149. löggjafarþing — 35. fundur
 21. nóvember 2018.
aukatekjur ríkissjóðs, frh. 2. umræðu.
stjfrv., 4. mál (verðlagsuppfærsla). — Þskj. 4, nál. m. brtt. 472, nál. 485.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[15:40]

[15:38]
Oddný G. Harðardóttir (Sf) (um atkvæðagreiðslu):

Herra forseti. Þó að meiri hluti efnahags- og viðskiptanefndar geri breytingartillögur sem eru að einhverju leyti til bóta ganga þær engan veginn nógu langt, enda eru aukatekjur ríkissjóðs löngu komnar úr böndunum miðað við upprunalegt markmið og eru oft íþyngjandi, einkum fyrir tekjulægsta hópinn. Svo virðist sem markmið ríkisstjórnarinnar með tillögu sinni hafi verið að ná inn 500 millj. kr. í formi aukatekna til að bæta stöðu ríkissjóðs í stað þess að gera viðeigandi breytingar á skattkerfinu.

Við í Samfylkingunni sitjum hjá við breytingartillögu meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar en greiðum atkvæði gegn frumvarpinu í heild.



[15:39]
Birgir Þórarinsson (M) (um atkvæðagreiðslu):

Herra forseti. Þessar hækkanir hafa að sjálfsögðu verðlagsáhrif, hækka vísitölu neysluverðs, hækka lán landsmanna og kynda undir verðbólgu. Inn í komandi kjaraviðræður er þetta óskynsamlegt og hvetur Miðflokkurinn stjórnvöld til að falla frá þessum hækkunum. Miðflokkurinn er á móti þeim.



[15:39]
Jón Þór Ólafsson (P) (um atkvæðagreiðslu):

Herra forseti. Hv. þm. Smári McCarthy situr í nefndinni fyrir þingflokk Pírata og fer að miklu leyti fyrir nefndaráliti minni hlutans í þessu máli. Hann er ekki á landinu en mig langar að nefna að eitt af því sem hann talar um er að þær aukatekjur sem ríkissjóður tekur inn þarna eru mögulega stjórnarskrárbrot. Það eru ekki heimildir fyrir þessu og við munum halda áfram að rannsaka málið. Það er ekki í lagi að verið sé að samþykkja einhvers konar fjallabaksleiðir sem mögulega brjóta stjórnarskrána.

Við greiðum að sjálfsögðu atkvæði gegn þessu.



 1. gr. samþ. með 32:24 atkv. og sögðu

  já:  AIJ,  ATG,  ÁI,  ÁsgG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BergH,  BÁ,  BjarnB,  BHar,  HSK,  HarB,  HildS,  KEH,  KÓP,  KÞJ,  LA,  LRM,  LínS,  NTF,  ÓGunn,  ÓBK,  PállM,  SIJ,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞórdG,  ÞórE.
nei:  AFE,  AKÁ,  ÁÓÁ,  ÁlfE,  BergÓ,  BirgÞ,  BLG,  GBr,  GIK,  GuðmT,  HallM,  HVH,  HHG,  JÞÓ,  JSV,  LE,  OH,  ÓÍ,  PawB,  SDG,  SPJ,  ÞKG,  ÞorS,  ÞSÆ.
2 þm. (IngS,  KGH) greiddu ekki atkv.
5 þm. (GÞÞ,  GBS,  RBB,  SÁA,  ÞorstV) fjarstaddir.

 2.–12. gr. samþ. með 32:26 atkv. og sögðu

  já:  AIJ,  ATG,  ÁI,  ÁsgG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BergH,  BÁ,  BjarnB,  BHar,  HSK,  HarB,  HildS,  KEH,  KÓP,  KÞJ,  LA,  LRM,  LínS,  NTF,  ÓGunn,  ÓBK,  PállM,  SIJ,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞórdG,  ÞórE.
nei:  AFE,  AKÁ,  ÁÓÁ,  ÁlfE,  BergÓ,  BirgÞ,  BLG,  GBr,  GIK,  GuðmT,  HallM,  HVH,  HHG,  IngS,  JÞÓ,  JSV,  KGH,  LE,  OH,  ÓÍ,  PawB,  SDG,  SPJ,  ÞKG,  ÞorS,  ÞSÆ.
5 þm. (GÞÞ,  GBS,  RBB,  SÁA,  ÞorstV) fjarstaddir.

