149. löggjafarþing — 51. fundur
 14. desember 2018.
útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, frh. 2. umræðu.
stjfrv., 221. mál (ýmsar breytingar). — Þskj. 233, nál. m. brtt. 725.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[11:10]

[11:05]
Helgi Hrafn Gunnarsson (P) (um atkvæðagreiðslu):

Virðulegur forseti. Þetta mál er eins og mörg mál sem fjalla um útlendingalög og tengd lög, það er bæði slæmt og gott í því. Ég mun greiða atkvæði um mismunandi ákvæði eftir atvikum og vísa til umsagna og nefndarálits meiri hlutans til skýringar á því í hvert sinn. Um mismunandi mál er að ræða hér sem ég tel nægar upplýsingar finnast um í umsögnum til að átta sig á hvaðan afstaðan kemur.

Ég vil líka árétta það, vegna þess að ég mun sitja hjá við lokaafgreiðslu málsins sem og í nokkrum ákvæðum, að hjáseta þýðir hvorki þekkingarleysi né skoðanaleysi, það er flóknara atkvæði en svo. Ég vil nefna það vegna þess að stundum hefur það sjálfkrafa verið álitið vera þannig. Eins og ég segi inniheldur þetta mál bæði góða og slæma hluti og oft er ekki hægt að greiða atkvæði með eða á móti.



[11:07]
Guðmundur Andri Thorsson (Sf) (um atkvæðagreiðslu):

Virðulegur forseti. Í umsögn Rauða krossins við þetta frumvarp kemur fram að hann telur tvær breytingar sem þar eru vera íþyngjandi fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Annars vegar er sú breyting að formaður og varaformaður geti úrskurðað einir um synjun eða veitingu á dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða eða sérstakra tengsla, og hins vegar er um að ræða þá breytingu sem lögð er til með 3. gr. þar sem felld eru brott ákvæði um boðun í viðtal í annað sinn.

Ég mun því sitja hjá.



[11:07]
Steinunn Þóra Árnadóttir (Vg) (um atkvæðagreiðslu):

Herra forseti. Með því frumvarpi sem við greiðum nú atkvæði um eru lagðar til ýmsar breytingar á nýlegum lögum um útlendinga sem nauðsynlegar eru til að framkvæmd þeirra og málsvörn við meðferð mála sem undir þau falla sé skýr og gagnsæ. Um leið og verið er að gera breytingar svo málsmeðferð geti gengið skjótt og vel fyrir sig ítrekar meiri hlutinn í allsherjar- og menntamálanefnd, sem stendur að breytingartillögum, að ríkt tillit sé tekið til bæði sanngirnis- og mannúðarsjónarmiða við vinnslu mála. Svo er mjög mikilvægt atriði sem tekin eru af öll tvímæli um í þessu frumvarpi, þ.e. að heimild sé til að gefa út dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli mannúðarsjónarmiða.

Það tel ég alveg gríðarlega mikilvægt og mun styðja þetta mál.



[11:09]
Jón Steindór Valdimarsson (V) (um atkvæðagreiðslu):

Forseti. Hér er verið að fjalla um breytingar á lögum um útlendinga vegna Schengen-upplýsingakerfisins fyrst og fremst. Þarna eru nokkur atriði sem orka mjög tvímælis og eru þess eðlis að ætla má að réttarstaða þeirra sem um er fjallað í þessu kerfi versni eða að tillögurnar séu í öllu falli alls ekki til þess að bæta hana.

Þess vegna verðum við hjá Viðreisn á gulu í þessu máli.



 1. gr. samþ. með 47:4 atkv. og sögðu

  já:  AlbG,  AKÁ,  ATG,  ÁsgG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BÁ,  BirgÞ,  BjG,  BjarnB,  BHar,  BN,  EBS,  GIK,  GuðmT,  HSK,  HarB,  HVH,  IngS,  JónG,  KGH,  KJak,  KÓP,  KÞJ,  LA,  LRM,  LínS,  LE,  NTF,  ÓGunn,  ÓÍ,  ÓBK,  PállM,  SDG,  SÁA,  SIJ,  SPJ,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  UMÓ,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞorS,  ÞórdG,  ÞórE.
nei:  BLG,  HallM,  HHG,  JÞÓ.
10 þm. (AFE,  GBr,  HKF,  JSV,  JÞÞ,  OH,  SMc,  SnæB,  ÞKG,  ÞorstV) greiddu ekki atkv.
2 þm. (AIJ,  RBB) fjarstaddir.

