139. löggjafarþing — 167. fundur
 17. september 2011.
heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands, frh. 3. umræðu.
stjfrv., 675. mál (breyting ýmissa laga). — Þskj. 1936.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[16:33]

[16:32]
Lilja Mósesdóttir (U) (um atkvæðagreiðslu):

Virðulegi forseti. Ég fagna því loforði hæstv. innanríkisráðherra sem fram kom við atkvæðagreiðslu fyrr í dag um að þetta frumvarp verði til þess að skipaður verði starfshópur sem kanni reynslu annarra þjóða af sambærilegum fjármálareglum. (Gripið fram í: Nei, það er í öðru máli.)

Frú forseti. Ég er að tala í röngu máli.



Frv.  samþ. með 29:12 atkv. og sögðu

  já:  ÁI,  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁRJ,  BirgJ,  BVG,  DSt,  GuðbH,  GLG,  HLÞ,  JóhS,  JBjarn,  JRG,  LMós,  LGeir,  MSch,  MÁ,  ÓÞ,  RM,  SII,  SkH,  SJS,  SSv,  VBj,  ÞSa,  ÞrB,  ÞBack,  ÖJ,  ÖS.
nei:  AtlG,  BÁ,  BJJ,  BjarnB,  GBS,  ÓN,  PHB,  REÁ,  RR,  SDG,  TÞH,  UBK.
1 þm. (EyH) greiddi ekki atkv.
21 þm. (ÁJ,  ÁsbÓ,  ÁsmD,  BjörgvS,  EKG,  GÞÞ,  GStein,  HHj,  HöskÞ,  IllG,  JónG,  KaJúl,  KÞJ,  KLM,  MT,  OH,  SER,  SIJ,  SF,  VigH,  ÞKG) fjarstaddur.