Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 120b. Uppfćrt til október 1996.


Lög um Kennaraháskóla Íslands

1988 nr. 29 18. maí


I. kafli.
Hlutverk Kennaraháskóla Íslands.
1. gr.
     1. Kennaraháskóli Íslands er miđstöđ kennaramenntunar hér á landi ađ ţví er tekur til grunnskólastigs og annast rannsóknir á sviđi uppeldis- og kennslumála.
2.
Kennaraháskólinn annast menntun grunnskólakennara, ţar međ taldar forskóladeildir grunnskóla.
3.
Kennaraháskólanum er heimilt ađ annast uppeldis- og kennslufrćđilega menntun framhaldsskólakennara sem hafa hlotiđ tilskilda menntun í kennslugrein annars stađar.
4.
Kennaraháskólinn annast endurmenntun međ skipulegri frćđslu, kynningu á markverđum nýjungum í skóla- og uppeldismálum og stuđningi viđ nýbreytni- og ţróunarstörf.
5.
Kennaraháskólinn annast framhaldsmenntun og viđbótarmenntun, einkum á sviđi uppeldis- og kennslufrćđi.
6.
Kennaraháskólinn skal stuđla ađ ţví ađ kennaraefni temji sér frćđileg viđhorf og ţann heildarskilning á nemendum og umhverfi ţeirra er geri ţá hćfa til ađ taka ábyrga afstöđu í starfi sínu og koma til móts viđ einstaklingsţarfir nemenda.
7.
Kennaraháskólinn skal leggja áherslu á rannsóknir á sviđi skólastarfs viđ íslenskar ađstćđur og stuđla međ ţeim hćtti ađ ţróun og umbótum í skólakerfinu.
8.
Setja skal í reglugerđ ákvćđi um samstarf Kennaraháskólans viđ Háskóla Íslands og ađrar menntastofnanir á sviđi kennara- og uppeldismenntunar.


II. kafli.
Stjórn Kennaraháskólans.
2. gr.
     Menntamálaráđuneytiđ fer međ yfirstjórn Kennaraháskólans.
     Stjórn skólans er falin skólaráđi, rektor, ađstođarrektor, kennslustjóra og fjármálastjóra. Skólaráđ hefur, svo sem lög mćla fyrir um og nánar segir í reglugerđ, ákvörđunarvald í málefnum skólans og vinnur ađ ţróun og eflingu ţeirra. Rektor er yfirmađur stjórnsýslu skólans og ćđsti fulltrúi hans gagnvart mönnum og stofnunum innan skólans og utan. Rektor er forseti skólaráđs. Hann vinnur sérstaklega ađ stefnumótun í málefnum skólans og hefur yfirumsjón međ starfsemi hans.
     Ađstođarrektor, kennslustjóri og fjármálastjóri annast í umbođi rektors eftirlit međ daglegri starfsemi skólans.
     Ađstođarrektor hefur í umbođi rektors og skólaráđs umsjón međ málum sem snerta rannsóknir og öđru ţví er rektor felur honum. Hann gegnir störfum rektors ef hann forfallast vegna veikinda eđa fćr leyfi frá störfum.
     Kennslustjóri hefur í umbođi rektors og skólaráđs umsjón međ málefnum er snerta kennslu og kennara.
     Fjármálastjóri hefur í umbođi rektors og skólaráđs umsjón međ fjárreiđum og starfsmannahaldi skólans. Hann hefur umsjón međ gerđ fjárhagsáćtlunar skólans og framkvćmd hennar samkvćmt fjárlögum. Fjármálastjóri hefur heimild til ađ skuldbinda skólann fjárhagslega í umbođi rektors eđa skólaráđs.
     Heimilt er rektor í umbođi skólaráđs ađ fela öđrum starfsmönnum skólans umsjón međ tilteknum verkefnum. Nánar skal kveđiđ á um störf stjórnenda skólans í reglugerđ.