Brtt. í nál. 725,1 samþ. með 48 shlj. atkv. og sögðu

  já:  AlbG,  AKÁ,  ATG,  ÁsgG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BÁ,  BirgÞ,  BjG,  BjarnB,  BLG,  BHar,  BN,  GIK,  HSK,  HallM,  HarB,  HHG,  IngS,  JónG,  JÞÓ,  KGH,  KJak,  KÓP,  KÞJ,  LA,  LRM,  LínS,  NTF,  ÓGunn,  ÓÍ,  ÓBK,  PállM,  SDG,  SÁA,  SIJ,  SPJ,  SMc,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  UMÓ,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞorS,  ÞórdG,  ÞórE.
13 þm. (AFE,  EBS,  GBr,  GuðmT,  HKF,  HVH,  JSV,  JÞÞ,  LE,  OH,  SnæB,  ÞKG,  ÞorstV) greiddu ekki atkv.
2 þm. (AIJ,  RBB) fjarstaddir.

 2. gr., svo breytt, samþ. með 50 shlj. atkv. og sögðu

  já:  AlbG,  AKÁ,  ATG,  ÁsgG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BÁ,  BirgÞ,  BjG,  BjarnB,  BLG,  BHar,  BN,  GIK,  HSK,  HallM,  HarB,  HVH,  HHG,  IngS,  JónG,  JÞÓ,  KGH,  KJak,  KÓP,  KÞJ,  LA,  LRM,  LínS,  NTF,  ÓGunn,  ÓÍ,  ÓBK,  PállM,  SDG,  SÁA,  SIJ,  SPJ,  SMc,  SnæB,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  UMÓ,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞorS,  ÞórdG,  ÞórE.
11 þm. (AFE,  EBS,  GBr,  GuðmT,  HKF,  JSV,  JÞÞ,  LE,  OH,  ÞKG,  ÞorstV) greiddu ekki atkv.
2 þm. (AIJ,  RBB) fjarstaddir.
1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkvæði sínu:

[11:11]
Helgi Hrafn Gunnarsson (P):

Virðulegur forseti. Hérna er kveðið á um auknar heimildir til að miðla upplýsingum um börn. Það er samdóma álit umsagnaraðila að það sé börnunum fyrir bestu í þessum málum. En þar sem verið er að tala um miðlun viðkvæmra persónuupplýsinga vil ég árétta það sem fram kemur í nefndaráliti að rætt var í nefndinni og kemur fram í nefndaráliti meiri hlutans hvernig persónuverndarlög eiga að haga þeim málum og sömuleiðis að þarna eigi einungis að miðla þeim upplýsingum sem nauðsynlegar eru til að taka ákvarðanir, og þá að sjálfsögðu út frá hagsmunum barnsins sjálfs.

Ég vildi nefna þetta vegna þess að miðlun viðkvæmra persónuupplýsinga þarf alltaf að skoða mjög vandlega. En að mínu mati var það skoðað nógu vandlega og því styð ég þetta ákvæði.



 3. gr. samþ. með 43:5 atkv. og sögðu

  já:  AlbG,  AKÁ,  ATG,  ÁsgG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BÁ,  BirgÞ,  BjG,  BjarnB,  BHar,  BN,  GIK,  HSK,  HarB,  IngS,  JónG,  KGH,  KJak,  KÓP,  KÞJ,  LA,  LRM,  LínS,  NTF,  ÓGunn,  ÓÍ,  ÓBK,  PállM,  SDG,  SÁA,  SIJ,  SPJ,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  UMÓ,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞorS,  ÞórdG,  ÞórE.
nei:  BLG,  HallM,  HHG,  JÞÓ,  SMc.
13 þm. (AFE,  EBS,  GBr,  GuðmT,  HKF,  HVH,  JSV,  JÞÞ,  LE,  OH,  SnæB,  ÞKG,  ÞorstV) greiddu ekki atkv.
2 þm. (AIJ,  RBB) fjarstaddir.

