13.04.1962
Efri deild: 87. fundur, 82. löggjafarþing.
Sjá dálk 2441 í B-deild Alþingistíðinda. (2043)

111. mál, lífeyrissjóður togarasjómanna og undirmanna á farskipum

Till. frá minni hl. heilbr.- og félmn. á þskj. 690 um að vísa frv. til ríkisstj. felld með 9:7 atkv.

1. gr. samþ. með 9:2 atkv.

2. gr. samþ. með 9 shlj. atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: EggÞ, FS, GTh, JA, , KJJ, MJ, ÓB, SÓÓ.

BjörnJ, FRV, KK, , SE, AGl, AB greiddu ekki atkv.

4 þm. (BGuðm, HermJ, Ó1J, AuA) fjarstaddir.

Brtt. 730,1 (ný 3. gr.) samþ. með 12:1 atkv.

4. gr. samþ. með 10 shlj. atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu:

já: EggÞ, FS, GTh, JA, , KJJ, MJ, ÓB, AuA, SÓÓ.

KK, , AGl, AB greiddu ekki atkv.

6 þm. (BjörnJ, FRV, HermJ, ÓlJ, SE, BGuðm) fjarstaddir.

Brtt. 730,2 samþ. með 11:1 atkv.

5. gr., svo breytt, samþ. með 11:3 atkv.

6.—12. gr. samþ. með 10:1 atkv.

Brtt. 730,3 samþ. með 11 shlj. atkv.

13. gr., svo breytt, samþ. með 10:1 atkv.

14.—24. gr. samþ. með 10:1 atkv.

Bráðabirgðaákvæði samþ. með 10:1 atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 10:2 atkv.

Þingmenn 82. þings