143. löggjafarþing — 119. fundur
 16. maí 2014.
meðhöndlun úrgangs, frh. 3. umræðu.
stjfrv., 215. mál (verndun umhverfis og heilsu, EES-reglur). — Þskj. 1208, brtt. 1200.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[21:21]

Brtt. 1200 samþ. með 53 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁsmD,  ÁsF,  BÁ,  BjG,  BjarnB,  BjÓ,  BSB,  BP,  EKG,  ElH,  ELA,  FSigurj,  GuðbH,  GÞÞ,  GStein,  HBK,  HarB,  HE,  HöskÞ,  JónG,  KG,  KJak,  KaJúl,  KÞJ,  KLM,  LRM,  LínS,  OH,  ÓPÚ,  ÓP,  PJP,  PHB,  REÁ,  RR,  SDG,  SII,  SigrM,  SIJ,  SPJ,  SilG,  SJS,  SSv,  UBK,  VBj,  ValG,  VigH,  VilÁ,  VilB,  WÞÞ,  ÞorS,  ÞórE.
3 þm. (BirgJ,  HHG,  JÞÓ) greiddu ekki atkv.
7 þm. (BN,  HHj,  IllG,  JMS,  PVB,  ÖJ,  ÖS) fjarstaddir.

Frv., svo breytt, samþ. með 55 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ÁPÁ,  ÁÞS,  ÁsmD,  ÁsF,  BÁ,  BirgJ,  BjG,  BjarnB,  BjÓ,  BSB,  BP,  EKG,  ElH,  ELA,  FSigurj,  GuðbH,  GÞÞ,  GStein,  HBK,  HarB,  HE,  HHG,  HöskÞ,  JónG,  KG,  KJak,  KaJúl,  KÞJ,  KLM,  LRM,  LínS,  OH,  ÓPÚ,  ÓP,  PJP,  PHB,  REÁ,  RR,  SDG,  SII,  SigrM,  SIJ,  SPJ,  SilG,  SJS,  SSv,  UBK,  VBj,  ValG,  VigH,  VilÁ,  VilB,  WÞÞ,  ÞorS,  ÞórE.
1 þm. (JÞÓ) greiddi ekki atkv.
7 þm. (BN,  HHj,  IllG,  JMS,  PVB,  ÖJ,  ÖS) fjarstaddir.
1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkvæði sínu:

[21:22]
umhverfis- og auðlindaráðherra (Sigurður Ingi Jóhannsson) (F):

Virðulegi forseti. Ég kem hér upp til að þakka umhverfis- og samgöngunefnd fyrir mikla vinnu við heildarfrumvarp um úrgangsmál. Það skiptir miklu að fá þetta mál hér í gegn. Við erum að færa okkur frá því að líta á úrgang sem eitthvað sem þarf að urða eða brenna yfir í það að líta á sem hráefni til að nýta. Þetta frumvarp gerir okkur kleift að fara mun hraðar í það verkefni. Þess vegna fagna ég því að þingheimur skuli standa saman um það hér í dag svo við getum komið okkur inn í 21. öldina hvað þetta varðar.