150. löggjafarþing — 82. fundur
 23. mars 2020.
afbrigði um dagskrármál.

[11:18]
Forseti (Guðjón S. Brjánsson):

Í ljósi þeirra óvenjulegu aðstæðna sem nú eru uppi hefur forseti óskað eftir því við formenn þingflokka að afbrigði verði veitt samkvæmt heimild í 1. mgr. 80. gr. þingskapa. Formenn þingflokka hafa tjáð forseta að fyrir liggi samþykki þeirra fyrir hönd þeirra þingflokka um að 4. dagskrármálið megi koma á dagskrá.

Afbrigðin skoðast því samþykkt án atkvæðagreiðslu ef enginn hreyfir andmælum.



ATKVÆÐAGREIÐSLA

[11:18]

Of skammt var liðið frá útbýtingu 4. dagskrármáls. — Afbrigði samþ. án atkvgr.