133. löggjafarþing — 93. fundur
 17. mars 2007.
íslensk alþjóðleg skipaskrá, frh. 2. umræðu.
stjfrv., 667. mál (heildarlög). — Þskj. 1013, nál. 1201, brtt. 1202.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[17:56]

[17:55]
Ögmundur Jónasson (Vg) (um atkvæðagreiðslu):

Hæstv. forseti. Þingflokkur Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs fagnar þessu frumvarpi og styður það. Nú er stigið mjög mikilvægt skref til þess að fá íslenska kaupskipaflotann heim. Ég þakka samgöngunefnd þingsins og formanni nefndarinnar fyrir að vinna ötullega að þessu. Þetta er tengt öðru máli sem er einnig á dagskrá í dag, þ.e. skattlagningu skipaútgerðar, en þar er gert ráð fyrir ívilnandi sáttum útgerðinni í hag. Nú ríður á að við styrkjum samtök sjómanna og verkalýðsfélögin í þá veru að þau fylgi því eftir að kjör sjómanna og farmanna um borð í þessum skipum hlíti eða séu í samræmi við íslensk lög og íslenska kjarasamninga.



 1. gr. samþ. með 51 shlj. atkv.

 2.–3. gr. samþ. með 52 shlj. atkv.

Brtt. 1202,1 samþ. með 53 shlj. atkv.

 4. gr., svo breytt, samþ. með 51 shlj. atkv.

Brtt. 1202,2 samþ. með 52 shlj. atkv.

 5. gr., svo breytt, samþ. með 53 shlj. atkv.

 6.–10. gr. samþ. með 53 shlj. atkv.

Brtt. 1202,3 samþ. með 53 shlj. atkv.

 11. gr., svo breytt, samþ. með 52 shlj. atkv. og sögðu

  já:  AKG,  ArnbS,  ÁMM,  ÁRJ,  ÁMöl,  BÁ,  BjarnB,  BjörgvS,  DJ,  DrH,  EBS,  GHH,  GHj,  GÓJ,  GAK,  GÞÞ,  GHall,  GÖg,  HBl,  HHj,  HerdS,  IHÓ,  JÁ,  JóhS,  JBjarn,  JGunn,  JónK,  JKÓ,  JBjart,  KÓ,  KolH,  KHG,  KLM,  LB,  MÞH,  MF,  PHB,  RG,  SAÞ,  SKK,  SigurjÞ,  SÞorg,  SF,  SP,  SJS,  SæS,  VF,  VS,  ÞSveinb,  ÞBack,  ÖJ,  ÖS.
1 þm. (MÁ) greiddi ekki atkv.
10 þm. (ÁÓÁ,  BJJ,  EKG,  EOK,  EMS,  GuðjG,  GÁ,  GÖrl,  HjÁ,  ÞKG) fjarstaddir.

 12.–15. gr. samþ. með 53 shlj. atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr.  með 52 shlj. atkv. og sögðu

  já:  AKG,  ArnbS,  ÁMM,  ÁRJ,  ÁMöl,  BÁ,  BjarnB,  BjörgvS,  DJ,  DrH,  EBS,  GHH,  GHj,  GÓJ,  GAK,  GÞÞ,  GHall,  GÖg,  HHj,  HerdS,  HjÁ,  IHÓ,  JÁ,  JóhS,  JBjarn,  JGunn,  JónK,  JKÓ,  JBjart,  KÓ,  KolH,  KHG,  KLM,  LB,  MF,  MÁ,  PHB,  RG,  SAÞ,  SKK,  SigurjÞ,  SÞorg,  SF,  SP,  SJS,  SæS,  VF,  VS,  ÞSveinb,  ÞBack,  ÖJ,  ÖS.
1 þm. (MÞH) greiddi ekki atkv.
10 þm. (ÁÓÁ,  BJJ,  EKG,  EOK,  EMS,  GuðjG,  GÁ,  GÖrl,  HBl,  ÞKG) fjarstaddir.