145. löggjafarþing — 124. fundur
 2. júní 2016.
meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla, frh. síðari umræðu.
þáltill. atvinnuvn., 789. mál. — Þskj. 1358, nál. m. brtt. 1403.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[15:07]

Brtt. í nál. 1403,1–2 samþ. með 45 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ÁsmD,  ÁsF,  BÁ,  BjG,  BjÓ,  BP,  BN,  EKG,  ElH,  ELA,  EyH,  FSigurj,  GÞÞ,  GStein,  HBK,  HarB,  HE,  HöskÞ,  JMS,  KG,  KaJúl,  KLM,  LínS,  OH,  PVB,  PJP,  REÁ,  RR,  RM,  SÁA,  SII,  SigrM,  SilG,  SÞÁ,  SSv,  UBK,  VBj,  ValG,  VigH,  VilÁ,  VilB,  WÞÞ,  ÞorS,  ÞórE,  ÖS.
4 þm. (ÁstaH,  BirgJ,  HHG,  ÓÞ) greiddu ekki atkv.
14 þm. (ÁPÁ,  BjarnB,  GBS,  HHj,  IllG,  JónG,  KJak,  KÞJ,  LRM,  ÓP,  SDG,  SIJ,  SJS,  ÖJ) fjarstaddir.
2 þm. gerðu svofellda grein fyrir atkvæði sínu:

[15:06]
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Sf):

Virðulegi forseti. Hér er verið að greiða atkvæði um úthlutun á þessu sáralitla hlutfalli sem til aflögu er, 5% af öllum aflaheimildum sem eru í kvótakerfinu. Þetta er auðvitað allt of lítið hlutfall. Þetta er enn ein sársaukafull staðfesting á því hvað þetta kvótakerfi sem við búum við er fáránlegt og óásættanlegt.

Ég bara get ekki samvisku minnar vegna greitt þessari tillögu atkvæði.



[15:06]
Björt Ólafsdóttir (Bf):

Virðulegi forseti. Ég vil koma hér upp og gera grein fyrir atkvæði mínu. Ég skrifa undir nefndarálitið með einum fyrirvara. Við í Bjartri framtíð erum samþykk því hvernig farið er með þetta í þetta skipti en ég vil halda því til haga að endurskoða má potta ýmiss konar, það hvernig byggðastefna er og byggðastyrkir hugsaðir í þeim efnum. Við viljum halda því til haga að það þarf kannski eitthvað annað og meira en að henda þorskígildum í ýmis byggðarlög til að styðja við þau.

Þetta er ágætt svo langt sem það nær, en við þurfum að koma með heildarendurskoðun. Raunar var nefnd þingmanna byrjuð á því en við náðum ekki að klára málið sem er miður.



Tillgr., svo breytt, samþ. með 43 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ÁsmD,  ÁsF,  BÁ,  BjG,  BjÓ,  BP,  BN,  EKG,  ElH,  ELA,  EyH,  FSigurj,  GÞÞ,  GStein,  HBK,  HarB,  HE,  HöskÞ,  JMS,  KG,  KLM,  LínS,  OH,  PVB,  PJP,  REÁ,  RR,  RM,  SII,  SigrM,  SilG,  SÞÁ,  SSv,  UBK,  VBj,  ValG,  VigH,  VilÁ,  VilB,  WÞÞ,  ÞorS,  ÞórE,  ÖS.
4 þm. (ÁstaH,  BirgJ,  HHG,  ÓÞ) greiddu ekki atkv.
16 þm. (ÁPÁ,  BjarnB,  GBS,  HHj,  IllG,  JónG,  KJak,  KaJúl,  KÞJ,  LRM,  ÓP,  SDG,  SÁA,  SIJ,  SJS,  ÖJ) fjarstaddir.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Till., svo breytt, samþ. með 45 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ÁsmD,  ÁsF,  BÁ,  BjG,  BjÓ,  BP,  BN,  EKG,  ElH,  ELA,  EyH,  FSigurj,  GÞÞ,  GStein,  HBK,  HarB,  HE,  HöskÞ,  JMS,  KG,  KaJúl,  KÞJ,  KLM,  LínS,  OH,  PVB,  PJP,  REÁ,  RR,  RM,  SII,  SigrM,  SilG,  SÞÁ,  SSv,  UBK,  VBj,  ValG,  VigH,  VilÁ,  VilB,  WÞÞ,  ÞorS,  ÞórE,  ÖS.
4 þm. (ÁstaH,  BirgJ,  HHG,  ÓÞ) greiddu ekki atkv.
14 þm. (ÁPÁ,  BjarnB,  GBS,  HHj,  IllG,  JónG,  KJak,  LRM,  ÓP,  SDG,  SÁA,  SIJ,  SJS,  ÖJ) fjarstaddir.