3. gr.
     Rektor er kjörinn til fjögurra ára í senn. Kjörgengur er hver sá er uppfyllir hćfnisskilyrđi 32. gr. um stöđu prófessors. Skipa skal dómnefnd til ađ meta hćfni ţeirra er gefa kost á sér til rektorskjörs međ sama hćtti og um vćri ađ rćđa umsóknir um stöđu prófessors.
     [Atkvćđisrétt viđ rektorskjör eiga: Allir fastráđnir kennarar Kennaraháskólans og allir ţeir sem fastráđnir eru eđa settir til fulls starfs viđ Kennaraháskólann og hafa háskólapróf, skólastjóri Ćfingaskóla Kennaraháskóla Íslands, tveir fulltrúar fastráđinna ćfingakennara, fulltrúi lausráđinna kennara viđ Kennaraháskólann, allir nemendur sem skrásettir eru í skólann, ţannig ađ greidd atkvćđi nemenda gildi sem einn ţriđji hluti allra greiddra atkvćđa, en greidd atkvćđi annarra atkvćđisbćrra ađila skulu gilda sem tveir ţriđju hlutar allra greiddra atkvćđa.
     Endurkjósa má rektor einu sinni án lotuskila. Rektor skal kjörinn í janúarmánuđi og tekur hann viđ störfum 1. ágúst á sama ári, utan hvađ hann ber ábyrgđ á tillögum til fjárlaga fyrir nćsta ár eftir ađ hann var kjörinn, sbr. ţó lokamálsgrein ţessarar greinar.]1)
     [Sá er rétt kjörinn rektor sem hlotiđ hefur meiri hluta greiddra atkvćđa. Ef enginn fćr svo mörg atkvćđi skal kjósa ađ nýju um ţá tvo eđa fleiri sem flest atkvćđi fengu og er ţá sá rétt kjörinn sem flest atkvćđi fćr. Séu atkvćđi jöfn rćđur hlutkesti. Í reglugerđ skal kveđa nánar á um tilhögun rektorskjörs.]2)
     Nú fellur rektor frá eđa lćtur af störfum áđur en kjörtímabil hans er liđiđ og skal ţá kjósa nýjan rektor svo fljótt sem ţví verđur viđ komiđ, en ađstođarrektor gegnir rektorsstörfum ţangađ til.

1)L. 122/1990, 1. gr.2)L. 46/1994, 1. gr.


4. gr.
     Í skólaráđi eiga sćti: rektor, sjö fulltrúar kjörnir úr hópi fastráđinna kennara, einn fulltrúi kjörinn úr hópi lausráđinna kennara, einn fulltrúi kjörinn af starfsmönnum í a.m.k. hálfu starfi, öđrum en kennurum, tveir fulltrúar kjörnir af stjórnendum Ćfingaskóla Kennaraháskóla Íslands og fastráđnum ćfingakennurum hans, ţrír fulltrúar nemenda kjörnir af nemendaráđi.
     Skólaráđ skal kjöriđ til ţriggja ára í senn, ađ hluta ár hvert samkvćmt nánari ákvćđum í reglugerđ. Fulltrúi lausráđinna kennara og fulltrúar nemenda skulu kjörnir til eins árs í senn. Međ sama hćtti skal kjósa varamenn fyrir hvern fulltrúa í skólaráđi.
     Í reglugerđ skal kveđa nánar á um kjör fulltrúa í skólaráđ.
     Ađstođarrektor, kennslustjóri og fjármálastjóri eiga sćti á fundum skólaráđs og hafa ţar málfrelsi og tillögurétt en ekki atkvćđisrétt.
     Nú hefur kjörinn fulltrúi í ráđinu ekki tök á ađ sćkja fund og tekur ţá varamađur hans sćtiđ.
     Rektor er forseti skólaráđs, en ađstođarrektor í forföllum hans. Ađstođarrektor er ritari ráđsins.

5. gr.
     Skólaráđ heldur fundi eftir ţörfum. Óski fimm skólaráđsmenn fundar er rektor skylt ađ bođa til hans.
     Skólaráđ er ályktunarfćrt ef tveir ţriđju hlutar atkvćđisbćrra skólaráđsmanna sćkja fund hiđ fćsta. Afl atkvćđa rćđur úrslitum mála. Ef atkvćđi eru jöfn sker atkvćđi forseta úr.

6. gr.
     Rektor eđa skólaráđ skulu bođa til starfsmannafunda til umrćđna um málefni Kennaraháskólans eđa stofnana hans ađ minnsta kosti tvisvar á ári. Skylt er rektor ađ bođa til slíks fundar ef stjórn kennarafélags eđa starfsmannafélags skólans eđa 1/3 hluti félagsmanna annars hvors félagsins ćskir ţess. Breytingar á námsskrám og formlegum starfsreglum skulu ćtíđ hljóta umsögn starfsmannafundar áđur en ţćr eru afgreiddar í skólaráđi. Allir kennarar skólans og ađrir fastir starfsmenn eiga rétt á ađ sćkja fundi og njóta atkvćđisréttar ţar. Ályktanir starfsmannafunda eru ekki bindandi fyrir skólaráđ.

