03.02.1953
Efri deild: 65. fundur, 72. löggjafarþing.
Sjá dálk 99 í C-deild Alþingistíðinda. (2971)

187. mál, eftirlit með rekstri ríkisins og ríkisstofnana

Rökst. dagskrá á þskj. 680 felld með 8:7 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: VH, HG, HermJ, KK, PZ, , BSt.

nei: SÓÓ, StgrA, ÞÞ, BBen, BrB, FRV, GJ, JJós.

2 þm. (GÍG, LJóh) fjarstaddir.

1. gr. samþ. með 8:7 atkv.

Brtt. 706,1 (ný 2. gr.) samþ. með 10:3 atkv.

— 706,2 (3. gr. falli niður) samþ. án atkvgr.

4.–6. gr. (verða 3.-5. gr.) samþ. með 6:4 atkv.

Brtt. 706,3 samþ. með 9:2 atkv.

7. gr. (verður 6. gr.), svo breytt, samþ. með 8:2 atkv.

8.–11. gr. (verða 7.–10. gr.) samþ. með 7:4 atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Fellt að vísa frv. til 3. umr. með 8:7 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: SÓÓ, ÞÞ, BBen, BrB, GJ, JJós, LJóh.

nei: StgrA, VH, HG, HermJ, KK, PZ, , BSt.

FRV greiddi ekki atkv.

1 þm. (GÍG) fjarstaddur.

Þingmenn 72. þings