Ferill 227. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 428  —  227. mál.




Svar


ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra við fyrirspurn frá Vilhjálmi Árnasyni um verktakakostnað Samkeppniseftirlitsins.


     1.      Hver hefur kostnaður Samkeppniseftirlitsins verið vegna aðkeyptrar ráðgjafar og þjónustu verktaka á árunum 2010–2018? Svar óskast sundurliðað eftir árum.
    Í eftirfarandi töflu er tekinn saman kostnaður sem eftirlitið hefur greitt fyrir af ráðstöfunarfé sínu, sundurliðað eftir þeim árum sem fyrirspurnin tekur til.

2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018
8.893.580 10.612.833 9.905.833 21.060.451 13.649.685 14.425.997 18.723.790 26.602.580 46.426.174
    
     2.      Fyrir hvaða verkefni var þjónustan keypt, af hverjum og hve háar voru greiðslur til hvers og eins? Svar óskast sundurliðað eftir árum.
    Í eftirfarandi töflu er gerð grein fyrir einstökum verkkaupum, fjárhæð þeirra og verklýsingu sem eftirlitið hefur greitt fyrir af ráðstöfunarfé sínu, sundurliðað eftir árum.

Árið 2010
Nafn Kennitala Upphæð Verkefni
Admon ehf. 520702-2960 326.700 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Á. Guðmundsson 701266-0139 21.600 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Capacent ehf. 550910-0630 341.360 Ráðningarþjónusta
Dúktak ehf. 500102-4030 25.853 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Ferill ehf., verkfræðistofa 630678-0809 4.383 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Fönn ehf. 411076-0169 37.251 Þrif á mottum
Gámaþjónustan hf. 410283-0349 11.090 Leiga og losun á tunnum.
Greiðabílar hf. 560269-2699 2.500 Flutningur
Hagrannsóknir og ráðgjöf ehf. 520795-2199 144.000 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Heilsuvernd ehf. 660298-2589 15.484 Þjónusta vegna mannauðsmála
HK merking ehf. 490102-3020 24.046 Merking
Hrif ehf. – heilsuefling 481205-1660 369.172 Þjónusta vegna mannauðsmála
Ísfrost ehf. 480196-3179 16.440 Tæknivinna
Lagastoð lögfræðiþjónusta ehf. 520110-1350 103.600 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Líf og sál sálfræðistofa ehf. 520400-3030 99.000 Þjónusta vegna mannauðsmála
Merking ehf. 610109-1950 20.072 Merking
Mörkin lögmannsstofa hf. 671291-3289 74.250 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Norðursími ehf. 590402-3890 2.083.412 Símsvörunarþjónusta
Nortek ehf. 711296-4099 214.565 Vöktun og þjónustuútköll
Nýja sendibílastöðin hf. 490269-0969 37.410 Flutningur
Port hönnun ehf. 700408-0860 1.922.589 Þjónusta við birtingu efnis
Rafholt ehf. 631002-2180 32.229 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Samskipti ehf. 711078-0299 299.544 Prentun
Skjal ehf. 610600-2980 368.478 Þýðing texta
Sólar ehf. 710102-2360 1.770.205 Ræsting á húsnæði SE
Svansprent ehf. 681073-0199 319.030 Prentun
TH ehf. 660269-3049 107.250 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Vörumerking ehf. 560771-0109 20.582 Prentun
Þrír K fasteignir ehf. 601289-1489 26.918 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Öryggismiðstöð Íslands 410995-3369 54.567 Þjónusta vegna öryggismála
Árið 2011
Nafn Kennitala Upphæð Verkefni
Admon ehf. 520702-2960 321.732 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Advance ehf. 641108-0490 153.300 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Á. Guðmundsson 701266-0139 10.133 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Brynjar Þór Níelsson 010960-3399 200.000 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Capacent ehf. 550910-0630 1.015.923 Ráðningarþjónusta
Deloitte FAS ehf. 620607-0100 170.000 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Fönn ehf. 411076-0169 38.521 Þrif á mottum
Gagnaeyðing ehf. 441291-1679 51.914 Eyðing á gögnum
Gámaþjónustan hf. 410283-0349 8.495 Leiga og losun á tunnum.
