142. löggjafarþing — 10. fundur
 21. júní 2013.
stjórn fiskveiða, frh. 2. umræðu.
stjfrv., 3. mál (framlenging bráðabirgðaákvæða). — Þskj. 3, nál. 23.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[11:37]

[11:36]
Lilja Rafney Magnúsdóttir (Vg) (um atkvæðagreiðslu):

Virðulegi forseti. Við greiðum atkvæði um frumvarp til laga um breytingu á lögum um framlengingu á ýmsum bráðabirgðaákvæðum.

Ég óska eftir því að málið verði kallað inn í atvinnuveganefnd á milli 2. og 3. umr. Ég mun leggja fram breytingartillögu við 4. gr. Í þessu frumvarpi er verið að framlengja ýmsa þætti innan fiskveiðistjórnarkerfisins en strandveiðar fá ekki hlutfallslega aukningu aflaheimilda. Mín breytingartillaga felur í sér að strandveiðar fái sambærilega aukningu og aðrar greinar sem flokkast undir fiskveiðistjórnarkerfið sem framlenging er á í þessu frumvarpi.



 1. gr. samþ. með 42 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ÁÞS,  ÁsmD,  BÁ,  BjG,  BjarnB,  BjÓ,  BN,  EyH,  FSigurj,  GuðbH,  GStein,  GBS,  HE,  HHG,  HHj,  IllG,  JónG,  KG,  KÞJ,  KLM,  LRM,  LínS,  OH,  PVB,  PJP,  REÁ,  RR,  RM,  SDG,  SÁA,  SII,  SigrM,  SilG,  SJS,  SSv,  UBK,  ValG,  VigH,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞorS,  ÞórE.
2 þm. (JÞÓ,  VilB) greiddu ekki atkv.
19 þm. (ÁPÁ,  ÁsF,  BirgJ,  BP,  EKG,  ElH,  ELA,  HBK,  HarB,  HöskÞ,  JMS,  KJak,  KaJúl,  ÓP,  PHB,  SIJ,  VBj,  ÖJ,  ÖS) fjarstaddir.

 2.–6. gr. samþ. með 46 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ÁÞS,  ÁsmD,  ÁsF,  BÁ,  BirgJ,  BjG,  BjarnB,  BjÓ,  BN,  EyH,  FSigurj,  GuðbH,  GStein,  GBS,  HE,  HHG,  HHj,  IllG,  JónG,  KG,  KÞJ,  KLM,  LRM,  LínS,  OH,  PVB,  PJP,  PHB,  REÁ,  RR,  RM,  SDG,  SÁA,  SII,  SigrM,  SilG,  SJS,  SSv,  UBK,  ValG,  VigH,  VilÁ,  VilB,  WÞÞ,  ÞorS,  ÞórE.
1 þm. (JÞÓ) greiddi ekki atkv.
16 þm. (ÁPÁ,  BP,  EKG,  ElH,  ELA,  HBK,  HarB,  HöskÞ,  JMS,  KJak,  KaJúl,  ÓP,  SIJ,  VBj,  ÖJ,  ÖS) fjarstaddir.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frumvarpið gengur til 3. umr. 

Frumvarpið gengur (eftir 2. umr.) til atvinnuvn.