141. löggjafarþing — 57. fundur
 19. desember 2012.
sjúkratryggingar o.fl., frh. 3. umræðu.
frv. SII, 494. mál (greiðsluþátttaka í lyfjakostnaði, frestun). — Þskj. 635.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[15:07]

Frv.  samþ. með 43 shlj. atkv. og sögðu

  já:  AtlG,  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁsbÓ,  ÁRJ,  BÁ,  BVG,  EKG,  GuðbH,  GBS,  HHj,  IllG,  JóhS,  JBjarn,  JónG,  KJak,  KaJúl,  KÞJ,  KLM,  LRM,  LMós,  MSch,  MT,  MÁ,  OH,  ÓÞ,  PHB,  RR,  RM,  SER,  SÁA,  SII,  SIJ,  SF,  SkH,  SJS,  SSv,  TÞH,  UBK,  VigH,  ÞKG,  ÞSa,  ÞBack.
2 þm. (ÁI,  JRG) greiddu ekki atkv.
18 þm. (ÁJ,  ÁsmD,  BirgJ,  BJJ,  BjarnB,  BjörgvS,  EyH,  GLG,  GÞÞ,  GStein,  HöskÞ,  LGeir,  REÁ,  SDG,  VBj,  ÞrB,  ÖJ,  ÖS) fjarstaddir.
1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkvæði sínu:

[15:06]
Pétur H. Blöndal (S):

Herra forseti. Hér er enn einu sinni verið að fresta gildistöku greiðsluþátttökukerfisins. [Kliður í þingsal.] Ég ætla að vona að hv. þingmaður sé á sömu blaðsíðu [Hlátur í þingsal.] og ég. Hér er enn verið að fresta gildistöku á greiðsluþátttökukerfi og það er vegna þess að fyrstu mánuðina eftir að það hefur tekið gildi mun ríkissjóður borga nánast ekki neitt, bara sjúklingarnir. Þetta vill hæstv. stjórnin náttúrlega hafa eftir kosningar því að annars verður allt vitlaust.

Ég greiði atkvæði með þessu en bendi á þetta.