7. gr.
     Í reglugerđ skal kveđa á um skiptingu Kennaraháskólans í deildir. Heimilt er ađ fela tilteknum starfsmönnum skólans umsjón međ deildum eđa afmörkuđum verksviđum.

III. kafli.
Nemendur.
8. gr.
     Inntökuskilyrđi í Kennaraháskóla Íslands eru:
1.
Almennt kennaranám: Stúdentspróf eđa önnur próf viđ lok framhaldsskólastigs svo og náms- og starfsreynsla sem ađ mati skólaráđs tryggir jafngildan undirbúning. Í reglugerđ skal kveđa á um lágmarkskunnáttu í íslensku og heimilt er ađ setja sambćrileg ákvćđi um ađrar námsgreinar.
2.
Um inntökuskilyrđi til náms í uppeldis- og kennslufrćđum fyrir ţá sem hljóta annars stađar tilskilda menntun í kennslugreinum fer eftir ákvćđum í reglugerđ sem sett skulu ađ fengnum tillögum skólaráđs.
3.
Um inntökuskilyrđi í viđbótar- eđa framhaldsnám skal kveđa á um í reglugerđ og námsskrá ađ fengnum tillögum skólaráđs.

     Setja má í reglugerđ nánari ákvćđi um inntöku nemenda í skólann eđa einstaka námsţćtti.
     Inntaka nemenda er í höndum skólaráđs.

9. gr.
     Ákvćđi um heilbrigđisskilyrđi viđ skrásetningu nemenda má setja í reglugerđ.
     Öllum skrásettum nemendum er skylt ađ ganga undir heilbrigđisrannsóknir eftir ţví sem skólaráđ ákveđur í samráđi viđ heilbrigđisyfirvöld.

10. gr.
     Skólaráđ getur veitt nemanda áminningu eđa vikiđ honum úr skóla um tiltekinn tíma eđa ađ fullu ef hann hefur gerst sekur um brot á lögum eđa öđrum reglum skólans. Ákvörđun um brottrekstur getur nemandi skotiđ til úrskurđar menntamálaráđherra. Ekki má nemandi ganga undir próf međan á málskoti stendur.
     Ćtíđ skal skólaráđ leita álits nemendaráđs áđur en brottvikning er ráđin. Veita skal nemanda kost á ađ svara til saka.
     Hljóti nemandi dóm fyrir refsivert brot er hefur flekkun mannorđs í för međ sér skv. 2. gr. laga nr. 52/19591) er skólaráđi heimilt ađ víkja honum úr skóla. Nemandi getur skotiđ ţeirri ákvörđun til menntamálaráđherra međ ţeim hćtti er segir í 1. mgr. Heimilt er skólaráđi ađ víkja nemanda úr skóla til bráđabirgđa međan réttarrannsókn í slíku máli stendur yfir.

1)l. 80/1987.


11. gr.
     Tilkynni nemandi ađ hann sé hćttur námi viđ skólann skal má nafn hans af nemendatali skólans. Sama máli gegnir hafi hann ekki stundađ nám viđ skólann heilt kennsluár án gildra forfalla samkvćmt ţeim kröfum sem gerđar eru um námsástundun.
     Ákveđa skal tímamörk náms í reglugerđ, bćđi námsins í heild og fćrslu nemenda milli ára. [Deildarráđ getur leyft undanţágu frá tímamörkum ef til ţess eru gildar ástćđur.]1)
     Heimilt er ađ áskilja í reglugerđ ađ nemendur láti skrá sig til náms hvert kennsluár sem ţeir stunda nám viđ skólann, enda falli ţeir út af nemendatali ef ţeir láta ekki skrá sig. Sömuleiđis er heimilt ađ ákveđa skrásetningargjöld í reglugerđ og hvernig ţeim skuli variđ.
     Skrásetningargjöld, pappírsgjöld og önnur efnisgjöld skulu háđ samţykki skólaráđs. Ákvćđi um eftirlit međ námsástundun nemenda má setja í reglugerđ.

1)L. 46/1994, 2. gr.


12. gr.
     Í Kennaraháskóla Íslands skal starfa nemendaráđ er kjósi fulltrúa nemenda í skólaráđ. Breytingar á námsskrám skulu hljóta umsögn nemendaráđs áđur en ţćr eru afgreiddar í skólaráđi. Enn fremur er ţađ rektor til ráđuneytis í málefnum skólans. Skal ţađ kosiđ af nemendum skólans til eins árs í senn.

