136. löggjafarþing — 118. fundur
 31. mars 2009.
aðgengi í gömlu íbúðarhúsnæði, frh. síðari umræðu.
þáltill. EBS og SJS, 43. mál. — Þskj. 43, nál. 817.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[14:22]

Brtt. í nál. 817 samþ. með 45 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ArnbS,  ÁÓÁ,  ÁI,  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁRJ,  ÁMöl,  BÁ,  BjörgvS,  BjörkG,  BBj,  DPál,  EMS,  EBS,  EyH,  GMJ,  GuðbH,  GSB,  HSH,  HHj,  HerdÞ,  JBjarn,  JónG,  JM,  KaJúl,  KÓ,  KHG,  KÞJ,  KLM,  KHeim,  LB,  MS,  ÓN,  PHB,  REÁ,  RR,  SKK,  SF,  SJS,  SVÓ,  StB,  VS,  ÞKG,  ÞSveinb,  ÞBack.
18 þm. (AtlG,  ÁKÓ,  ÁJ,  ÁMM,  BJJ,  BjarnB,  EKG,  GAK,  GÞÞ,  GSv,  HöskÞ,  IllG,  JóhS,  KVM,  KJak,  KolH,  ÖJ,  ÖS) fjarstaddir.
1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkvæði sínu:

[14:20]
Ellert B. Schram (Sf):

Herra forseti. Þetta mál lætur ekki mikið yfir sér en hér er um að ræða tillögu til þingsályktunar flutta af undirrituðum og Steingrími J. Sigfússyni fyrr á þessu þingi. Tillagan gengur út á að gerð verði úttekt á aðgengi í gömlu íbúðarhúsnæði sem miðar að því að gera einstaklingum kleift að búa lengur í íbúðum sínum eða festa kaup á hentugu íbúðarhúsnæði í eldra húsnæði.

Ég bendi á að hér er ekki aðeins verið að greiða fyrir þessu heldur er hugsanlega líka verið að auka við atvinnu. Ég þakka nefndinni fyrir afgreiðslu á þessu máli og þakka þingheimi jafnframt fyrir að greiða götu þess til þess að hægt sé að fullvinna málið og koma því til framkvæmda í þágu aldraðra, öryrkja og raunar vinnumarkaðarins í heild.



Tillgr., svo breytt, samþ. með 41 shlj. atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Till., svo breytt, samþ. með 41 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ArnbS,  ÁÓÁ,  ÁI,  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁRJ,  ÁMöl,  BjörkG,  BBj,  DPál,  EMS,  EBS,  EyH,  GMJ,  GuðbH,  GSB,  HSH,  HHj,  HerdÞ,  JBjarn,  JónG,  JM,  KaJúl,  KÓ,  KHG,  KÞJ,  KLM,  KHeim,  LB,  MS,  ÓN,  PHB,  REÁ,  RR,  SF,  SJS,  SVÓ,  StB,  VS,  ÞSveinb,  ÞBack.
22 þm. (AtlG,  ÁKÓ,  ÁJ,  ÁMM,  BÁ,  BJJ,  BjarnB,  BjörgvS,  EKG,  GAK,  GÞÞ,  GSv,  HöskÞ,  IllG,  JóhS,  KVM,  KJak,  KolH,  SKK,  ÞKG,  ÖJ,  ÖS) fjarstaddir.