141. löggjafarþing — 111. fundur
 26. mars 2013.
opinberir háskólar, frh. 2. umræðu.
stjfrv., 319. mál (landbúnaðarháskólar og samstarf opinberra háskóla). — Þskj. 366, nál. m. brtt. 1205.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[22:47]

 1. gr. samþ. með 26:10 atkv. og sögðu

  já:  ÁI,  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁRJ,  BjG,  BVG,  GuðbH,  GÞÞ,  JóhS,  JRG,  KJak,  KaJúl,  KÞJ,  LRM,  LGeir,  MT,  OH,  ÓGunn,  ÓÞ,  PHB,  SII,  SkH,  SJS,  SSv,  TÞH,  VBj.
nei:  ÁsbÓ,  ÁsmD,  BÁ,  EKG,  EyH,  GBS,  HöskÞ,  SDG,  SIJ,  SF.
27 þm. (AtlG,  ÁJ,  BirgJ,  BJJ,  BjarnB,  BjörgvS,  GStein,  HHj,  IllG,  JBjarn,  JónG,  KLM,  LMós,  MSch,  MÁ,  REÁ,  RR,  RM,  SER,  SÁA,  UBK,  VigH,  ÞKG,  ÞSa,  ÞrB,  ÖJ,  ÖS) fjarstaddir.
1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkvæði sínu:

[22:46]
Einar K. Guðfinnsson (S):

Virðulegi forseti. Hér er verið að greiða atkvæði um að hverfa frá því að lögbinda ákvæði varðandi búnaðarfræðslu í lögum. Það tel ég vera mikla afturför. Ég færði fyrir því allítarleg rök á sínum tíma í þessari umræðu að mikilvægt væri að í lögum væri kveðið á um að hinir gömlu búnaðarskólar sinntu búnaðarfræðslunni. Ég tel að það sé skref aftur á bak að taka þetta ákvæði út úr frumvarpinu og mun því greiða atkvæði gegn 1. gr. Sama mun þá eiga við um 7. gr. og ákvæðin til bráðabirgða.



 2.–3. gr. samþ. með 37 shlj. atkv.

Brtt. í nál. 1205,1 (ný grein, verður 4. gr.) samþ. með 37 shlj. atkv.

 4. gr. (verður 5. gr.) samþ. með 37 shlj. atkv.

Brtt. í nál. 1205,2 samþ. með 37 shlj. atkv.

 5. gr. (verður 6. gr.), svo breytt, samþ. með 37 shlj. atkv.

 6. gr. (verður 7. gr.) samþ. með 35 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ÁI,  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁsbÓ,  ÁsmD,  ÁRJ,  BÁ,  BjG,  BVG,  EKG,  EyH,  GuðbH,  GÞÞ,  GBS,  IllG,  JóhS,  JRG,  KJak,  KaJúl,  LRM,  LGeir,  MT,  OH,  ÓGunn,  ÓÞ,  PHB,  SDG,  SII,  SIJ,  SF,  SkH,  SJS,  SSv,  TÞH,  VBj.
2 þm. (HöskÞ,  KÞJ) greiddu ekki atkv.
26 þm. (AtlG,  ÁJ,  BirgJ,  BJJ,  BjarnB,  BjörgvS,  GStein,  HHj,  JBjarn,  JónG,  KLM,  LMós,  MSch,  MÁ,  REÁ,  RR,  RM,  SER,  SÁA,  UBK,  VigH,  ÞKG,  ÞSa,  ÞrB,  ÖJ,  ÖS) fjarstaddir.

 7. gr. (verður 8. gr.) samþ. með 23:12 atkv. og sögðu

  já:  ÁI,  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁRJ,  BjG,  BVG,  GuðbH,  JóhS,  JRG,  KJak,  KaJúl,  LRM,  LGeir,  MT,  OH,  ÓGunn,  ÓÞ,  PHB,  SII,  SkH,  SJS,  SSv,  VBj.
nei:  ÁsbÓ,  ÁsmD,  BÁ,  EKG,  EyH,  GBS,  HöskÞ,  IllG,  SDG,  SIJ,  SF,  TÞH.
1 þm. (KÞJ) greiddi ekki atkv.
27 þm. (AtlG,  ÁJ,  BirgJ,  BJJ,  BjarnB,  BjörgvS,  GÞÞ,  GStein,  HHj,  JBjarn,  JónG,  KLM,  LMós,  MSch,  MÁ,  REÁ,  RR,  RM,  SER,  SÁA,  UBK,  VigH,  ÞKG,  ÞSa,  ÞrB,  ÖJ,  ÖS) fjarstaddir.

 Ákv. til brb. I–IV samþ. með 23:14 atkv. og sögðu

  já:  ÁI,  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁRJ,  BjG,  BVG,  GuðbH,  JóhS,  JRG,  KJak,  KaJúl,  LRM,  LGeir,  MT,  OH,  ÓGunn,  ÓÞ,  PHB,  SII,  SkH,  SJS,  SSv,  VBj.
nei:  ÁsbÓ,  ÁsmD,  BÁ,  EKG,  EyH,  GÞÞ,  GBS,  HöskÞ,  IllG,  KÞJ,  SDG,  SIJ,  SF,  TÞH.
26 þm. (AtlG,  ÁJ,  BirgJ,  BJJ,  BjarnB,  BjörgvS,  GStein,  HHj,  JBjarn,  JónG,  KLM,  LMós,  MSch,  MÁ,  REÁ,  RR,  RM,  SER,  SÁA,  UBK,  VigH,  ÞKG,  ÞSa,  ÞrB,  ÖJ,  ÖS) fjarstaddir.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frumvarpið gengur til 3. umr.