IV. kafli.
Kennaranám.
13. gr.
     Almennt kennaranám í Kennaraháskólanum skal skipuleggja sem fjögurra ára nám sem lýkur međ B.Ed.-prófi. Námiđ skal skipulagt í námseiningum og svari hver námseining til námsvinnu einnar viku. Hvert námsár er 30 starfsvikur og námiđ í heild ţví 120 námseiningar. Gefa skal árlega út kennsluskrá. Í reglugerđ skal kveđa á um annaskiptingu kennsluársins.

14. gr.
     ...1)
     [Um námsgreinar í almennu kennaranámi, skiptingu ţeirra á sviđ og skipan ćfingakennslu skal ákveđa í reglugerđ ađ fenginni tillögu skólaráđs Kennaraháskóla Íslands.
     Í námsskrá, er skólaráđ setur ađ fengnum tillögum kennslustjóra, skal gerđ grein fyrir námsskipan og kennsluháttum, svo og námsefni í einstökum greinum.]1)

1)L. 46/1994, 3. gr.


15. gr.
     Um nám í uppeldis- og kennslufrćđum til kennsluréttinda á framhaldsskólastigi fyrir nemendur, sem hljóta tilskilda menntun í kennslugrein annars stađar, skal ákvarđa í reglugerđ.

16. gr.
     Ađ afloknu samfelldu námi og kennaraprófi frá Kennaraháskóla Íslands skulu kennarar njóta a.m.k. eins árs leiđsagnar og ţjálfunar í starfi.
     Kennaraháskóli Íslands hefur umsjón međ leiđsögn kennara í samráđi viđ frćđsluyfirvöld, ţ.e. menntamálaráđuneyti og frćđsluskrifstofur, sem sjái um framkvćmd ţessarar leiđsagnar í samrćmi viđ 12. gr. laga nr. 63/1974, um grunnskóla.1)

1)l. 66/1995.


V. kafli.
Endurmenntun.
17. gr.
     Kennaraháskóli Íslands annast menntun kennara samhliđa starfi ţeirra. Kosta skal kapps um ađ móta og skipuleggja fjölţćtta frćđslustarfsemi og kynna kennurum nýjungar í skóla- og menntamálum. Einnig skal Kennaraháskóli Íslands í samstarfi viđ frćđsluyfirvöld stuđla ađ ţróun skólastarfs međ ţví ađ veita frćđslu og ráđgjöf sem tekur miđ af frćđilegri ţekkingu, rannsóknum á skólastarfi, óskum skóla og stađbundnum ađstćđum.

18. gr.
     Endurmenntunarstjóri hefur í umbođi rektors og skólaráđs umsjón međ endurmenntun. Hann vinnur ađ stefnumótun og stýrir daglegri framkvćmd.

19. gr.
     Rektor og endurmenntunarstjóra til ráđuneytis um endurmenntun er endurmenntunarnefnd sem skipuđ skal ţannig ađ skólaráđ tilnefnir tvo fulltrúa, samtök kennara á grunnskóla- og framhaldsskólastigi tilnefna tvo fulltrúa og menntamálaráđuneytiđ tilnefnir tvo fulltrúa og skal annar ţeirra vera úr hópi frćđslustjóra. Tilnefning er til fjögurra ára í senn.
     Rektor, eđa fulltrúi hans, bođar til funda og stýrir ţeim.

20. gr.
     Heimilt er rektor, ađ fengnum tillögum endurmenntunarstjóra, ađ ráđa umsjónarmenn međ tilteknum verkefnum á sviđi endurmenntunar.

21. gr.
     Ákvćđi um hvernig ađ ţessari starfsemi skuli stađiđ, m.a. um samstarf viđ Háskóla Íslands og ađrar menntastofnanir, skal setja í reglugerđ.

VI. kafli.
Framhaldsmenntun.
22. gr.
     Kennaraháskólanum er heimilt, ađ fengnu samţykki menntamálaráđherra, ađ stofna til framhaldsnáms er lýkur međ ćđri prófgráđu en B.Ed.- eđa BA-gráđu.
     Setja skal í reglugerđ ákvćđi um međ hvađa hćtti framhaldsnám er skipulagt af skólans hálfu og hvernig stjórn ţess skal hagađ.

23. gr.
     Ţegar stofnađ er til framhaldsnáms viđ Kennaraháskólann á tilteknu sviđi skal setja um ţađ námsskrá og kennsluskrá ţar sem međal annars er kveđiđ á um umfang námsins, inntak ţess, inntökuskilyrđi og prófgráđu.

