138. löggjafarþing — 53. fundur
 19. desember 2009.
vitamál, frh. 2. umræðu.
stjfrv., 74. mál (hækkun gjalds). — Þskj. 74, nál. 494.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[11:12]

[11:11]
Ásbjörn Óttarsson (S) (um atkvæðagreiðslu):

Virðulegi forseti. Í upprunalegri tillögu var gert ráð fyrir að þetta vitagjald mundi hækka um 100% en í meðförum nefndarinnar var það lækkað og flutt breytingartillaga þannig að það hækkar um 60%. Vitagjald hefur ekki hækkað síðan 2002 en mjög hörð gagnrýni kom á að þetta gæti hugsanlega dregið úr komu skemmtiferðaskipa þannig að við sjálfstæðismenn hyggjumst greiða atkvæði með þessari tillögu en þá í ljósi þess að vel verði fylgst með því að þetta muni þá ekki hafa þau áhrif sem hugsanlega gætu verið og menn mundu þá grípa inn í það tímanlega ef það yrði með þeim hætti.



 1. gr. samþ. með 53 shlj. atkv. og sögðu

  já:  APS,  ArndS,  ÁI,  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁsbÓ,  ÁsmD,  ÁRJ,  BÁ,  BJJ,  BjörgvS,  EKG,  EyH,  GuðbH,  GLG,  GÞÞ,  GStein,  HHj,  IllG,  JBjarn,  JónG,  JRG,  KJak,  KaJúl,  KÞJ,  KLM,  LMós,  MSch,  MT,  OH,  ÓÞ,  ÓN,  PHB,  REÁ,  RR,  RM,  SDG,  SER,  SII,  SIJ,  SF,  SJS,  SVÓ,  TÞH,  UBK,  VBj,  VigH,  ÞKG,  ÞSa,  ÞSveinb,  ÞBack,  ÖJ,  ÖS.
1 þm. (BirgJ) greiddi ekki atkv.
9 þm. (ÁJ,  BjarnB,  BVG,  GBS,  HöskÞ,  JóhS,  LRM,  SSv,  ÞrB) fjarstaddir.

Brtt. í nál. 494 samþ. með 54 shlj. atkv.

 2. gr., svo breytt, samþ. með 54 shlj. atkv.

 3. gr. samþ. með 53 shlj. atkv. og sögðu

  já:  APS,  ArndS,  ÁI,  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁsbÓ,  ÁsmD,  ÁRJ,  BÁ,  BJJ,  BjörgvS,  EKG,  EyH,  GuðbH,  GLG,  GÞÞ,  GStein,  HHj,  IllG,  JBjarn,  JónG,  JRG,  KJak,  KaJúl,  KÞJ,  KLM,  LMós,  MSch,  MT,  OH,  ÓÞ,  ÓN,  PHB,  REÁ,  RR,  RM,  SDG,  SER,  SII,  SIJ,  SF,  SJS,  SVÓ,  TÞH,  UBK,  VBj,  VigH,  ÞKG,  ÞSa,  ÞSveinb,  ÞBack,  ÖJ,  ÖS.
1 þm. (BirgJ) greiddi ekki atkv.
9 þm. (ÁJ,  BjarnB,  BVG,  GBS,  HöskÞ,  JóhS,  LRM,  SSv,  ÞrB) fjarstaddir.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frumvarpið gengur til 3. umr.