133. löggjafarþing — 45. fundur
 8. desember 2006.
tilkynning um dagskrá.

[10:01]
Forseti (Rannveig Guðmundsdóttir):

Forseti vill tilkynna að kl. hálftvö, að loknu hádegishléi og atkvæðagreiðslum, fer fram umræða utan dagskrár um símhleranir. Málshefjandi er hv. þm. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Hæstv. fjármálaráðherra, Árni Mathiesen, staðgengill dómsmálaráðherra, verður til andsvara. Umræðan fer fram skv. 1. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.