24. gr.
     Heimilt er Kennaraháskólanum, ađ fengnu samţykki menntamálaráđherra, ađ bjóđa fram viđbótarnám er lýkur međ sérstakri stađfestingu. Nám ţetta má meta sem hluta framhaldsmenntunar eftir B.Ed.-gráđu ađ fullnćgđum vissum skilyrđum.
     Setja skal í reglugerđ ákvćđi um međ hvađa hćtti viđbótarnám er skipulagt af skólans hálfu og hvernig stjórn ţess skal hagađ.
     Skilgreina skal í námsskrá og kennsluskrá inntökuskilyrđi, inntak, markmiđ, umfang og námslok.

VII. kafli.
Rannsóknir.
25. gr.
     Heimilt er skólaráđi, ađ fengnu samţykki menntamálaráđherra, ađ ákvarđa um heildarskipulag og stjórnun rannsókna og útgáfustarfsemi innan Kennaraháskóla Íslands.
     Skólaráđ skal setja reglur um ráđstöfun á rannsóknasjóđum sem Kennaraháskólinn hefur til umráđa.

26. gr.
     Heimilt er ađ innan Kennaraháskólans starfi rannsóknastofnun. Kennarar skólans geta fullnćgt rannsóknaskyldu sinni ađ nokkru eđa öllu leyti međ störfum í ţágu stofnunarinnar. Heimilt er ađ ráđa sérfrćđinga til starfa viđ hana.
     Fela má rannsóknastofnuninni umsjón međ útgáfustarfsemi á vegum Kennaraháskólans.
     Rannsóknastofnunin getur veitt kennurum og kennaraefnum ráđgjöf og frćđslu um framkvćmd rannsókna.
     Í reglugerđ skal m.a. kveđa á um starfssviđ stofnunarinnar, stjórn, tengsl viđ skólaráđ, samstarf viđ Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála og ađra ađila er rannsóknum sinna.

VIII. kafli.
Námsmat.
27. gr.
     Í reglugerđ og námsskrám Kennaraháskólans skal setja ákvćđi um námsmat. Kveđa skal á um matsform, prófgreinar, próftíma, skiptingu fullnađarprófs í fleiri en einn hluta, undirbúningspróf, einkunnir og annađ er ađ námsmati lýtur.

28. gr.
     Ef nemandi stenst ekki próf, gengur frá ţví eftir ađ hann hefur byrjađ próf eđa kemur ekki til prófs og hefur ekki bođađ gild forföll er honum heimilt ađ ţreyta ţađ einu sinni ađ nýju nćst ţegar prófiđ er haldiđ. [Deildarráđ getur ţó veitt undanţágu frá ţessu ákvćđi ef sérstaklega stendur á.]1)
     Í reglugerđ má mćla fyrir um rétt nemenda, sem stađist hafa próf, til ađ endurtaka prófiđ.

1)L. 46/1994, 4. gr.


29. gr.
     Viđ munnleg og verkleg próf, sem teljast til lokaprófs og lokaritgerđar, ţar á međal B.Ed.-ritgerđ, skal vera einn prófdómandi utan skólans. Skrifleg próf dćma hlutađeigandi kennarar einir.
     Nemandi á rétt til ţess ađ fá útskýringar kennara á mati skriflegrar úrlausnar sinnar ef hann ćskir ţess bréflega innan 15 daga frá birtingu einkunnar. Vilji nemandinn ţá eigi una mati kennarans getur hann snúiđ sér til kennslustjóra. Skal ţá prófdómari skipađur í hverju tilviki. Einnig getur kennari, telji hann til ţess sérstaka ástćđu, óskađ skipunar prófdómara í einstökum námsţáttum.
     Menntamálaráđherra skipar prófdómara ađ fengnum tillögum skólaráđs. Ţá eina má skipa prófdómara sem lokiđ hafa viđurkenndu fullnađarprófi frá háskóla eđa sérkennaraskóla í ţeirri grein sem prófdómari skal dćma. Prófdómarar skulu skipađir til ţriggja ára í senn nema skipun sé skv. 2. mgr. hér á undan.

30. gr.
     [Deildarráđ metur, ađ höfđu samráđi viđ kennslustjóra og hlutađeigandi greinakennara, hvort viđurkenna skuli nám sem nemandi hefur lokiđ í öđrum háskóla eđa sérkennaraskóla og ađ hvađa leyti.]1)

1)L. 46/1994, 5. gr.