Brtt. í nál. 472,1 samþ. með 31:12 atkv. og sögðu

  já:  AIJ,  ATG,  ÁI,  ÁsgG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BergH,  BÁ,  BjarnB,  BHar,  HSK,  HildS,  KEH,  KÓP,  KÞJ,  LA,  LRM,  LínS,  NTF,  ÓGunn,  ÓBK,  PállM,  SÁA,  SIJ,  SJS,  SÞÁ,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞórdG,  ÞórE.
nei:  AKÁ,  BergÓ,  BirgÞ,  BLG,  GIK,  JÞÓ,  JSV,  PawB,  SDG,  SPJ,  ÞKG,  ÞorS.
13 þm. (AFE,  ÁÓÁ,  ÁlfE,  GBr,  GuðmT,  HallM,  HVH,  HHG,  IngS,  KGH,  LE,  OH,  ÞSÆ) greiddu ekki atkv.
7 þm. (GÞÞ,  GBS,  HarB,  ÓÍ,  RBB,  SSv,  ÞorstV) fjarstaddir.
1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkvæði sínu:

[15:41]
Óli Björn Kárason (S):

Herra forseti. Meiri hluti efnahags- og viðskiptanefndar féllst ekki á að hækka gjöld vegna skráninga fyrirtækja og hvetur til þess að endurskoðuð verði öll þau gjöld sem viðkoma skráningum fyrirtækja, hvort heldur það eru hlutafélög, einkahlutafélög eða einkafirmu, og það verði hugað að því að þau verði ekki hærri en gengur og gerist í öðrum löndum. Í rauninni telur meiri hlutinn nauðsynlegt að endurskoða lög um aukatekjur ríkisins í heild sinni.

Þó er vert að hafa í huga að sum þau gjöld sem innheimt eru eru líklegast lægri en nemur þeim kostnaði sem til fellur við að innheimta þau. Íslendingar hafa þrátt fyrir allt, almenningur, notið þess í átta ár að þessi gjöld hafa nær öll verið óbreytt. Við höfum notið þess. Við teljum að eitt af því sem við getum gert sé að halda skráningu (Forseti hringir.) fyrirtækja óbreyttri en teljum að það eigi að huga að því að lækka gjöldin til samræmis við það sem gengur og gerist erlendis.



 13. gr., svo breytt, samþ. með 33:25 atkv. og sögðu

  já:  AIJ,  ATG,  ÁI,  ÁsgG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BergH,  BÁ,  BjarnB,  BHar,  HSK,  HarB,  HildS,  KEH,  KÓP,  KÞJ,  LA,  LRM,  LínS,  NTF,  ÓGunn,  ÓBK,  PállM,  SÁA,  SIJ,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞórdG,  ÞórE.
nei:  AFE,  AKÁ,  ÁÓÁ,  ÁlfE,  BergÓ,  BirgÞ,  BLG,  GBr,  GIK,  GuðmT,  HallM,  HVH,  HHG,  IngS,  JÞÓ,  JSV,  KGH,  LE,  OH,  PawB,  SDG,  SPJ,  ÞKG,  ÞorS,  ÞSÆ.
5 þm. (GÞÞ,  GBS,  ÓÍ,  RBB,  ÞorstV) fjarstaddir.