Grant Thornton endurskoðun ehf. 430190-1999 172.784 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Hrif ehf. – heilsuefling 481205-1660 123.300 Þjónusta vegna mannauðsmála
Hugsmiðjan ehf. 500101-2880 308.086 Upplýsingatæknivinna
Ísfrost ehf. 480196-3179 23.408 Tæknivinna
Litróf ehf. 440269-6059 77.058 Prentun
Merking ehf. 610109-1950 21.837 Merking
Norðursími ehf. 590402-3890 2.216.206 Símsvörunarþjónusta
Nortek ehf. 711296-4099 224.908 Vöktun og þjónustuútköll
Nýja sendibílastöðin hf. 490269-0969 51.920 Flutningur
Port hönnun ehf. 700408-0860 507.702 Þjónusta við birtingu efnis
Rafholt ehf. 631002-2180 13.303 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Rafrún ehf. 700172-0159 14.785 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Samskipti ehf. 711078-0299 564.099 Prentun
Skjal ehf. 610600-2980 588.812 Þýðing texta
Skjal þýðingastofa ehf. 510811-0380 212.334 Þýðing texta
Sólar ehf. 710102-2360 1.903.911 Ræsting á húsnæði SE
Svansprent ehf. 681073-0199 942.947 Prentun
TTR ehf. 501007-1370 60.000 Ráðningarþjónusta
Vinnuvernd ehf. 650806-0690 15.415 Þjónusta vegna mannauðsmála
Þekkingarmiðlun ehf. 440102-2550 600.000 Þjónusta vegna mannauðsmála
Árið 2012
Nafn Kennitala Upphæð Verkefni
Admon ehf. 520702-2960 253.440 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Flutningafélagið slf. 640810-0170 4.000 Flutningur
Fönn ehf. 411076-0169 42.778 Þrif á mottum
Gagnaeyðing ehf. 441291-1679 65.696 Eyðing á gögnum
Gámaþjónustan hf. 410283-0349 23.601 Leiga og losun á tunnum.
Hugsmiðjan ehf. 500101-2880 959.683 Upplýsingatæknivinna
Ísafoldarprentsmiðja ehf. 540602-4330 365.330 Prentun
Ísfrost ehf. 480196-3179 20.095 Tæknivinna
Lagastoð lögfræðiþjónusta ehf. 520110-1350 52.080 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Markaðs og miðlarannsókn 461206-0850 507.020 Greiningarvinna
Millimetri sf. 410304-2010 31.375 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Norðursími ehf. 590402-3890 2.204.226 Símsvörunarþjónusta
Nortek ehf. 711296-4099 355.947 Vöktun og þjónustuútköll
Nýja sendibílastöðin hf. 490269-0969 51.940 Flutningur
One Systems Ísland ehf. 500902-3530 70.364 Upplýsingatæknivinna
Opin kerfi hf. 420103-2040 108.550 Upplýsingatæknivinna
Port hönnun ehf. 700408-0860 1.391.030 Þjónusta við birtingu efnis
Rafholt ehf. 631002-2180 124.797 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Samskipti ehf. 711078-0299 13.083 Prentun
Sendibílastöðin hf. 560269-3909 10.614 Flutningur
Skjal þjónusta ehf. 600712-0630 319.333 Þýðing texta
Skjal þýðingastofa ehf. 510811-0380 318.864 Þýðing texta
Sólar ehf. 710102-2360 1.506.442 Ræsting á húsnæði SE
Strá, Starfsráðningar ehf. 661093-2269 381.363 Ráðningarþjónusta
Sölvína Konráðsdóttir 251248-2069 74.300 Ráðningarþjónusta
Vinnuvernd ehf. 650806-0690 282.565 Þjónusta vegna mannauðsmála
Þekking – Tristan hf. 411199-2249 355.365 Upplýsingatæknivinna
Þórólfur Geir Matthíasson 081253-5959 11.952 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Árið 2013
Nafn Kennitala Upphæð Verkefni
Birgir Sigurðsson 010765-4049 109.085 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Bragi Valgeirsson 051066-4489 1.476.000 Þjónusta vegna kynningarmála
Capacent ehf. 550910-0630 891.674 Ráðningarþjónusta
DH samskipti ehf. 610600-2390 186.150 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Fönn – Þvottaþjónustan ehf. 641097-3229 43.290 Þrif á mottum
Gámaþjónustan hf. 410283-0349 20.173 Leiga og losun á tunnum.
