151. löggjafarþing — 40. fundur
 17. desember 2020.
vegalög, frh. 2. umræðu.
frv. um.- og samgn., 412. mál (framlenging). — Þskj. 600.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[20:57]

 1. gr. samþ. með 60 shlj. atkv. og sögðu

  já:  AFE,  AIJ,  AKÁ,  ATG,  ÁÓÁ,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BergÓ,  BÁ,  BirgÞ,  BjG,  BjarnB,  BLG,  BHar,  BN,  GÞÞ,  GIK,  GuðmT,  GBS,  HSK,  HKF,  HarB,  HVH,  HHG,  JónG,  JÞÓ,  JSV,  KGH,  KJak,  KÓP,  KÞJ,  LA,  LRM,  LínS,  LE,  NTF,  OH,  ÓGunn,  ÓÍ,  ÓBK,  PállM,  RBB,  SEÞ,  SDG,  SÁA,  SIJ,  SPJ,  SilG,  SMc,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞorbG,  ÞKG,  ÞorS,  ÞórdG,  ÞórE.
3 þm. (GBr,  IngS,  ÞSÆ) fjarstaddir.
1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkvæði sínu:

[20:57]
Guðjón S. Brjánsson (Sf):

Virðulegur forseti. Við greiðum hér atkvæði um snotra framlengingu á vegalögum, nr. 80/2007, með síðari breytingum, þ.e. framlengingu öðru sinni til allt að eins árs. Hv umhverfis- og samgöngunefnd fundaði með ráðuneytinu, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Vegagerðinni og er einhuga í málinu. Ég greiði þessu atkvæði í trausti þess að ötullega verði unnið að lúkningu málsins og það klárað fyrir lok vorþings, eins og raunar hagsmunaaðilar telja sjálfir að sé raunhæft.



 2. gr. samþ. með 61 shlj. atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frumvarpið gengur til 3. umr.