146. löggjafarþing — 77. fundur
 31. maí 2017.
lánshæfismatsfyrirtæki, frh. 2. umræðu.
stjfrv., 401. mál (EES-reglur). — Þskj. 532, nál. 812 og 844, breytingartillaga 813.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[19:59]

 1. gr. samþ. með 48 shlj. atkv. og sögðu

  já:  AlbG,  ArnbS,  ÁslS,  ÁsF,  ÁstaH,  BenJ,  BÁ,  BjarnB,  BHJ,  BLG,  BjÓ,  BN,  ELA,  GuðÞ,  GIG,  GHJ,  GBS,  HallM,  HKF,  HildS,  JónG,  JSE,  JEA,  KEH,  LA,  NicM,  NF,  ÓBK,  ÓP,  PawB,  PállM,  SDG,  SÁA,  SGísl,  SIJ,  SilG,  SMc,  TBE,  ThÞ,  UBK,  ValG,  VilÁ,  VilB,  WÞÞ,  ÞorstV,  ÞórdG,  ÞÆ,  ÞórE.
15 þm. (AIJ,  ATG,  BirgJ,  BjG,  GBr,  JÞÓ,  KJak,  KÓP,  LRM,  LE,  OH,  ÓHall,  RBB,  SÞÁ,  SSv) greiddu ekki atkv.
1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkvæði sínu:

[19:58]
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (Vg):

Frú forseti. Ég vil bara örstutt minnast á þau sjónarmið sem fram koma í nefndaráliti minni hluta efnahags- og viðskiptanefndar vegna afgreiðslu þessa máls í nefndinni. Við umfjöllun málsins kom fram að í frumvarpinu væri eins og í öðrum þeim sem lytu að eftirlitskerfinu byggt á tveggja stoða lausn Evrópusambandsins og Fríverslunarsamtaka Evrópu. Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin, ESMA, færi með eftirlit með framkvæmd reglugerðarinnar innan ESB auk eftirlitsstofnana innan hvers þjóðríkis. Aftur á móti liggur fyrir að ESMA mun að miklu leyti annast tæknilegan undirbúning allra ákvarðana þó að ESA verði formlegur ákvörðunaraðili.

Minni hlutinn telur að það framsal valdheimilda sem á sér stað með öllum þeim gerðum sem nú er verið að innleiða inn í íslensk lög og lúta að evrópsku eftirlitskerfi á fjármálamarkaði sé verulegt og vafi leiki á að svo umfangsmikið framsal valdheimilda standist stjórnarskrá. Þar með hef ég lokið útskýringu á atkvæðagreiðslu okkar.



Brtt. 813,1–7 samþ. með 48 shlj. atkv. og sögðu

  já:  AlbG,  ArnbS,  ÁslS,  ÁsF,  ÁstaH,  BenJ,  BÁ,  BjarnB,  BHJ,  BLG,  BjÓ,  BN,  ELA,  GuðÞ,  GIG,  GHJ,  GBS,  HallM,  HKF,  HildS,  JónG,  JSE,  JEA,  KEH,  LA,  NicM,  NF,  ÓBK,  ÓP,  PawB,  PállM,  SDG,  SÁA,  SGísl,  SIJ,  SilG,  SMc,  TBE,  ThÞ,  UBK,  ValG,  VilÁ,  VilB,  WÞÞ,  ÞorstV,  ÞórdG,  ÞÆ,  ÞórE.
15 þm. (AIJ,  ATG,  BirgJ,  BjG,  GBr,  JÞÓ,  KJak,  KÓP,  LRM,  LE,  OH,  ÓHall,  RBB,  SÞÁ,  SSv) greiddu ekki atkv.

 2.–10. gr. (verða 2.–9. gr.), svo breyttar, samþ. með 48 shlj. atkv. og sögðu

  já:  AlbG,  ArnbS,  ÁslS,  ÁsF,  ÁstaH,  BenJ,  BÁ,  BjarnB,  BHJ,  BLG,  BjÓ,  BN,  ELA,  GuðÞ,  GIG,  GHJ,  GBS,  HallM,  HKF,  HildS,  JónG,  JSE,  JEA,  KEH,  LA,  NicM,  NF,  ÓBK,  ÓP,  PawB,  PállM,  SDG,  SÁA,  SGísl,  SIJ,  SilG,  SMc,  TBE,  ThÞ,  UBK,  ValG,  VilÁ,  VilB,  WÞÞ,  ÞorstV,  ÞórdG,  ÞÆ,  ÞórE.
15 þm. (AIJ,  ATG,  BirgJ,  BjG,  GBr,  JÞÓ,  KJak,  KÓP,  LRM,  LE,  OH,  ÓHall,  RBB,  SÞÁ,  SSv) greiddu ekki atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frumvarpið gengur til 3. umr.