138. löggjafarþing — 142. fundur
 16. júní 2010.
erfðabreyttar lífverur, frh. 2. umræðu.
stjfrv., 516. mál (EES-reglur, upplýsingagjöf til almennings). — Þskj. 903, nál. 1211 og 1330.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[03:18]

[03:17]
Þuríður Backman (Vg) (um atkvæðagreiðslu):

Frú forseti. Vinstri hreyfingin – grænt framboð fagnar afgreiðslu málsins. Það er verið að breyta lögum frá 1996 um erfðabreyttar lífverur og taka upp ákvæði tilskipunar Evrópusambandsins frá 2001, níu ára gamallar tilskipunar. Málið hefur verið rætt á þremur þingum án þess að vera afgreitt fyrr en nú. Það er mikilvægt að halda málinu áfram og taka upp tilskipanir um merkingu á matvælum og fóðri. Við hvetjum til þess að í þá vinnu verði farið og það klárað innan skamms.



Brtt. í nál. 1211,1 samþ. með 35:13 atkv. og sögðu

  já:  AMG,  AtlG,  ÁI,  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁsmD,  ÁRJ,  BirgJ,  BJJ,  BVG,  EyH,  GuðbH,  GLG,  GBS,  JóhS,  JRG,  LMós,  MSch,  MT,  MÁ,  OH,  ÓÞ,  RM,  SDG,  SER,  SII,  SIJ,  SF,  SkH,  SJS,  VBj,  ÞSveinb,  ÞBack,  ÖJ,  ÖS.
nei:  ÁsbÓ,  BÁ,  BjarnB,  EKG,  GÞÞ,  JónG,  ÓBK,  ÓN,  REÁ,  RR,  SKK,  TÞH,  UBK.
1 þm. (VigH) greiddi ekki atkv.
14 þm. (ÁJ,  GStein,  HHj,  HöskÞ,  JBjarn,  KJak,  KaJúl,  KÞJ,  KLM,  LRM,  PHB,  SSv,  ÞSa,  ÞrB) fjarstaddir.

 1. gr., svo breytt, samþ. með 37:13 atkv. og sögðu

  já:  AMG,  AtlG,  ÁI,  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁsmD,  ÁRJ,  BirgJ,  BJJ,  BVG,  EyH,  GuðbH,  GLG,  GStein,  GBS,  JóhS,  JRG,  LMós,  MSch,  MT,  MÁ,  OH,  ÓÞ,  RM,  SDG,  SER,  SII,  SIJ,  SF,  SkH,  SJS,  VBj,  VigH,  ÞSveinb,  ÞBack,  ÖJ,  ÖS.
nei:  ÁsbÓ,  BÁ,  BjarnB,  EKG,  GÞÞ,  JónG,  ÓBK,  ÓN,  REÁ,  RR,  SKK,  TÞH,  UBK.
13 þm. (ÁJ,  HHj,  HöskÞ,  JBjarn,  KJak,  KaJúl,  KÞJ,  KLM,  LRM,  PHB,  SSv,  ÞSa,  ÞrB) fjarstaddir.

Brtt. í nál. 1211,2–8 samþ. með 29 shlj. atkv. og sögðu

  já:  AMG,  AtlG,  ÁI,  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁsmD,  ÁRJ,  BirgJ,  BVG,  GuðbH,  GLG,  JóhS,  JBjarn,  JRG,  LMós,  MSch,  MT,  MÁ,  OH,  ÓÞ,  RM,  SER,  SII,  SkH,  SJS,  VBj,  ÞSveinb,  ÖJ,  ÖS.
21 þm. (ÁsbÓ,  BÁ,  BJJ,  BjarnB,  EKG,  EyH,  GÞÞ,  GStein,  GBS,  JónG,  ÓBK,  ÓN,  REÁ,  RR,  SDG,  SIJ,  SKK,  SF,  TÞH,  UBK,  VigH) greiddi ekki atkv.
13 þm. (ÁJ,  HHj,  HöskÞ,  KJak,  KaJúl,  KÞJ,  KLM,  LRM,  PHB,  SSv,  ÞSa,  ÞrB,  ÞBack) fjarstaddir.
1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkvæði sínu:

[03:19]
Birgir Ármannsson (S):

Hæstv. forseti. Ég vil gera grein fyrir hjásetu minni og félaga minna í Sjálfstæðisflokknum. Hér er verið að bera undir atkvæði pakka af breytingartillögum og eru ýmsar þeirra til bóta. Sumar þeirra hefði ég reyndar kosið að væru á annan veg en í ljósi þess að það virðist vera meiri hluti fyrir þessu máli og þessum breytingartillögum munum við ekki leggjast gegn þeim og kjósum að horfa alla vega á það í breytingartillögunum sem til bóta horfir. Hins vegar eru þarna enn atriði sem við getum ekki fallist á þannig að við munum sitja hjá við þessa atkvæðagreiðslu en ég mun nánar gera grein fyrir afstöðu okkar til málsins þegar kemur að atkvæðagreiðslu um greinarnar svo breyttar.



 2.–14. gr., svo breyttar, samþ. með 30:14 atkv. og sögðu

  já:  AMG,  AtlG,  ÁI,  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁsmD,  ÁRJ,  BirgJ,  BVG,  GuðbH,  GLG,  JóhS,  JBjarn,  JRG,  LMós,  MSch,  MT,  MÁ,  OH,  ÓÞ,  RM,  SER,  SII,  SkH,  SJS,  VBj,  ÞSveinb,  ÞBack,  ÖJ,  ÖS.
nei:  ÁsbÓ,  BÁ,  BjarnB,  EKG,  GÞÞ,  JónG,  ÓBK,  ÓN,  REÁ,  RR,  SKK,  TÞH,  UBK,  VigH.
7 þm. (BJJ,  EyH,  GStein,  GBS,  SDG,  SIJ,  SF) greiddu ekki atkv.
12 þm. (ÁJ,  HHj,  HöskÞ,  KJak,  KaJúl,  KÞJ,  KLM,  LRM,  PHB,  SSv,  ÞSa,  ÞrB) fjarstaddir.