IX. kafli.
Starfsliđ.
31. gr.
     Kennarar viđ Kennaraháskóla Íslands eru prófessorar, dósentar, lektorar, ađjúnktar og stundakennarar, auk kennara Ćfingaskólans, sbr. X. kafla laganna.
     Um stofnun nýrra kennaraembćtta fer eftir ákvörđun menntamálaráđherra, ađ fengnum tillögum skólaráđs, ţegar fé er veitt til á fjárlögum.
     Prófessorar, dósentar og lektorar skulu vera ţeir einir sem hafa kennslu og rannsóknir viđ Kennaraháskólann ađ ađalstarfi.
     Heimilt er ađ tillögu skólaráđs ađ skipa dósent eđa lektor tímabundinni skipun til allt ađ fimm ára í senn. Um tilhögun slíkrar skipunar skal setja ákvćđi í reglugerđ.
     Ađjúnktar eru ráđnir til eins árs hiđ skemmsta og taka ţeir mánađar- eđa árslaun. Stundakennarar eru ráđnir til eins árs eđa skemmri tíma.
     Í hvert skipti er nýr kennari rćđst ađ skólanum skal afmarka stöđu hans međ starfsheiti.
     Í reglugerđ skal setja meginreglur um starfsskyldur fastráđinna kennara, m.a. um tengsl ţeirra viđ grunnskóla. Ef ţörf ţykir leysir skólaráđ úr ţví hvernig starfsskylda einstakra kennara skuli skiptast.

32. gr.
     Forseti Íslands skipar prófessora, en menntamálaráđherra dósenta og lektora. Eftir ţví sem fé er veitt til á fjárlögum rćđur skólaráđ ađjúnkta og stundakennara.
     Umsćkjendur um prófessorsembćtti, dósents- og lektorsstöđur skulu láta fylgja umsókn sinni rćkilega skýrslu um háskólamenntun sína, vísindastörf og önnur störf, ritsmíđar og rannsóknir. Ţann einan má skipa í ţessar stöđur sem auk fullgilds háskólaprófs hefur lokiđ prófi í uppeldis- og kennslufrćđum eđa er ađ öđru leyti talinn hafa nćgilegan kennslufrćđilegan undirbúning, enda hafi dómnefnd fjallađ um umsóknir og metiđ umsćkjanda hćfan til starfsins. Taka skal tillit til reynslu umsćkjenda af kennslu og skólastarfi.
     [Dómnefnd skal láta uppi rökstutt álit um ţađ hvort af vísindagildi rita umsćkjenda og rannsókna, svo og námsferli ţeirra og störfum, megi ráđa ađ ţeir séu hćfir til ađ gegna embćttinu eđa starfinu. Skólaráđ fjallar um umsćkjendur sem dómnefnd telur hćfa og eiga fulltrúar stúdenta ţá ekki atkvćđisrétt. Engum má veita prófessorsembćtti, dósentsstarf eđa lektorsstarf viđ Kennaraháskóla Íslands nema meiri hluti dómnefndar telji hann hćfan og meiri hluti viđstaddra á skólaráđsfundi greiđi honum atkvćđi í embćttiđ eđa starfiđ. Ef fleiri umsćkjendur en tveir eru í kjöri viđ atkvćđagreiđsluna og enginn ţeirra hlýtur meiri hluta viđ fyrstu atkvćđagreiđslu skal kosiđ á ný milli ţeirra tveggja sem flest atkvćđi hlutu. Nú fellst menntamálaráđherra ekki á tillögu skólaráđs og skal ţá auglýsa embćttiđ eđa starfiđ ađ nýju.]1)
     Enn fremur skal leita álits skólaráđs Kennaraháskóla Íslands um umsćkjendur hvort heldur um er ađ tefla stöđu prófessors, dósents eđa lektors.
     Heimilt er ađ kveđa svo á í reglugerđ ađ framangreind ákvćđi skuli gilda viđ ráđningu sérfrćđinga á sviđi rannsókna, sbr. ákvćđi 26. gr.
     Heimilt er ađ flytja lektor úr lektorsstöđu í dósentsstöđu og dósent úr dósentsstöđu í prófessorsstöđu samkvćmt nánari ákvćđum í reglugerđ.

1)L. 46/1994, 6. gr.