Hagldir ehf. 630101-2710 783.180 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Hugsmiðjan ehf. 500101-2880 363.412 Upplýsingatæknivinna
Ísafoldarprentsmiðja ehf. 540602-4330 343.241 Prentun
Ísfrost ehf. 480196-3179 160.917 Tæknivinna
Markaðs og miðlarannsókn 461206-0850 806.965 Greiningarvinna
Norðursími ehf. 590402-3890 2.531.389 Símsvörunarþjónusta
Nortek ehf. 711296-4099 513.710 Vöktun og þjónustuútköll
Nýja sendibílastöðin hf. 490269-0969 16.660 Flutningur
One Systems Ísland ehf. 500902-3530 61.778 Upplýsingatæknivinna
Opin kerfi hf. 420103-2040 103.200 Upplýsingatæknivinna
Port hönnun ehf. 700408-0860 1.067.584 Þjónusta við birtingu efnis
Prenta ehf. 631110-0610 61.495 Prentun
Rafholt ehf. 631002-2180 364.879 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Raftækjaþjónustan sf. 460580-0219 15.041 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Reddum öllu ehf. 440712-0370 10.530 Flutningur
Sendibílastöðin hf. 560269-3909 7.600 Flutningur
Skjal þjónusta ehf. 600712-0630 96.554 Þýðing texta
Smíðagalleríið Stílform ehf. 460711-1690 14.821 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Sólar ehf. 710102-2360 1.652.389 Ræsting á húsnæði SE
Strá, Starfsráðningar ehf. 661093-2269 151.428 Ráðningarþjónusta
Svansprent ehf. 681073-0199 2.091.795 Prentun
Teiknistofan Tröð ehf. 660298-2319 206.040 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Unbelievable Iceland ehf. 590504-3350 70.000 Þjónusta vegna kynningarmála
Vinnuvernd ehf. 650806-0690 434.909 Þjónusta vegna mannauðsmála
Þekking – Tristan hf. 411199-2249 6.384.562 Upplýsingatæknivinna
Þórunn Jarla Valdimarsdóttir 250854-4209 20.000 Hópefli
Árið 2014
Nafn Kennitala Upphæð Verkefni
Admon ehf. 520702-2960 76.300 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Á. Guðmundsson 701266-0139 58.420 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Daði Már Kristófersson 221071-4259 168.000 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Einar Hjörleifsson 211284-2509 273.000 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Fönn – Þvottaþjónustan ehf. 641097-3229 41.552 Þrif á mottum
G&T ehf. 650909-0620 24.000 Þjónusta vegna verkferla
Gagnaeyðing ehf. 441291-1679 86.215 Eyðing á gögnum
Gámaþjónustan hf. 410283-0349 15.515 Leiga og losun á tunnum.
Hagldir ehf. 630101-2710 883.240 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Hugsmiðjan ehf. 500101-2880 235.990 Upplýsingatæknivinna
IFS Ráðgjöf ehf. 670104-3460 50.000 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Interlecta ehf. 580800-2110 1.067.850 Þjónusta vegna mannauðsmála
Ísfrost ehf. 480196-3179 17.504 Tæknivinna
Markaðs og miðlarannsókn 461206-0850 1.246.200 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Merki og skilti ehf. 440912-0280 47.062 Prentun
Nordebt slf. 610213-1030 232.300 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Nordic Visual ehf. 581200-5870 33.872 Þjónusta vegna kynningarmála
Norðursími ehf. 590402-3890 2.673.339 Símsvörunarþjónusta
Nortek ehf. 711296-4099 194.802 Vöktun og þjónustuútköll
Nýja sendibílastöðin hf. 490269-0969 38.960 Flutningur
One Systems Ísland ehf. 500902-3530 203.728 Upplýsingatæknivinna
Reifun ehf. 410411-0320 99.750 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Securitas hf. 640388-2699 7.867 Þjónusta vegna öryggismála
Skjal þjónusta ehf. 600712-0630 61.120 Þýðing texta
Sólar ehf. 710102-2360 1.824.645 Ræsting á húsnæði SE
Syndis slf. 620113-0340 2.394.475 Upplýsingatæknivinna
Teiknistofan Tröð ehf. 660298-2319 135.744 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Vinnuvernd ehf. 650806-0690 339.730 Þjónusta vegna mannauðsmála
Þekking – Tristan hf. 411199-2249 772.005 Upplýsingatæknivinna
Þorkell Helgason 021142-4259 346.500 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Árið 2015
Nafn Kennitala Upphæð Verkefni
Atli Fannar Bergþórsson 041082-3059 270.000 Þjónusta vegna verkferla
Á. Guðmundsson 701266-0139 17.100 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Ágúst Bernhardsson Linn 010879-3619 35.000 Þjónusta vegna kynningarmála
BSI á Íslandi ehf. 551104-2140 202.202 Þjónusta vegna mannauðsmála
CEO Huxun ehf. 500810-0680 418.500 Þjónusta vegna mannauðsmála
Einar Hjörleifsson 211284-2509 426.000 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Fönn – Þvottaþjónustan ehf. 641097-3229 46.796 Þrif á mottum
Gámaþjónustan hf. 410283-0349 18.925 Leiga og losun á tunnum.
