144. löggjafarþing — 146. fundur,  3. júlí 2015.

stöðugleikaskattur.

786. mál
[10:21]
Horfa

Steingrímur J. Sigfússon (Vg):

Herra forseti. Hér er í raun og veru fyrst og fremst um tæknilega breytingu að ræða, þ.e. að afmarka betur að frumvarpið taki til hvers kyns uppgjörs eða lykta á slitameðferð skattskyldra aðila. Þessi breyting er þó engu að síður mikilvæg og hún spilar á við þá breytingu sem gerð er á 2. gr. í 2. tölulið breytingaskjalsins.