149. löggjafarþing — 43. fundur
 7. desember 2018.
tekjuskattur, frh. 3. umræðu.
stjfrv., 335. mál (uppbætur á lífeyri undanþegnar skattlagningu). — Þskj. 403.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[13:36]

Frv.  samþ. með 54 shlj. atkv. og sögðu

  já:  ABBS,  AKÁ,  ATG,  ÁsgG,  ÁslS,  ÁsF,  BÁ,  BirgÞ,  BjG,  BjarnB,  BLG,  BHar,  BN,  GBr,  GIK,  HSK,  HallM,  HKF,  HarB,  HVH,  HHG,  IngS,  JSV,  JÞÞ,  KGH,  KJak,  KÓP,  KÞJ,  LRM,  LiljS,  LínS,  LE,  NTF,  OH,  ÓGunn,  ÓÍ,  ÓBK,  PállM,  RBB,  SIJ,  SPJ,  SMc,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  UMÓ,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞKG,  ÞorS,  ÞorstV,  ÞórdG,  ÞSÆ,  ÞórE.
9 þm. (AFE,  AIJ,  ÁÓÁ,  GÞÞ,  GuðmT,  JónG,  JÞÓ,  SDG,  SÁA) fjarstaddir.
1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkvæði sínu:

[13:35]
Guðmundur Ingi Kristinsson (Flf):

Virðulegur forseti. Hér greiðum við atkvæði um ljósið í myrkrinu, má segja, fyrsta skrefið til að taka af mjög óréttláta skatta og skerðingar, greiðslur til þeirra öryrkja sem verst standa. Þetta sýnir að ef við stöndum saman og ef við horfum raunsætt á hlutina getum við gert þetta í fleiri málum. Það er nóg af öðrum málum sem þarf að taka fyrir. Við þökkum fyrir að þetta er fyrsta skrefið og ég segi já.