Hagvangur ehf. 581202-3690 22.367 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Hugsmiðjan ehf. 500101-2880 390.652 Upplýsingatæknivinna
Hvergi slf. 420210-2560 62.500 Þjónusta við birtingu efnis
JT litir ehf. 611014-0310 273.320 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Lagastoð lögfræðiþjónusta ehf. 520110-1350 1.975.560 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Litróf ehf. 440269-6059 12.152 Prentun
Markaðs og miðlarannsókn 461206-0850 737.000 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Merking ehf. 610109-1950 37.200 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Norðursími ehf. 590402-3890 2.829.621 Símsvörunarþjónusta
Nortek ehf. 711296-4099 211.143 Vöktun og þjónustuútköll
Nýja sendibílastöðin hf. 490269-0969 19.380 Flutningur
One Systems Ísland ehf. 500902-3530 96.390 Upplýsingatæknivinna
Port hönnun ehf. 700408-0860 242.352 Þjónusta við birtingu efnis
Rafbreidd ehf. 461098-3129 22.208 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Rafholt ehf. 631002-2180 474.414 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Samskipti ehf. 711078-0299 266.194 Prentun
Skjal þjónusta ehf. 600712-0630 266.533 Þýðing texta
Sólar ehf. 710102-2360 2.101.780 Ræsting á húsnæði SE
Staðarhóll ráðgjöf slf. 590814-0160 494.000 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Svanbjörg slf. 601213-4640 20.000 Hópefli
Svansprent ehf. 681073-0199 422.607 Prentun
Teiknistofan Tröð ehf. 660298-2319 29.088 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Vinnuvernd ehf. 650806-0690 530.743 Þjónusta vegna mannauðsmála
Þekking – Tristan hf. 411199-2249 803.270 Upplýsingatæknivinna
Þorkell Helgason 021142-4259 616.000 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Örnólfur Örnólfsson 200674-4569 35.000 Þjónusta vegna kynningarmála
Árið 2016
Nafn Kennitala Upphæð Verkefni
Bragi Valgeirsson 051066-4489 1.090.000 Þjónusta vegna kynningarmála
CEO Huxun ehf. 500810-0680 432.252 Þjónusta vegna mannauðsmála
Einar Kárason 241155-4479 25.000 Hópefli
Fönn – Þvottaþjónustan ehf. 641097-3229 46.860 Þrif á mottum
Gagnaeyðing ehf. 441291-1679 276.527 Eyðing á gögnum
Gámaþjónustan hf. 410283-0349 12.799 Leiga og losun á tunnum.
Hrafnkell Óskarsson 031169-5779 896.700 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Hugsmiðjan ehf. 500101-2880 2.294.574 Upplýsingatæknivinna
Hvergi slf. 420210-2560 62.500 Þjónusta við birtingu efnis
Ingunn Þorsteinsdóttir 020291-2229 36.000 Þjónusta vegna mannauðsmála
Lagastoð lögfræðiþjónusta ehf. 520110-1350 796.400 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Landslög slf. 450710-0830 203.595 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Maskína – rannsóknir ehf. 530710-0170 50.000 Greiningarvinna
Norðursími ehf. 590402-3890 3.152.711 Símsvörunarþjónusta
Nortek ehf. 711296-4099 93.711 Vöktun og þjónustuútköll
Nýja sendibílastöðin hf. 490269-0969 37.920 Flutningur
One Systems Ísland ehf. 500902-3530 67.660 Upplýsingatæknivinna
Port hönnun ehf. 700408-0860 279.936 Þjónusta við birtingu efnis
Rafþekking ehf. 661007-0870 51.228 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Ragnar Gíslason 010878-3659 36.000 Þjónusta vegna mannauðsmála
Rec ehf. 660509-2320 62.000 Þjónusta vegna kynningarmála
Reifun ehf. 410411-0320 86.000 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Samskipti ehf. 711078-0299 270.023 Prentun
Securitas hf. 640388-2699 12.100 Þjónusta vegna öryggismála
Sendibílastöðin hf. 560269-3909 5.000 Flutningur
Skjal þjónusta ehf. 600712-0630 80.852 Þýðing texta
Sólar ehf. 710102-2360 2.354.331 Ræsting á húsnæði SE
Staðarhóll ráðgjöf slf. 590814-0160 234.000 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Strategía ehf. 680114-0990 1.209.000 Þjónusta vegna verkferla
Studio list sf. 580810-0550 71.613 Þjónusta vegna kynningarmála
