141. löggjafarþing — 56. fundur
 19. desember 2012.
Stjórnarráð Íslands, frh. 2. umræðu.
stjfrv., 214. mál (breyting ýmissa laga, flutningur verkefna). — Þskj. 222, nál. 636, brtt. 654.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[11:59]

Brtt. 654,1 (ný grein, verður 1. gr.) samþ. með 28:6 atkv. og sögðu

  já:  ÁPÁ,  ÁÞS,  BjörgvS,  BVG,  GuðbH,  GLG,  GStein,  HHj,  JóhS,  JRG,  KJak,  KaJúl,  LRM,  LGeir,  MSch,  MT,  MÁ,  OH,  ÓÞ,  RM,  SER,  SII,  SkH,  SJS,  SSv,  ÞSa,  ÞBack,  ÖJ.
nei:  ÁsmD,  BJJ,  GBS,  SDG,  SIJ,  VigH.
17 þm. (AtlG,  ÁJ,  ÁsbÓ,  BÁ,  EKG,  EyH,  IllG,  JBjarn,  KÞJ,  KLM,  LMós,  PHB,  SÁA,  SF,  TÞH,  UBK,  ÞKG) greiddu ekki atkv.
12 þm. (ÁI,  ÁRJ,  BirgJ,  BjarnB,  GÞÞ,  HöskÞ,  JónG,  REÁ,  RR,  VBj,  ÞrB,  ÖS) fjarstaddir.
1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkvæði sínu:

[11:58]
Birgir Ármannsson (S):

Hæstv. forseti. Ég hafði gert tilraun til að taka til máls um atkvæðagreiðslu áður en hæstv. forseti hóf hana en nota tækifærið núna til að koma því að að í þessu frumvarpi felast ýmsar breytingar til að fylgja eftir breytingum á Stjórnarráðinu í fyrra. Breytingartillögurnar sem liggja fyrir eru fyrst og fremst orðalagsbreytingar sem ekki er ástæða til að gera athugasemdir við og mun ég sitja hjá við þær atkvæðagreiðslur, sem og við sumar af hinum. Ég vil þó geta þess að í 1. gr. frumvarpsins felst breyting á yfirstjórn Hafrannsóknastofnunar sem við sjálfstæðismenn í nefndinni höfum lagst gegn og mælt á móti í þinginu þannig að við munum greiða atkvæði gegn því. Breytingartillögurnar sem eru til umræðu og atkvæðagreiðslu eru ekki meinlegar að því leyti, þær fela fyrst og fremst í sér orðalagsbreytingar, en í atkvæðagreiðslu um 1. gr. frumvarpsins er hins vegar raunveruleg efnisbreyting.



Brtt. 654,2 samþ. með 27:7 atkv. og sögðu

  já:  ÁPÁ,  ÁÞS,  BjörgvS,  BVG,  GuðbH,  GLG,  GStein,  HHj,  JóhS,  JRG,  KJak,  LRM,  LGeir,  MSch,  MT,  MÁ,  OH,  ÓÞ,  RM,  SER,  SII,  SkH,  SJS,  SSv,  ÞSa,  ÞBack,  ÖJ.
nei:  ÁsmD,  BJJ,  GBS,  PHB,  SDG,  SIJ,  VigH.
16 þm. (AtlG,  ÁJ,  ÁsbÓ,  BÁ,  EKG,  EyH,  GÞÞ,  IllG,  JBjarn,  KÞJ,  LMós,  SÁA,  SF,  TÞH,  UBK,  ÞKG) greiddu ekki atkv.
13 þm. (ÁI,  ÁRJ,  BirgJ,  BjarnB,  HöskÞ,  JónG,  KaJúl,  KLM,  REÁ,  RR,  VBj,  ÞrB,  ÖS) fjarstaddir.

