145. löggjafarþing — 97. fundur
 13. apríl 2016.
vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:02]
Forseti (Einar K. Guðfinnsson):

Með bréfum, dagsettum 12. apríl 2016, hefur forseti óskað eftir því, samanber ákvæði 8. töluliðar 1. mgr. 13. gr. þingskapa, við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjalli um eftirfarandi skýrslur Ríkisendurskoðunar:

Ársskýrslu Ríkisendurskoðunar 2015, Þjónustusamninga við öldrunarheimili, skýrslu um eftirfylgni, og Stofnanir sem þjóna einstaklingum með skerta færni, skýrslu um eftirfylgni.