Svansprent ehf. 681073-0199 507.026 Prentun
Sýningakerfi ehf. 701285-0189 43.649 Prentun
Talent ráðningar og ráðgjöf ehf. 410915-1110 1.740.939 Ráðningarþjónusta
TMS ehf. 600600-2220 265.402 Upplýsingatæknivinna
Vinnuvernd ehf. 650806-0690 439.428 Þjónusta vegna mannauðsmála
Þekking – Tristan hf. 411199-2249 1.177.727 Upplýsingatæknivinna
Öryggismiðstöð Íslands 410995-3369 222.327 Þjónusta vegna öryggismála
Árið 2017
Nafn Kennitala Upphæð Verkefni
Advania hf. 590269-7199 105.136 Upplýsingatæknivinna
Advel lögmenn slf. 420112-0170 99.600 Þjónusta vegna verkferla
Aðalvík ehf. 510398-2119 1.898.000 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Aldís Hilmarsdóttir 070278-4729 2.625.000 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Á. Guðmundsson 701266-0139 13.000 Þjónusta vegna aðbúnaðar
CEO Huxun ehf. 500810-0680 439.524 Þjónusta vegna mannauðsmála
Eignarhald ehf. 501073-0249 1.948.535 Þjónusta vegna kynningarmála
Fönn – Þvottaþjónustan ehf. 641097-3229 49.265 Þrif á mottum
Gagnaeyðing ehf. 441291-1679 37.244 Eyðing á gögnum
Gámaþjónustan hf. 410283-0349 23.942 Leiga og losun á tunnum.
GI rannsóknir ehf. 670115-1190 184.760 Greiningarvinna
Hugsmiðjan ehf. 500101-2880 2.915.292 Upplýsingatæknivinna
HUXRAD ehf 451110-0470 262.880 Upplýsingatæknivinna
Interlecta ehf. 580800-2110 1.737.255 Ráðningarþjónusta
Ísfrost ehf. 480196-3179 43.750 Tæknivinna
Jenný Jóns slf. 600215-0350 520.800 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Karólína Geirsdóttir 131253-4519 26.460 Þýðing texta
Lagastoð lögfræðiþjónusta ehf. 520110-1350 4.251.780 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Litlaprent ehf. 440269-7109 126.496 Prentun
Markaðs og miðlarannsókn 461206-0850 1.363.504 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Maskína – rannsóknir ehf. 530710-0170 60.000 Greiningarvinna
Norðursími ehf. 590402-3890 272.924 Símsvörunarþjónusta
Nortek ehf. 711296-4099 35.185 Vöktun og þjónustuútköll
Nýja sendibílastöðin hf. 490269-0969 62.733 Flutningur
Oddur Hafsteinsson 220965-5899 720.000 Upplýsingatæknivinna
One Systems Ísland ehf. 500902-3530 703.160 Upplýsingatæknivinna
Rafholt ehf. 631002-2180 335.869 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Ritari ehf. 540708-0450 1.258.161 Símsvörunarþjónusta
Rithöfundasamband Íslands 540269-5649 25.000 Hópefli
Securitas hf. 640388-2699 29.914 Þjónusta vegna öryggismála
Sensa 480202-2520 146.872 Upplýsingatæknivinna
Skjal þjónusta ehf. 600712-0630 124.968 Þýðing texta
Sólar ehf. 710102-2360 2.455.092 Ræsting á húsnæði SE
Superstudio ehf. 490316-1750 172.500 Þjónusta vegna kynningarmála
Svansprent ehf. 681073-0199 109.120 Prentun
Teiknistofan Tröð ehf. 660298-2319 211.014 Þjónusta vegna aðbúnaðar
TRS ehf. 700895-2549 494.568 Þjónusta vegna verkferla
Vinnuvernd ehf. 650806-0690 413.297 Þjónusta vegna mannauðsmála
Þekking – Tristan hf. 411199-2249 138.952 Upplýsingatæknivinna
Þorkell Helgason 021142-4259 84.000 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Öryggismiðstöð Íslands 410995-3369 77.028 Þjónusta vegna öryggismála
Árið 2018
Nafn Kennitala Upphæð Verkefni
Aldís Hilmarsdóttir 070278-4729 4.739.186 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Bonafide – lögmenn/ráðgjöf sf. 550110-0910 666.500 Vinna vegna stjórnsýslumáls
CEO Huxun ehf. 500810-0680 470.567 Þjónusta vegna mannauðsmála
Competition.dk 1.197.168 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Eignarhald ehf. 501073-0279 5.598.152 Þjónusta vegna kynningarmála
Eva Rós Sigurðardóttir 070182-4839 123.000 Þjónusta vegna mannauðsmála
Frontier Economics 623.655 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Fönn ehf. 641097-3229 50.455 Þrif á mottum
Gagnaeyðing ehf. 441291-1676 112.649 Eyðing á gögnum
Gámaþjónustan ehf. 410283-0349 24.704 Leiga og losun á tunnum.
