139. löggjafarþing — 152. fundur
 11. júní 2011.
ráðstafanir í ríkisfjármálum, frh. 3. umræðu.
stjfrv., 824. mál (breyting ýmissa laga). — Þskj. 1753, nál. m. brtt. 1638, frhnál. 1763, brtt. 1626,8.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[13:36]

Brtt. í nál. 1638,2 kölluð aftur.

Brtt. 1626,8 kölluð aftur.

Brtt. í nál. 1763 samþ. með 38 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ALE,  ÁI,  ÁÞS,  ÁsbÓ,  ÁRJ,  BaldÞ,  BÁ,  BjarnB,  BjörgvS,  BVG,  GLG,  GÞÞ,  HHj,  ÍR,  JóhS,  JBjarn,  JónG,  JRG,  KÞJ,  KLM,  LRM,  MSch,  MT,  ÓÞ,  ÓN,  REÁ,  RR,  RM,  SER,  SII,  SKK,  SkH,  SJS,  VBj,  ÞKG,  ÞSveinb,  ÞBack,  ÖS.
7 þm. (ÁsmD,  BirgJ,  EyH,  GBS,  HuldA,  SDG,  ÞSa) greiddu ekki atkv.
18 þm. (AMG,  AtlG,  ÁPÁ,  ÁJ,  EKG,  GuðbH,  GStein,  HöskÞ,  KaJúl,  LMós,  PHB,  SIJ,  SF,  SSv,  TÞH,  VigH,  ÞrB,  ÖJ) fjarstaddir.
1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkvæði sínu:

[13:36]
Pétur H. Blöndal (S):

Frú forseti. Það er mjög einkennandi fyrir allt þetta mál að jafnvel í atkvæðagreiðslunni sjálfri verða breytingar á tillögum. Ég mun greiða atkvæði með þeirri breytingartillögu að taka 9. gr. út, sem er eignarskattlagning á lífeyrissjóði. Ég mun ekki geta greitt atkvæði með frumvarpinu í heild sinni. Það er — ég veit ekki hvaða orð ég á að nota yfir það — mjög óljós vinnsla á því, ég ætla að nota það orðalag. Ég mun sitja hjá við atkvæðagreiðslu um það. Ég skora á hugsandi hv. þingmenn að greiða atkvæði á sama máta.



Frv., svo breytt, samþ. með 24 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ALE,  ÁI,  ÁÞS,  ÁRJ,  BaldÞ,  BjörgvS,  BVG,  HHj,  JóhS,  JBjarn,  JRG,  KLM,  LRM,  MSch,  ÓÞ,  RM,  SER,  SII,  SkH,  SJS,  VBj,  ÞSveinb,  ÞBack,  ÖS.
21 þm. (ÁsbÓ,  ÁsmD,  BÁ,  BirgJ,  BjarnB,  EyH,  GÞÞ,  GBS,  HuldA,  ÍR,  JónG,  KÞJ,  MT,  ÓN,  PHB,  REÁ,  RR,  SDG,  SKK,  ÞKG,  ÞSa) greiddi ekki atkv.
18 þm. (AMG,  AtlG,  ÁPÁ,  ÁJ,  EKG,  GuðbH,  GLG,  GStein,  HöskÞ,  KaJúl,  LMós,  SIJ,  SF,  SSv,  TÞH,  VigH,  ÞrB,  ÖJ) fjarstaddir.
1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkvæði sínu:

[13:37]
Helgi Hjörvar (Sf):

Virðulegur forseti. Ég vil þakka hv. efnahags- og skattanefnd og þingheimi fyrir samvinnuna við að gera þetta mál að lögum. Hér er settur sá rammi sem þarf af hálfu þingsins til að tryggja framgang kjarasamninga sem er nauðsynlegur rammi um efnahagsuppbygginguna á næstu árum. Vonandi færir löggjöfin okkur þá farsæld sem vonir standa til.