151. löggjafarþing — 88. fundur
 3. maí 2021.
Frestun á skriflegum svörum.
lagaleg ráðgjöf, fsp. BLG, 675. mál. — Þskj. 1144.
ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni, fsp. GBS, 653. mál. — Þskj. 1122.

[14:02]
Forseti (Guðjón S. Brjánsson):

Borist hefur bréf frá forsætisráðherra þar sem óskað er eftir fresti til þess að veita skrifleg svör við fyrirspurnum á þskj. 1144, um lagalega ráðgjöf, frá Birni Leví Gunnarssyni, og á þskj. 1122, um ráðgjafaþjónustu, verktöku og tímabundin verkefni, frá Gunnari Braga Sveinssyni.