 1. gr. (verður 2. gr.), svo breytt, samþ. með 27:18 atkv. og sögðu

  já:  ÁPÁ,  ÁÞS,  BjörgvS,  BVG,  GuðbH,  GLG,  GStein,  HHj,  JóhS,  JRG,  KJak,  KaJúl,  LGeir,  MSch,  MT,  MÁ,  OH,  ÓÞ,  RM,  SER,  SII,  SkH,  SJS,  SSv,  ÞSa,  ÞBack,  ÖJ.
nei:  ÁJ,  ÁsbÓ,  ÁsmD,  BÁ,  BJJ,  EKG,  GÞÞ,  GBS,  IllG,  KÞJ,  PHB,  SDG,  SÁA,  SIJ,  TÞH,  UBK,  VigH,  ÞKG.
5 þm. (AtlG,  EyH,  JBjarn,  LMós,  SF) greiddu ekki atkv.
13 þm. (ÁI,  ÁRJ,  BirgJ,  BjarnB,  HöskÞ,  JónG,  KLM,  LRM,  REÁ,  RR,  VBj,  ÞrB,  ÖS) fjarstaddir.

Brtt. 654,3–9 samþ. með 29:6 atkv. og sögðu

  já:  ÁI,  ÁPÁ,  ÁÞS,  BjörgvS,  BVG,  GuðbH,  GLG,  GStein,  HHj,  JóhS,  JRG,  KJak,  KaJúl,  LGeir,  MSch,  MT,  MÁ,  OH,  ÓÞ,  RM,  SER,  SII,  SkH,  SJS,  SSv,  UBK*,  ÞSa,  ÞBack,  ÖJ.
nei:  ÁsmD,  BJJ,  GBS,  SDG,  SIJ,  VigH.
15 þm. (AtlG,  ÁJ,  ÁsbÓ,  BÁ,  EKG,  EyH,  GÞÞ,  IllG,  JBjarn,  KÞJ,  PHB,  SÁA,  SF,  TÞH,  ÞKG) greiddu ekki atkv.
13 þm. (ÁRJ,  BirgJ,  BjarnB,  HöskÞ,  JónG,  KLM,  LRM,  LMós,  REÁ,  RR,  VBj,  ÞrB,  ÖS) fjarstaddir.

[*Þm. óskar að geta þess að hann studdi á rangan hnapp í atkvgr.; ætlaði ekki að greiða atkvæði.]

 2.–10. gr. (verða 3.–23. gr.), svo breyttar, samþ. með 28:6 atkv. og sögðu

  já:  ÁI,  ÁPÁ,  ÁÞS,  BjörgvS,  BVG,  GuðbH,  GLG,  GStein,  HHj,  JóhS,  JRG,  KJak,  KaJúl,  LGeir,  MSch,  MT,  MÁ,  OH,  ÓÞ,  RM,  SER,  SII,  SkH,  SJS,  SSv,  ÞSa,  ÞBack,  ÖJ.
nei:  ÁsmD,  BJJ,  GBS,  SDG,  SIJ,  VigH.
16 þm. (AtlG,  ÁJ,  ÁsbÓ,  BÁ,  EKG,  EyH,  GÞÞ,  IllG,  JBjarn,  KÞJ,  LMós,  PHB,  SÁA,  SF,  TÞH,  ÞKG) greiddu ekki atkv.
13 þm. (ÁRJ,  BirgJ,  BjarnB,  HöskÞ,  JónG,  KLM,  LRM,  REÁ,  RR,  UBK,  VBj,  ÞrB,  ÖS) fjarstaddir.

