Ferill 953. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1954  —  953. mál.
Síðari umræða.



Breytingartillaga


við tillögu til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu fyrir árin 2018–2022 og brtt. á þskj. 1876.

Frá Þorgerði K. Gunnarsdóttur, Hönnu Katrínu Friðriksson, Jarþrúði Ásmundsdóttur, Jóni Steindóri Valdimarssyni og Birni Leví Gunnarssyni.


     1.      Við brtt. á þskj. 1876. Liðurinn „Heildarafkoma“ hjá hinu opinbera, A-hluta, í töflu í 1. tölul. breytist og verði svohljóðandi:
Hlutfall af vergri landsframleiðslu, % 2018 2019 2020 2021 2022
Hið opinbera, A-hluti
    Heildarafkoma*
1,4 -0,9 -1,5 -1,5 -1,2
        þar af ríkissjóður, A-hluti
    
1,2      0,0 0,0 0,0 0,3
        þar af sveitarfélög, A-hluti
0,2 0,0 0,0 0,0 0,0
        óvissusvigrúm
- -0,9 -1,5 -1,5 -1,5
            þar af ríkissjóður
- -0,6 -0,6 -0,6 -0,6
            þar af sveitarfélög
- -0,3 -0,3 -0,3 -0,3
            þar af fjárfestingar
- - -0,6 -0,6 -0,6
* Samkvæmt tillögunni verður ráðist í fjárfestingar reynist hagþróun lakari en áætlanir gera ráð fyrir.

     2.      Við 3. tölul. bætist nýr liður, svohljóðandi:
                  Ráðist verði í allsherjarúttekt á þróun ríkisútgjalda undanfarin 10 ár og árangur útgjaldaaukningarinnar rannsakaður.