08.04.1911
Efri deild: -1. fundur, 22. löggjafarþing.
Sjá dálk 745 í B-deild Alþingistíðinda. (484)

81. mál, erfðafjárskattur

ATKVGR.:

1. gr. samþ. með 9. samhl. atkv.

1. br.till. við 2. gr. B. 1 samþ. með 10 atkv. gegn 3 að viðhöfðu nafnakalli og sögðu:

Já:

Kristinn Daníelsson, Steingrímur Jónsson, Aug. Flygenring, Eiríkur Briem, Jósef Björnsson, Kristján Jónsson, Sigurður Hjörleifsson, Stefán Stefánsson.

Nei:

Ari Jónsson, Gunnar Ólafsson, Júlíus Havsteen.

Lárus H. Bjarnason og Sig. Stefánsson greiddu ekki atkvæði og töldust með meirihlutanum.

2. br.till. við 2. gr. 32. samþ. með 8:l.

2. gr. svo breytt samþ. með 7:1.

3. br.till. við 3. gr. samþ. með 9 samhl. atkv.

Viðaukatill. við 3. gr. samþ. með 9 samhlj. atkv.

3. gr. svo breytt, samþ. með 9. shl.

4. gr. samþ. með 9 shl. atkv.

5. gr. samþ. með 9 shl. atkv.

5. br.till. við 6. gr. samþ. með 10 samhl. atkv.

6. br.till. við 6. gr. samþ. með 10 samhl. atkv.

6. gr. svo breytt samþ. með 10. samhl. atkv.

7. gr. samþ. með 8 samhl. atkv.

8. " " " " " "

9. " " " " " "

10. " " " " " "

11. " " " " " "

12. " " " " " "

13. " " " " " "

14. " " " " " "

Fyrirsögn frumvarpsins samþ. með atkvæðagreiðslu og því vísað til 3. umr. með 10:1.