145. löggjafarþing — 20. fundur
 14. október 2015.
tilkynning um skrifleg svör.

[15:01]
Forseti (Þorsteinn Sæmundsson):

Borist hefur bréf frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu þar sem óskað er eftir fresti til að veita skriflegt svar við fyrirspurn á þskj. 135, um stöðu friðlýsingar á svæðum og virkjunarkostum í verndarflokki, frá Katrínu Jakobsdóttur.

Borist hefur bréf frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu þar sem óskað er eftir fresti til að veita skriflegt svar við fyrirspurn á þskj. 181, um framhaldsskóla, aldur o.fl., frá Árna Páli Árnasyni.