144. löggjafarþing — 116. fundur
 1. júní 2015.
lax- og silungsveiði, frh. 2. umræðu.
stjfrv., 514. mál (meðferð og ráðstöfun eigna veiðifélags). — Þskj. 891, nál. 1275.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[11:59]

 1. gr. samþ. með 46 shlj. atkv. og sögðu

  já:  AME,  ÁPÁ,  ÁsF,  BirgJ,  BjG,  BjarnB,  BP,  BN,  EKG,  EldÁ,  ELA,  EyH,  FG,  FSigurj,  GuðbH,  GStein,  GBS,  HBK,  HarB,  HE,  HHG,  HöskÞ,  JMS,  KG,  KJak,  KLM,  LínS,  PVB,  PJP,  REÁ,  RM,  SDG,  SII,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  UBK,  ValG,  VigH,  VilÁ,  VilB,  WÞÞ,  ÞorS,  ÞórE,  ÖJ,  ÖS.
2 þm. (JÞÓ,  SÁA) greiddu ekki atkv.
15 þm. (BÁ,  ElH,  GÞÞ,  HHj,  IllG,  JónG,  KaJúl,  KÞJ,  LRM,  OH,  ÓP,  RR,  SIJ,  SilG,  VBj) fjarstaddir.
1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkvæði sínu:

[11:58]
Sigríður Á. Andersen (S):

Virðulegi forseti. Ég vil síst standa í vegi fyrir því að veiðifélög eða önnur félög hér á landi hafi arð af starfsemi sinni. Ég er hins vegar ekki sannfærð um að þessi breyting á lögum um lax- og silungsveiði eins og hún er orðuð samræmist fyllilega sjónarmiðum um skylduaðild að veiðifélögum. Eins og hún er orðuð, segi ég, og ég nefni það að þarna er gert ráð fyrir að veiðifélögum sé heimilt að ráðstafa eignum til skyldrar starfsemi. Ég tel að það þurfi að vera hafið yfir allan vafa að ráðstöfun slíks sé í fullkomnu samræmi við 1. gr. laga um lax- og silungsveiði, þ.e. í samræmi við sjálfbæra nýtingu fiskstofna í ferskvatni.

Ég greiði því ekki atkvæði með þessu máli á milli umræðna.



 2. gr. samþ. með 46 shlj. atkv. og sögðu

  já:  AME,  ÁPÁ,  ÁsF,  BirgJ,  BjG,  BjarnB,  BN,  EKG,  EldÁ,  ELA,  EyH,  FG,  FSigurj,  GuðbH,  GStein,  GBS,  HBK,  HarB,  HE,  HHG,  JMS,  KG,  KJak,  KaJúl,  KÞJ,  KLM,  LínS,  PVB,  PJP,  REÁ,  RM,  SDG,  SII,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  UBK,  ValG,  VigH,  VilÁ,  VilB,  WÞÞ,  ÞorS,  ÞórE,  ÖJ,  ÖS.
2 þm. (JÞÓ,  SÁA) greiddu ekki atkv.
15 þm. (BÁ,  BP,  ElH,  GÞÞ,  HHj,  HöskÞ,  IllG,  JónG,  LRM,  OH,  ÓP,  RR,  SIJ,  SilG,  VBj) fjarstaddir.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frumvarpið gengur til 3. umr.