144. löggjafarþing — 54. fundur
 21. janúar 2015.
sjúkratryggingar, frh. 2. umræðu.
stjfrv., 242. mál (flóttamenn). — Þskj. 271, nál. m. brtt. 611.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[16:11]

Brtt. í nál. 611 (ný 1. gr.) samþ. með 54 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ÁPÁ,  ÁsmD,  ÁsF,  BirgJ,  BjG,  BjarnB,  BVG,  BjÓ,  BP,  BN,  EKG,  ElH,  ELA,  EyH,  FSigurj,  GÞÞ,  GStein,  HE,  HHG,  HHj,  HBH,  IllG,  JMS,  JÞÓ,  KG,  KaJúl,  KÞJ,  KLM,  LRM,  LínS,  OH,  ÓP,  PVB,  PJP,  PHB,  REÁ,  RM,  SDG,  SÁA,  SII,  SigrM,  SÖÁ,  SIJ,  SilG,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  UBK,  VBj,  ValG,  VilÁ,  VilB,  WÞÞ,  ÞórE.
9 þm. (BÁ,  GuðbH,  GBS,  JónG,  RR,  VigH,  ÞorS,  ÖJ,  ÖS) fjarstaddir.
1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkvæði sínu:

[16:10]
Birgitta Jónsdóttir (P):

Forseti. Ég vil vekja athygli á þessum lagabreytingum sem eru mjög jákvæðar. Við vorum síðast í morgun á fundi þar sem fjallað var um málefni flóttamanna og hælisleitenda, og var meðal sérfræðinga sem vinna að þessum málaflokki mikið fjallað um hve nauðsynlegt væri að tryggja að þeir sem fá hér dvalarleyfi af mannúðarsjónarmiðum njóti sjúkratrygginga. Ég vil fagna þessari breytingartillögu og lagabreytingunni í heild sinni. Það er nefnilega stundum sem við gerum ágæta hluti hérna á þingi.



 2. gr. samþ. með 54 shlj. atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frumvarpið gengur til 3. umr.