 11. gr. (verður 24. gr.) samþ. með 27:6 atkv. og sögðu

  já:  ÁI,  ÁÞS,  BjörgvS,  BVG,  GuðbH,  GLG,  GStein,  HHj,  JóhS,  JBjarn,  JRG,  KJak,  KaJúl,  LGeir,  MSch,  MT,  MÁ,  OH,  ÓÞ,  RM,  SER,  SII,  SkH,  SJS,  ÞSa,  ÞBack,  ÖJ.
nei:  ÁsmD,  BJJ,  GBS,  SDG,  SIJ,  VigH.
16 þm. (AtlG,  ÁJ,  ÁsbÓ,  BÁ,  EKG,  EyH,  GÞÞ,  IllG,  KÞJ,  LMós,  PHB,  SÁA,  SF,  TÞH,  UBK,  ÞKG) greiddu ekki atkv.
14 þm. (ÁPÁ,  ÁRJ,  BirgJ,  BjarnB,  HöskÞ,  JónG,  KLM,  LRM,  REÁ,  RR,  SSv,  VBj,  ÞrB,  ÖS) fjarstaddir.
1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkvæði sínu:

[12:01]
Birgir Ármannsson (S):

Hæstv. forseti. Ég sit hjá við þessa atkvæðagreiðslu af því að hér er verið að gera lagabreytingu sem er í rauninni bara til að staðfesta orðinn hlut. Það má engu að síður benda þingmönnum á að í lagabreytingunni sem hér er verið að afgreiða felst sú breyting að málefni rammaáætlunar færast frá atvinnuvegaráðherra til umhverfisráðherra, en hæstv. ríkisstjórn lét þá breytingu verða töluvert fyrr en lögunum er breytt.

Ég vek athygli á þessu vegna þess að rammaáætlun hefur verið okkur mörgum ofarlega í huga á undanförnum vikum.



Brtt. 654,10–11 samþ. með 27:7 atkv. og sögðu

  já:  ÁI,  ÁPÁ,  ÁÞS,  BjörgvS,  BVG,  GuðbH,  GLG,  GStein,  HHj,  JóhS,  JRG,  KJak,  KaJúl,  LGeir,  MSch,  MT,  MÁ,  OH,  ÓÞ,  RM,  SII,  SkH,  SJS,  SSv,  ÞSa,  ÞBack,  ÖJ.
nei:  ÁsmD,  BJJ,  EyH*,  GBS,  SDG,  SIJ,  VigH.
16 þm. (AtlG,  ÁJ,  ÁsbÓ,  BÁ,  EKG,  GÞÞ,  IllG,  JBjarn,  KÞJ,  LMós,  PHB,  SÁA,  SF,  TÞH,  UBK,  ÞKG) greiddu ekki atkv.
13 þm. (ÁRJ,  BirgJ,  BjarnB,  HöskÞ,  JónG,  KLM,  LRM,  REÁ,  RR,  SER,  VBj,  ÞrB,  ÖS) fjarstaddir.

[*Þm. óskar að geta þess að hann studdi á rangan hnapp í atkvgr.; ætlaði að segja já.]

 12.–13. gr. (verða 25.–27. gr.), svo breyttar, samþ. með 29:6 atkv. og sögðu

  já:  ÁI,  ÁPÁ,  ÁÞS,  BjörgvS,  BVG,  GuðbH,  GLG,  GStein,  HHj,  JóhS,  JRG,  KJak,  KaJúl,  LRM,  LGeir,  MSch,  MT,  MÁ,  OH,  ÓÞ,  RM,  SER,  SII,  SkH,  SJS,  SSv,  ÞSa,  ÞBack,  ÖJ.
nei:  ÁsmD,  BJJ,  GBS,  SDG,  SIJ,  VigH.
17 þm. (AtlG,  ÁJ,  ÁsbÓ,  BÁ,  EKG,  EyH,  GÞÞ,  IllG,  JBjarn,  KÞJ,  LMós,  PHB,  SÁA,  SF,  TÞH,  UBK,  ÞKG) greiddu ekki atkv.
11 þm. (ÁRJ,  BirgJ,  BjarnB,  HöskÞ,  JónG,  KLM,  REÁ,  RR,  VBj,  ÞrB,  ÖS) fjarstaddir.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frumvarpið gengur til 3. umr.