33. gr.
     Rektor rćđur kennslustjóra, fjármálastjóra og endurmenntunarstjóra til fjögurra ára í senn ađ fengnum tillögum skólaráđs. Menntamálaráđherra skipar ađalbókavörđ ađ fengnum tillögum skólaráđs.
     Rektor rćđur ađstođarrektor úr hópi fastra kennara.
     Rektor rćđur, ađ fengnum tillögum skólaráđs, fulltrúa rektors, bókaverđi, ađstođarmenn endurmenntunarstjóra, námsráđgjafa, deildarstjóra, húsverđi, forstöđumann gagnasmiđju, tćkjavörđ og annađ starfsliđ viđ stjórnsýslu eftir ţví sem fé er veitt á fjárlögum og ađ fengnu samţykki menntamálaráđherra. Kveđa skal nánar á í reglugerđ um starfssviđ, ráđningartíma, réttindi og skyldur ofangreindra starfsmanna. Heimilt er ađ fjölga starfsheitum ađ fengnum tillögum skólaráđs og eftir ţví sem fé er veitt á fjárlögum.

34. gr.
     Skólaráđ veitir kennurum Kennaraháskólans reglubundin orlof samkvćmt kjarasamningum.
     Enn fremur getur menntamálaráđuneytiđ veitt fastráđnum starfsmanni Kennaraháskólans orlof um allt ađ eins árs skeiđ međ föstum embćttislaunum, enda liggi fyrir fullnćgjandi greinargerđ um hvernig starfsmađurinn hyggst verja orlofinu til ađ auka ţekkingu sína eđa sinna sérstökum verkefnum. Leita skal umsagnar rektors um orlofsumsókn.
     Eftir ţví sem fjárlög heimila getur ráđuneytiđ veitt starfsmanni, sem orlof hlýtur, styrk til ađ standa straum af nauđsynlegum ferđalögum og námsdvöl í sambandi viđ orlofiđ.
     Ákvćđi ţessarar greinar taka einnig til fastráđinna starfsmanna Ćfingaskólans, sbr. X. kafla laganna.
     Nánari reglur um orlof og styrkveitingar í ţví sambandi má setja í reglugerđ.

X. kafli.
Ćfingaskóli.1)

1)Ákvćđi kaflans falla úr gildi 1. ágúst 1996, sbr. l. 66/1995, 57. gr.

35. gr.
     Viđ Kennaraháskóla Íslands skal starfa ćfinga- og tilraunaskóli sem jafnframt er heildstćđur grunnskóli fyrir tiltekiđ hverfi Reykjavíkurborgar. Heimilt er međ samţykki menntamálaráđuneytis ađ starfrćkja forskóladeildir viđ skólann. Skólinn nefnist Ćfingaskóli Kennaraháskóla Íslands.

36. gr.
     Hlutverk Ćfingaskóla Kennaraháskóla Íslands er ţríţćtt. Hann er miđstöđ ćfingakennslu og annarra starfa kennaraefna á vettvangi og ţróunarstofnun á grunnskólastigi jafnframt ţví ađ vera hverfisskóli Reykjavíkurborgar.

37. gr.
     Menntamálaráđuneytiđ fer međ yfirstjórn skólans. Menntamálaráđherra rćđur skólastjóra, kennara og ađra starfsmenn ađ fengnum tillögum skólastjórnar Ćfingaskólans og skólaráđs Kennaraháskólans.
     Stjórn skólans er falin skólastjórn og skólastjóra. Skólastjóri vinnur ađ stefnumótun í málefnum skólans og hefur almennt eftirlit međ starfsemi hans í umbođi rektors Kennaraháskólans.
     Í skólastjórn eiga sćti: skólastjóri, rektor eđa fulltrúi hans, frćđslustjórinn í Reykjavík eđa fulltrúi hans, ţriggja manna kennararáđ kosiđ til tveggja ára í senn, einn fulltrúi kosinn af skólaráđi Kennaraháskólans og einn fulltrúi foreldra kosinn til tveggja ára. Yfirkennarar skólans og ćfingastjóri eiga rétt til setu á fundum skólastjórnar og hafa ţar málfrelsi og tillögurétt. Skólastjóri bođar til funda og stjórnar ţeim. Skólastjóri efnir til almennra starfsmannafunda eigi sjaldnar en tvisvar á ári til ađ kynna og rćđa stefnumótun skólans og starfsemi. Um kennarafundi fer eftir ákvćđum laga um grunnskóla.
     Skólastjóri skal ráđinn til fimm ára í senn ađ undangenginni auglýsingu og ađ fengnum tillögum skólastjórnar Ćfingaskólans og skólaráđs Kennaraháskólans. Heimilt er ađ framlengja ráđningu skólastjóra annađ tímabil án lotuskila.
     Viđ skólann skulu starfa tveir yfirkennarar og eru ţeir skólastjóra til ađstođar viđ daglega stjórnun. Yfirkennarar skulu ráđnir til fimm ára úr hópi fastra ćfingakennara skólans. Skólastjóri gerir tillögur til skólastjórnar um ráđningu yfirkennara.

