17.04.1962
Neðri deild: 97. fundur, 82. löggjafarþing.
Sjá dálk 2470 í B-deild Alþingistíðinda. (2061)

111. mál, lífeyrissjóður togarasjómanna og undirmanna á farskipum

Rökstudd dagskrá á þskj. 809 felld með 17:10 atkv.

1. gr. samþ. með 18 shlj. atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: AGb, BGr, BF, BBen, GJós, EmJ, EystJ, GíslJ, JKs, GIG, JPálm, GÞG, JóhH, JR, MAM, ÓTh, PS, RH.

ÞÞ, EðS, EOI, GeirG, GJóh, , HS, HV, JSk, SkG greiddu ekki atkv.

12 þm. (AÞ, BK, BFB, BP, GíslG, IngJ, IG, JP, KGuðj, LJós, SA, SI) fjarstaddir.

2.—24. gr. ásamt bráðabirgðaákvæðum samþ. með 17 shlj. atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JóhH, JR, MAM, ÓTh, PS, AGb, BGr, BF, BBen, GJós, EmJ, GíslJ, JKs, GIG, JPálm, GÞG, RH.

, HS, HV, JSk, SkG, ÞÞ, EðS, EOl, GeirG, GJóh greiddu ekki atkv.

13 þm. (IngJ, IG, JP, KGuðj, LJós, SA, SI, AÞ, BK, BFB, BP, EystJ, GíslG) fjarstaddir.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 20:2 atkv.

Þingmenn 82. þings