133. löggjafarþing — 86. fundur
 12. mars 2007.
málefni aldraðra, frh. 2. umræðu.
stjfrv., 559. mál (greiðslur fjármagnstekjuhafa í Framkvæmdasjóð aldraðra). — Þskj. 834, nál. 1045.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[15:42]

 1. gr. samþ. með 52 shlj. atkv. og sögðu

  já:  AKG,  ArnbS,  ÁÓÁ,  ÁRJ,  BÁ,  BJJ,  BHar,  DJ,  DrH,  EKG,  EOK,  GHH,  GHj,  GÓJ,  GAK,  GÞÞ,  GHall,  GÁ,  GÖg,  GÖrl,  HHj,  HjÁ,  ISG,  IHÓ,  JÁ,  JóhS,  JBjarn,  JGunn,  JónK,  JBjart,  KJúl,  KÓ,  KolH,  KHG,  KLM,  LB,  MÞH,  MÁ,  PHB,  RG,  SAÞ,  SKK,  SÞorg,  SF,  SP,  SJS,  SæS,  VF,  VS,  ÞSveinb,  ÖJ,  ÖS.
11 þm. (ÁMM,  ÁMöl,  BjarnB,  BjörgvS,  EMS,  GuðjG,  HBl,  MS,  MF,  SigurjÞ,  ÞBack) fjarstaddir.
1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkvæði sínu:

[15:41]
Mörður Árnason (Sf):

Forseti. Þetta mál sprettur upp af athugun hv. þm. Jóhönnu Sigurðardóttur um að nefskattar af þessu tagi, þessi hér og líka nefskatturinn sem á að renna til RÚV ohf., voru ekki ætlaðir þeim sem eingöngu hafa fjármagnstekjur.

Þetta var hárrétt athugasemd og brugðist út af fyrir sig snarplega við henni. Ég greiði frumvarpinu fúslega atkvæði mitt, þó í því trausti að Siv Friðleifsdóttir, hæstv. heilbrigðisráðherra, noti ekki þetta aukna fé til þess að efna í frekari kosningabaráttuplögg fyrir sjálfa sig. Ég segi já.



 2. gr. samþ. með 51 shlj. atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr.  með 51 shlj. atkv.