149. löggjafarþing — 125. fundur
 19. júní 2019.
Frestun á skriflegum svörum.
útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum, fsp. BLG, 931. mál. — Þskj. 1567.
útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá undirstofnunum, fsp. BLG, 932. mál. — Þskj. 1568.

[11:03]
Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Borist hafa bréf frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra þar sem óskað er eftir fresti til að veita skrifleg svör við fyrirspurn á þskj. 1567, um útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum, og á þskj. 1568, um útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá undirstofnunum, frá Birni Leví Gunnarssyni.