Brtt. í nál. 472,2 samþ. með 34:13 atkv. og sögðu

  já:  AIJ,  ATG,  ÁI,  ÁsgG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BergH,  BÁ,  BjarnB,  BHar,  GBr,  GuðmT,  HSK,  HarB,  HildS,  KEH,  KÓP,  KÞJ,  LA,  LRM,  LínS,  NTF,  ÓGunn,  ÓBK,  PállM,  SÁA,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞórdG,  ÞórE.
nei:  AKÁ,  ÁlfE,  BergÓ,  BirgÞ,  BLG,  JÞÓ,  JSV,  PawB,  SDG,  SPJ,  ÞKG,  ÞorS,  ÞSÆ.
11 þm. (AFE,  ÁÓÁ,  GIK,  HallM,  HVH,  HHG,  IngS,  KGH,  LE,  OH,  ÓÍ) greiddu ekki atkv.
5 þm. (GÞÞ,  GBS,  RBB,  SIJ,  ÞorstV) fjarstaddir.

 14. gr., svo breytt, samþ. með 33:25 atkv. og sögðu

  já:  AIJ,  ATG,  ÁI,  ÁsgG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BergH,  BÁ,  BjarnB,  BHar,  HSK,  HarB,  HildS,  KEH,  KÓP,  KÞJ,  LA,  LRM,  LínS,  NTF,  ÓGunn,  ÓBK,  PállM,  SÁA,  SIJ,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞórdG,  ÞórE.
nei:  AFE,  AKÁ,  ÁÓÁ,  ÁlfE,  BergÓ,  BirgÞ,  BLG,  GBr,  GIK,  GuðmT,  HallM,  HVH,  HHG,  IngS,  JÞÓ,  JSV,  KGH,  LE,  OH,  ÓÍ,  PawB,  SDG,  SPJ,  ÞorS,  ÞSÆ.
5 þm. (GÞÞ,  GBS,  RBB,  ÞKG,  ÞorstV) fjarstaddir.

 15. gr. samþ. með 33:26 atkv. og sögðu

  já:  AIJ,  ATG,  ÁI,  ÁsgG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BergH,  BÁ,  BjarnB,  BHar,  HSK,  HarB,  HildS,  KEH,  KÓP,  KÞJ,  LA,  LRM,  LínS,  NTF,  ÓGunn,  ÓBK,  PállM,  SÁA,  SIJ,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞórdG,  ÞórE.
nei:  AFE,  AKÁ,  ÁÓÁ,  ÁlfE,  BergÓ,  BirgÞ,  BLG,  GBr,  GIK,  GuðmT,  HallM,  HVH,  HHG,  IngS,  JÞÓ,  JSV,  KGH,  LE,  OH,  ÓÍ,  PawB,  SDG,  SPJ,  ÞKG,  ÞorS,  ÞSÆ.
4 þm. (GÞÞ,  GBS,  RBB,  ÞorstV) fjarstaddir.

Brtt. í nál. 472,3 samþ. með 33:17 atkv. og sögðu

  já:  AIJ,  ATG,  ÁI,  ÁsgG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BergH,  BÁ,  BjarnB,  BHar,  HSK,  HarB,  HildS,  KEH,  KÓP,  KÞJ,  LA,  LRM,  LínS,  NTF,  ÓGunn,  ÓBK,  PállM,  SÁA,  SIJ,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞórdG,  ÞórE.
nei:  AKÁ,  ÁlfE,  BergÓ,  BirgÞ,  BLG,  GIK,  IngS,  JÞÓ,  JSV,  KGH,  ÓÍ,  PawB,  SDG,  SPJ,  ÞKG,  ÞorS,  ÞSÆ.
9 þm. (AFE,  ÁÓÁ,  GBr,  GuðmT,  HallM,  HVH,  HHG,  LE,  OH) greiddu ekki atkv.
4 þm. (GÞÞ,  GBS,  RBB,  ÞorstV) fjarstaddir.

