05.05.1911
Neðri deild: -1. fundur, 22. löggjafarþing.
Sjá dálk 851 í B-deild Alþingistíðinda. (1192)

162. mál, símskeytarannsókn

ATKV.GR.:

Breyt.till. á þskj. 924 samþ. með 23:1 atkv. að viðhöfðu nafnakalli og sögðu:

Já:

Björn Þorláksson, Eggert Pálsson, Benedikt Sveinsson, Bjarni Jónsson, Björn Kristjánsson, Björn Sigfússon, Einar Jónsson, Hannes Hafstein, Hálfd. Guðjónsson, Jóh. Jóhannesson, Jón Jónsson N.-M., Jón Jónsson S.-M., Jón Magnússon, Jón Ólafsson, Jón Sigurðsson, Jón Þorkelsson, Magnús Blöndahl, Pétur Jónsson, Sig. Gunnarsson. Skúli Thoroddsen, Stefán Stefánsson, Þorleifur Jónsson.

Nei:

Sig. Sigurðsson.

Björn Jónsson greiddi ekki atkvæði.

Breyttill. á þskj. 866 samþ. með 21:3 atkv. að viðhöfðu nafnakalli og sögðu:

Já:

Björn Þorláksson, Benedikt Sveinsson, Bjarni Jónsson, Björn Sigfússon, Hannes Hafstein, Jóh. Jóhannesson, Jón Jónsson N.-M., Jón Magnússon, Jón Ólafsson, Jón Sigurðsson, Jón Þorkelsson, Magnús Blöndahl, Sig. Gunnarsson, Skúli Thoroddsen, Stefán Stefánsson. Þorleifur Jónsson.

Nei:

Björn Jónsson, Jón Jónsson S.-M., Sig. Sigurðsson.

Þessir greiddu ekki atkvæði:

Eggert Pálsson, Björn Kristjánsson, Einar Jónsson, Hálfd. Guðjónsson, Pétur Jónsson og töldust með meiri hl.

Þingsál.till. á þskj. 835 með áorðnum breytingum feld með 12:12 atkv. að viðhöfðu nafnakalli og sögðu:

Já:

Björn Þorláksson, Benedikt Sveinsson, Bjarni Jónsson, Björn Kristjánsson, Björn Sigfússon, Hálfd. Guðjónsson, Jón Jónsson N.-M., Jón Þorkelsson, Magnús Blöndahl, Sig. Gunnarsson, Skúli Thoroddssem, Þorleifur Jónsson.

Nei:

Eggert Pálsson, Björn Jónsson, Einar Jónsson, Hannes Hafstein, Jóh. Jóhannesson, Jón Jónsson S.-M., Jón Magnússon, Jón Ólafsson, Jón Sigurðsson, Pétur Jónsson, Sig. Sigurðsson, Stefán Stefánsson.