GI rannsóknir ehf. 670115-1190 190.960 Greiningarvinna
Grant Thornton endurskoðun ehf. 430190-1999 3.305.700 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Gullbringa ehf. 590105-0660 30.000 Hópefli
Háskólaprent ehf. 530117-1380 128.414 Prentun
Hugsmiðjan ehf. 500101-2880 5.401.027 Upplýsingatæknivinna
HUXRAD ehf. 451110-0470 2.692.400 Upplýsingatæknivinna
Innnes ehf. 650387-1399 9.870 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Intellecta ehf. 580800-2110 1.900.682 Ráðningarþjónusta
Ísfrost ehf. 480196-3179 265.352 Tæknivinna
Ísskógar ehf. 660509-1510 238.000 Upplýsingatæknivinna
Jenný Jóns slf. 600215-0350 204.600 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Jóhann Ingi Gunnarsson 630402-4170 120.000 Þjónusta vegna mannauðsmála
Kúla design ehf. 600818-1710 936.000 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Lagastoð lögfræðiþjónusta ehf. 520110-1350 4.892.420 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Markaðs og miðlarannsókn 461206-0850 4.665.899 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Maskína – rannsóknir ehf. 530710-0170 60.000 Greiningarvinna
Merking ehf. 610109-1950 254.944 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Nortek ehf. 711296-4099 71.424 Vöktun og þjónustuútköll
One Systems Ísland ehf. 500902-3530 321.875 Upplýsingatæknivinna
Rafholt ehf. 631002-2180 95.629 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Ritari ehf. 540708-0450 1.454.346 Símsvörunarþjónusta
Samsýn ehf. 670295-2739 111.114 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Securitas hf. 640388-2699 24.673 Þjónusta vegna öryggismála
Skjal þjónusta ehf. 600712-0630 163.593 Þýðing texta
Sólar ehf. 710102-2360 2.671.749 Ræsting á húsnæði SE
Staðarhóll ráðgjöf slf. 590814-0160 768.000 Vinna vegna stjórnsýslumáls
Stafhóll ehf. 660202-3230 35.000 Þjónusta vegna aðbúnaðar
Strategía ehf. 680114-0990 618.750 Þjónusta vegna verkferla
Súperstofan 480218-1910 13.800 Þjónusta vegna kynningarmála
Svansprent ehf. 681073-0199 489.800 Prentun
Vinnuvernd ehf. 650806-0690 381.479 Þjónusta vegna mannauðsmála
Þekking – Tristan hf. 411199-2249 104.636 Upplýsingatæknivinna
Öryggismiðstöð Íslands 410995-3369 198.002 Þjónusta vegna öryggismála

     3.      Hverjir voru skráðir stjórnarmenn lögaðila sem þjónustan var keypt af á hverjum tíma? Svar óskast sundurliðað eftir árum.
    Samkeppniseftirlitið hefur ekki safnað upplýsingum um það hverjir sitja í stjórnum lögaðila sem þjónusta er keypt af á þeim tíma sem viðkomandi kaup hafa átt sér stað, en óskað er eftir þessum upplýsingum sundurliðuðum eftir árum. Samkeppniseftirlitinu er því ekki unnt að svara spurningunni, en er reiðubúið að upplýsa nánar um einstök þjónustukaup eftir því sem hægt er, verði eftir því leitað.