 16. gr., svo breytt, samþ. með 33:26 atkv. og sögðu

  já:  AIJ,  ATG,  ÁI,  ÁsgG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BergH,  BÁ,  BjarnB,  BHar,  HSK,  HarB,  HildS,  KEH,  KÓP,  KÞJ,  LA,  LRM,  LínS,  NTF,  ÓGunn,  ÓBK,  PállM,  SÁA,  SIJ,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞórdG,  ÞórE.
nei:  AFE,  AKÁ,  ÁÓÁ,  ÁlfE,  BergÓ,  BirgÞ,  BLG,  GBr,  GIK,  GuðmT,  HallM,  HVH,  HHG,  IngS,  JÞÓ,  JSV,  KGH,  LE,  OH,  ÓÍ,  PawB,  SDG,  SPJ,  ÞKG,  ÞorS,  ÞSÆ.
4 þm. (GÞÞ,  GBS,  RBB,  ÞorstV) fjarstaddir.

 17.–19. gr. samþ. með 33:26 atkv. og sögðu

  já:  AIJ,  ATG,  ÁI,  ÁsgG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BergH,  BÁ,  BjarnB,  BHar,  HSK,  HarB,  HildS,  KEH,  KÓP,  KÞJ,  LA,  LRM,  LínS,  NTF,  ÓGunn,  ÓBK,  PállM,  SÁA,  SIJ,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞórdG,  ÞórE.
nei:  AFE,  AKÁ,  ÁÓÁ,  ÁlfE,  BergÓ,  BirgÞ,  BLG,  GBr,  GIK,  GuðmT,  HallM,  HVH,  HHG,  IngS,  JÞÓ,  JSV,  KGH,  LE,  OH,  ÓÍ,  PawB,  SDG,  SPJ,  ÞKG,  ÞorS,  ÞSÆ.
4 þm. (GÞÞ,  GBS,  RBB,  ÞorstV) fjarstaddir.

Brtt. í nál. 472,4 (ný grein, verður 20. gr.) samþ. með 33:14 atkv. og sögðu

  já:  AIJ,  ATG,  ÁI,  ÁsgG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BergH,  BÁ,  BjarnB,  BHar,  HSK,  HarB,  HildS,  KEH,  KÓP,  KÞJ,  LA,  LRM,  LínS,  NTF,  ÓGunn,  ÓBK,  PállM,  SÁA,  SIJ,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞórdG,  ÞórE.
nei:  AKÁ,  ÁlfE,  BergÓ,  BirgÞ,  BLG,  JÞÓ,  JSV,  ÓÍ,  PawB,  SDG,  SPJ,  ÞKG,  ÞorS,  ÞSÆ.
12 þm. (AFE,  ÁÓÁ,  GBr,  GIK,  GuðmT,  HallM,  HVH,  HHG,  IngS,  KGH,  LE,  OH) greiddu ekki atkv.
4 þm. (GÞÞ,  GBS,  RBB,  ÞorstV) fjarstaddir.

Brtt. í nál. 472,5 (ný 20. gr., verður 21. gr.) samþ. með 33:14 atkv. og sögðu

  já:  AIJ,  ATG,  ÁI,  ÁsgG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BergH,  BÁ,  BjarnB,  BHar,  HSK,  HarB,  HildS,  KEH,  KÓP,  KÞJ,  LA,  LRM,  LínS,  NTF,  ÓGunn,  ÓBK,  PállM,  SÁA,  SIJ,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞórdG,  ÞórE.
nei:  AKÁ,  ÁlfE,  BergÓ,  BirgÞ,  BLG,  JÞÓ,  JSV,  OH,  PawB,  SDG,  SPJ,  ÞKG,  ÞorS,  ÞSÆ.
12 þm. (AFE,  ÁÓÁ,  GBr,  GIK,  GuðmT,  HallM,  HVH,  HHG,  IngS,  KGH,  LE,  ÓÍ) greiddu ekki atkv.
4 þm. (GÞÞ,  GBS,  RBB,  ÞorstV) fjarstaddir.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frumvarpið gengur til 3. umr.