Brtt. í nál. 725,2 samþ. með 42 shlj. atkv. og sögðu

  já:  AlbG,  AKÁ,  ATG,  ÁsgG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BÁ,  BirgÞ,  BjG,  BjarnB,  BHar,  BN,  GIK,  HSK,  HarB,  IngS,  JónG,  KGH,  KJak,  KÓP,  KÞJ,  LA,  LRM,  NTF,  ÓGunn,  ÓÍ,  ÓBK,  PállM,  SDG,  SÁA,  SIJ,  SPJ,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  UMÓ,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞorS,  ÞórdG,  ÞórE.
18 þm. (AFE,  BLG,  EBS,  GBr,  GuðmT,  HallM,  HKF,  HVH,  HHG,  JÞÓ,  JSV,  JÞÞ,  LE,  OH,  SMc,  SnæB,  ÞKG,  ÞorstV) greiddu ekki atkv.
3 þm. (AIJ,  LínS,  RBB) fjarstaddir.

 4. gr., svo breytt, samþ. með 43 shlj. atkv. og sögðu

  já:  AlbG,  AKÁ,  ATG,  ÁsgG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BÁ,  BirgÞ,  BjG,  BjarnB,  BHar,  BN,  GIK,  HSK,  HarB,  IngS,  JónG,  KGH,  KJak,  KÓP,  KÞJ,  LA,  LRM,  LínS,  NTF,  ÓGunn,  ÓÍ,  ÓBK,  PállM,  SDG,  SÁA,  SIJ,  SPJ,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  UMÓ,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞorS,  ÞórdG,  ÞórE.
18 þm. (AFE,  BLG,  EBS,  GBr,  GuðmT,  HallM,  HKF,  HVH,  HHG,  JÞÓ,  JSV,  JÞÞ,  LE,  OH,  SMc,  SnæB,  ÞKG,  ÞorstV) greiddu ekki atkv.
2 þm. (AIJ,  RBB) fjarstaddir.

 5. gr. samþ. með 56 shlj. atkv. og sögðu

  já:  AlbG,  AFE,  AKÁ,  ATG,  ÁsgG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BÁ,  BirgÞ,  BjG,  BjarnB,  BLG,  BHar,  BN,  EBS,  GBr,  GIK,  GuðmT,  HSK,  HallM,  HarB,  HVH,  HHG,  IngS,  JónG,  JÞÓ,  KGH,  KJak,  KÓP,  KÞJ,  LA,  LRM,  LínS,  LE,  NTF,  OH,  ÓGunn,  ÓÍ,  ÓBK,  PállM,  SDG,  SÁA,  SIJ,  SPJ,  SMc,  SnæB,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  UMÓ,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞorS,  ÞórdG,  ÞórE.
5 þm. (HKF,  JSV,  JÞÞ,  ÞKG,  ÞorstV) greiddu ekki atkv.
2 þm. (AIJ,  RBB) fjarstaddir.

 6. gr. samþ. með 49:6 atkv. og sögðu

  já:  AlbG,  AFE,  AKÁ,  ATG,  ÁsgG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BÁ,  BirgÞ,  BjG,  BjarnB,  BHar,  BN,  GBr,  GIK,  GuðmT,  HSK,  HarB,  HVH,  IngS,  JónG,  KGH,  KJak,  KÓP,  KÞJ,  LA,  LRM,  LínS,  LE,  NTF,  OH,  ÓGunn,  ÓÍ,  ÓBK,  PállM,  SDG,  SÁA,  SIJ,  SPJ,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  UMÓ,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞorS,  ÞórdG,  ÞórE.
nei:  BLG,  HallM,  HHG,  JÞÓ,  SMc,  SnæB.
5 þm. (HKF,  JSV,  JÞÞ,  ÞKG,  ÞorstV) greiddu ekki atkv.
3 þm. (AIJ,  EBS,  RBB) fjarstaddir.

