139. löggjafarþing — 152. fundur
 11. júní 2011.
skeldýrarækt, frh. 3. umræðu.
stjfrv., 201. mál (heildarlög). — Þskj. 1726, frhnál. 1778.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[13:42]

[13:41]
Lilja Rafney Magnúsdóttir (Vg) (um atkvæðagreiðslu):

Virðulegi forseti. Við greiðum nú atkvæði um heildarlög í skeldýrarækt en hér er verið að búa greininni lagaumgjörð sem mjög er til bóta. Lagt er til að lögin verði endurskoðuð að þrem árum liðnum í ljósi reynslunnar. Á milli 2. og 3. umr. tókum við einnig til greina að hagsmunasamtökum skelræktenda væri bætt inn sem umsagnaraðila í 17. gr. frumvarpsins. Þetta er ung og upprennandi atvinnugrein sem á sér mikla framtíð.



Brtt. í nál. 1778 samþ. með 45 shlj. atkv.

Frv., svo breytt, samþ. með 45 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ALE,  ÁI,  ÁÞS,  ÁsbÓ,  ÁsmD,  ÁRJ,  BaldÞ,  BÁ,  BirgJ,  BjarnB,  BjörgvS,  BVG,  EKG,  EyH,  GÞÞ,  GBS,  HHj,  HuldA,  ÍR,  JóhS,  JBjarn,  JónG,  JRG,  KÞJ,  KLM,  LRM,  MSch,  MT,  ÓÞ,  ÓN,  REÁ,  RR,  RM,  SDG,  SER,  SII,  SKK,  SkH,  SJS,  VBj,  ÞKG,  ÞSa,  ÞSveinb,  ÞBack,  ÖS.
18 þm. (AMG,  AtlG,  ÁPÁ,  ÁJ,  GuðbH,  GLG,  GStein,  HöskÞ,  KaJúl,  LMós,  PHB,  SIJ,  SF,  SSv,  TÞH,  VigH,  ÞrB,  ÖJ) fjarstaddir.