38. gr.
     Stofnkostnađur Ćfingaskólans skiptist ţannig međ ađilum ađ ríkissjóđur greiđir 3/5 hluta hans en borgarsjóđur Reykjavíkur 2/5 hluta.
     Rekstrarkostnađ skólans greiđa ađilar samkvćmt eftirfarandi reglum:
1.
Ríkissjóđur greiđir laun fastra starfsmanna, stundakennslu, forfallakennslu, heimavinnu kennara, handbćkur kennara og kostnađ vegna tilrauna og ţróunarstarfs.
2.
Allur annar rekstrarkostnađur en talinn er hér ađ framan skiptist ţannig međ ađilum ađ borgarsjóđur Reykjavíkur greiđir fyrir hvern nemanda í skólanum ţá fjárhćđ sem hann greiđir í annan rekstrarkostnađ á sama tíma ađ međaltali fyrir hvern nemanda í grunnskólum Reykjavíkur.


39. gr.
     Viđ Ćfingaskólann starfa fastráđnir ćfingakennarar, svo margir ađ ţeir fullnćgi sem nćst kennaraţörf skólans. Um menntun og starfsreynslu ćfingakennara skal nánar ákveđiđ í reglugerđ.
     Heimilt er ađ fastráđnir ćfingakennarar starfi viđ ađra skóla en Ćfingaskólann. Kennaraskipti milli Ćfingaskólans og annarra skóla eru einnig heimil međ samţykki menntamálaráđuneytisins og hlutađeigandi frćđslustjóra.
     Störf fastráđinna ćfingakennara skiptast milli kennslu, verkefna á sviđi ćfingakennslu og nýbreytni- og ţróunarstarfa samkvćmt nánari ákvörđun í reglugerđ og erindisbréfi.1)

1)Erbr. 23/1978 (fyrir ćfingakennara viđ Ćfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla Íslands).


40. gr.
     Skólastjórn rćđur ćfingastjóra til ţriggja ára úr hópi fastráđinna ćfingakennara ađ fengnum tillögum skólastjóra. Hann má endurráđa einu sinni án lotuskila. Ćfingastjóri annast skipulagningu ćfingakennslu og annarra starfa kennaranema á vettvangi í samráđi viđ kennslustjóra Kennaraháskólans og undir yfirstjórn skólastjóra Ćfingaskólans. Heimilt er, ef henta ţykir, ađ fela fleiri en einum ćfingakennara störf ćfingastjóra.

41. gr.
     Menntamálaráđuneytiđ felur skólum, ađ fengnum tillögum skólaráđs Kennaraháskólans, ađ taka viđ nemendum Kennaraháskólans til ćfingakennslu og annarra starfa á vettvangi. Skólastjórar ţeirra skóla og skólastjóri Ćfingaskólans skulu hafa samráđ um ţetta verkefni.
     Um ţóknun fer eftir ákvćđum kjarasamninga.

42. gr.
     Heimilt er menntamálaráđuneytinu, ađ fengnum tillögum skólaráđs Kennaraháskólans, í samráđi viđ hlutađeigandi frćđslustjóra ađ fela tilteknum skólum ađ vera miđstöđ ćfingakennslu og ţróunarstarfa á vegum Kennaraháskólans í frćđsluumdćmum.
     Í reglugerđ skal kveđa á um samstarf ţessara skóla viđ Kennaraháskólann og ćfingaskóla hans.

XI. kafli.
Gildistaka og reglugerđ.
43. gr.
     Menntamálaráđuneytiđ getur sett nánari ákvćđi í reglugerđ um framkvćmd ţessara laga.1)

1)Rg. 496/1990, sbr. 149/1990.


44. gr.
     Lög ţessi öđlast ţegar gildi.
     ...

Ákvćđi til bráđabirgđa.
     [Ákvćđi 13. gr. koma til framkvćmda innan 10 ára frá gildistöku laga nr. 29/1988 samkvćmt nánari ákvörđun menntamálaráđherra, nema annađ hafi veriđ ákveđiđ međ lögum.]1)

1)L. 46/1994, 7. gr.