139. löggjafarþing — 49. fundur
 15. desember 2010.
úrvinnslugjald, frh. 2. umræðu.
stjfrv., 185. mál (hækkun gjalda). — Þskj. 202, nál. 493.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[11:16]

 1. gr. samþ. með 35 shlj. atkv. og sögðu

  já:  AtlG,  ÁI,  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁsmD,  ÁRJ,  BirgJ,  BjörgvS,  BVG,  GuðbH,  GStein,  HHj,  JóhS,  JRG,  KJak,  KLM,  LRM,  LMós,  MSch,  MT,  MÁ,  OH,  ÓGunn,  ÓÞ,  RM,  SER,  SII,  SkH,  SJS,  VBj,  ÞSa,  ÞSveinb,  ÞrB,  ÞBack,  ÖS.
16 þm. (ÁsbÓ,  BÁ,  BJJ,  EKG,  EyH,  HöskÞ,  KÞJ,  ÓN,  PHB,  REÁ,  SDG,  SIJ,  SSS,  TÞH,  UBK,  VigH) greiddu ekki atkv.
12 þm. (ÁJ,  BjarnB,  GÞÞ,  JBjarn,  JónG,  KaJúl,  RR,  SKK,  SF,  SSv,  ÞKG,  ÖJ) fjarstaddir.

 2.–11. gr. samþ. með 34 shlj. atkv. og sögðu

  já:  AtlG,  ÁI,  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁsmD,  ÁRJ,  BirgJ,  BjörgvS,  BVG,  GuðbH,  HHj,  JóhS,  JRG,  KJak,  KLM,  LRM,  LMós,  MSch,  MT,  MÁ,  OH,  ÓGunn,  ÓÞ,  RM,  SER,  SII,  SkH,  SJS,  VBj,  ÞSa,  ÞSveinb,  ÞrB,  ÞBack,  ÖS.
17 þm. (ÁsbÓ,  BÁ,  BJJ,  EKG,  EyH,  GStein,  HöskÞ,  KÞJ,  ÓN,  PHB,  REÁ,  SDG,  SIJ,  SSS,  TÞH,  UBK,  VigH) greiddu ekki atkv.
12 þm. (ÁJ,  BjarnB,  GÞÞ,  JBjarn,  JónG,  KaJúl,  RR,  SKK,  SF,  SSv,  ÞKG,  ÖJ) fjarstaddir.
1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkvæði sínu:

[11:16]
Vigdís Hauksdóttir (F):

Virðulegi forseti. Hér er verið að leggja til álagningarhækkun sem bitnar á heimilum og atvinnulífinu öllu. Sem dæmi má efna hækkar úrvinnslugjald á heyrúlluplasti um 140%, olíuvörur 130%, leysiefni 114%, blýsýrurafgeymar um 40%, framköllunarefni um 17% og hjólbarðar um 167%. Svona má lengi telja. Framsóknarflokkurinn situr hjá við þessa miklu hækkun sem verið er að leggja á það atvinnulíf sem er starfandi enn.



Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frumvarpið gengur til 3. umr.