Brtt. í nál. 1211,9 (ný grein, verður 15. gr.) samþ. með 29:14 atkv. og sögðu

  já:  AMG,  AtlG,  ÁI,  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁsmD,  ÁRJ,  BirgJ,  BVG,  GuðbH,  GLG,  JóhS,  JBjarn,  JRG,  LMós,  MSch,  MT,  MÁ,  OH,  ÓÞ,  RM,  SER,  SII,  SkH,  SJS,  VBj,  ÞSveinb,  ÖJ,  ÖS.
nei:  ÁsbÓ,  BÁ,  BjarnB,  EKG,  GÞÞ,  JónG,  ÓBK,  ÓN,  REÁ,  RR,  SKK,  TÞH,  UBK,  VigH.
8 þm. (BJJ,  EyH,  GStein,  GBS,  SDG,  SIJ,  SF,  ÞBack) greiddu ekki atkv.
12 þm. (ÁJ,  HHj,  HöskÞ,  KJak,  KaJúl,  KÞJ,  KLM,  LRM,  PHB,  SSv,  ÞSa,  ÞrB) fjarstaddir.
1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkvæði sínu:

[03:21]
Birgir Ármannsson (S):

Hæstv. forseti. Ég greiði atkvæði gegn þessari tillögu og raunar greiddum við sjálfstæðismenn atkvæði áðan gegn 2.–14. gr., svo breyttum. Við sýnum þar með þá afstöðu okkar að við teljum að málið hafi alls ekki verið komið í þann búning að fullnægjandi væri. Við gátum stutt breytingartillögurnar sem voru í rétta átt en málið er samt alls ekki í þeim búningi að það sé tilbúið eins og við gerðum grein fyrir í umræðum hér fyrr í kvöld og því getum við ekki fallist á að það verði afgreitt lengra að svo stöddu.



Brtt. í nál. 1211,10 samþ. með 30:13 atkv. og sögðu

  já:  AMG,  AtlG,  ÁI,  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁsmD,  ÁRJ,  BirgJ,  BVG,  GuðbH,  GLG,  JóhS,  JBjarn,  JRG,  LMós,  MSch,  MT,  MÁ,  OH,  ÓÞ,  RM,  SER,  SII,  SkH,  SJS,  VBj,  ÞSveinb,  ÞBack,  ÖJ,  ÖS.
nei:  ÁsbÓ,  BÁ,  BjarnB,  EKG,  GÞÞ,  JónG,  ÓBK,  ÓN,  REÁ,  RR,  SKK,  TÞH,  UBK.
8 þm. (BJJ,  EyH,  GStein,  GBS,  SDG,  SIJ,  SF,  VigH) greiddu ekki atkv.
12 þm. (ÁJ,  HHj,  HöskÞ,  KJak,  KaJúl,  KÞJ,  KLM,  LRM,  PHB,  SSv,  ÞSa,  ÞrB) fjarstaddir.

 15. gr. (verður 16. gr.), svo breytt, samþ. með 30:13 atkv. og sögðu

  já:  AMG,  AtlG,  ÁI,  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁsmD,  ÁRJ,  BirgJ,  BVG,  GuðbH,  GLG,  JóhS,  JBjarn,  JRG,  LMós,  MSch,  MT,  MÁ,  OH,  ÓÞ,  RM,  SER,  SII,  SkH,  SJS,  VBj,  ÞSveinb,  ÞBack,  ÖJ,  ÖS.
nei:  ÁsbÓ,  BÁ,  BjarnB,  EKG,  GÞÞ,  JónG,  ÓBK,  ÓN,  REÁ,  RR,  SKK,  TÞH,  UBK.
8 þm. (BJJ,  EyH,  GStein,  GBS,  SDG,  SIJ,  SF,  VigH) greiddu ekki atkv.
12 þm. (ÁJ,  HHj,  HöskÞ,  KJak,  KaJúl,  KÞJ,  KLM,  LRM,  PHB,  SSv,  ÞSa,  ÞrB) fjarstaddir.

 16.–17. gr. (verða 17.–18. gr.) samþ. með 30:13 atkv. og sögðu

  já:  AMG,  AtlG,  ÁI,  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁsmD,  ÁRJ,  BirgJ,  BVG,  GuðbH,  GLG,  JóhS,  JBjarn,  JRG,  LMós,  MSch,  MT,  MÁ,  OH,  ÓÞ,  RM,  SER,  SII,  SkH,  SJS,  VBj,  ÞSveinb,  ÞBack,  ÖJ,  ÖS.
nei:  ÁsbÓ,  BÁ,  BjarnB,  EKG,  GÞÞ,  JónG,  ÓBK,  ÓN,  REÁ,  RR,  SKK,  TÞH,  UBK.
8 þm. (BJJ,  EyH,  GStein,  GBS,  SDG,  SIJ,  SF,  VigH) greiddu ekki atkv.
12 þm. (ÁJ,  HHj,  HöskÞ,  KJak,  KaJúl,  KÞJ,  KLM,  LRM,  PHB,  SSv,  ÞSa,  ÞrB) fjarstaddir.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frumvarpið gengur til 3. umr.