17.08.1931
Efri deild: 31. fundur, 44. löggjafarþing.
Sjá dálk 1258 í B-deild Alþingistíðinda. (2056)

64. mál, stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur

Forseti (GÓ):

Ég hefi fengið tilmæli frá hv. frsm. um að taka málið út af dagskrá að þessu sinni, og aftur tilmæli frá öðrum hv. deildarmönnum að taka það fyrir. Þegar málið var seinast á dagskrá til 2. umr., tók ég það út samkv. tilmælum hv. 1. þm. Reykv., svo að ég sé ekki annað en ég verði að láta það koma til umr. nú. Hinsvegar vildi ég mælast til við hv. flm. brtt., að hann vildi taka hana aftur til 3. umr.