 7. gr. samþ. með 56 shlj. atkv. og sögðu

  já:  AlbG,  AFE,  AKÁ,  ATG,  ÁsgG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BÁ,  BirgÞ,  BjG,  BjarnB,  BLG,  BHar,  BN,  EBS,  GBr,  GIK,  GuðmT,  HSK,  HallM,  HarB,  HVH,  HHG,  IngS,  JónG,  JÞÓ,  KGH,  KJak,  KÓP,  KÞJ,  LA,  LRM,  LínS,  LE,  NTF,  OH,  ÓGunn,  ÓÍ,  ÓBK,  PállM,  SDG,  SÁA,  SIJ,  SPJ,  SMc,  SnæB,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  UMÓ,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞorS,  ÞórdG,  ÞórE.
5 þm. (HKF,  JSV,  JÞÞ,  ÞKG,  ÞorstV) greiddu ekki atkv.
2 þm. (AIJ,  RBB) fjarstaddir.

Brtt. í nál. 725,3 samþ. með 48 shlj. atkv. og sögðu

  já:  AlbG,  AFE,  AKÁ,  ATG,  ÁsgG,  ÁslS,  ÁsF,  BÁ,  BirgÞ,  BjG,  BjarnB,  BHar,  BN,  EBS,  GBr,  GIK,  GuðmT,  HSK,  HarB,  IngS,  JónG,  KGH,  KJak,  KÓP,  KÞJ,  LA,  LRM,  LínS,  LE,  NTF,  OH,  ÓGunn,  ÓÍ,  ÓBK,  PállM,  SDG,  SÁA,  SIJ,  SPJ,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  UMÓ,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞorS,  ÞórdG,  ÞórE.
11 þm. (BLG,  HallM,  HKF,  HHG,  JÞÓ,  JSV,  JÞÞ,  SMc,  SnæB,  ÞKG,  ÞorstV) greiddu ekki atkv.
4 þm. (AIJ,  ÁsmD,  HVH,  RBB) fjarstaddir.

 8. gr., svo breytt, samþ. með 50 shlj. atkv. og sögðu

  já:  AlbG,  AFE,  AKÁ,  ATG,  ÁsgG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BÁ,  BirgÞ,  BjG,  BjarnB,  BHar,  BN,  EBS,  GBr,  GIK,  GuðmT,  HSK,  HarB,  HVH,  IngS,  JónG,  KGH,  KJak,  KÓP,  KÞJ,  LA,  LRM,  LínS,  LE,  NTF,  OH,  ÓGunn,  ÓÍ,  ÓBK,  PállM,  SDG,  SÁA,  SIJ,  SPJ,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  UMÓ,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞorS,  ÞórdG,  ÞórE.
11 þm. (BLG,  HallM,  HKF,  HHG,  JÞÓ,  JSV,  JÞÞ,  SMc,  SnæB,  ÞKG,  ÞorstV) greiddu ekki atkv.
2 þm. (AIJ,  RBB) fjarstaddir.

 9.–13. gr. samþ. með 50 shlj. atkv. og sögðu

  já:  AlbG,  AFE,  AKÁ,  ATG,  ÁsgG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BÁ,  BirgÞ,  BjG,  BjarnB,  BHar,  BN,  EBS,  GBr,  GIK,  GuðmT,  HSK,  HarB,  HVH,  IngS,  JónG,  KGH,  KJak,  KÓP,  KÞJ,  LA,  LRM,  LínS,  LE,  NTF,  OH,  ÓGunn,  ÓÍ,  ÓBK,  PállM,  SDG,  SÁA,  SIJ,  SPJ,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  UMÓ,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞorS,  ÞórdG,  ÞórE.
11 þm. (BLG,  HallM,  HKF,  HHG,  JÞÓ,  JSV,  JÞÞ,  SMc,  SnæB,  ÞKG,  ÞorstV) greiddu ekki atkv.
2 þm. (AIJ,  RBB) fjarstaddir.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frumvarpið gengur til 3. umr.