151. löggjafarþing — 113. fundur
 12. júní 2021.
þjóðkirkjan, frh. 2. umræðu.
stjfrv., 587. mál (heildarlög). — Þskj. 996, nál. m. brtt. 1608, breytingartillaga 1649.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[13:28]

 1. gr. samþ. með 49:6 atkv. og sögðu

  já:  AKÁ,  ATG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BergÓ,  BÁ,  BirgÞ,  BjG,  BjarnB,  BN,  GBr,  GÞÞ,  GIK,  GuðmT,  GBS,  HSK,  HKF,  HarB,  HVH,  IngS,  KGH,  KJak,  KÓP,  KÞJ,  LRM,  LínS,  LE,  NTF,  OH,  ÓGunn,  ÓÍ,  PállM,  RBB,  SDG,  SÁA,  SIJ,  SPJ,  SilG,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞorbG,  ÞKG,  ÞorS,  ÞórP,  ÞórdG.
nei:  AIJ,  BLG,  HallM,  HHG,  JÞÓ,  ÞSÆ.
8 þm. (ÁÓÁ,  BHar,  JónG,  JSV,  LA,  MH,  ÓBK,  SMc) fjarstaddir.

 2.–8. gr. samþ. með 47:6 atkv. og sögðu

  já:  AKÁ,  ATG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BergÓ,  BÁ,  BirgÞ,  BjG,  BjarnB,  BN,  GBr,  GÞÞ,  GIK,  GuðmT,  GBS,  HSK,  HKF,  HarB,  IngS,  KGH,  KJak,  KÓP,  KÞJ,  LRM,  LínS,  LE,  NTF,  OH,  ÓGunn,  ÓÍ,  PállM,  RBB,  SDG,  SÁA,  SPJ,  SilG,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞorbG,  ÞKG,  ÞorS,  ÞórP,  ÞórdG.
nei:  AIJ,  BLG,  HallM,  HHG,  JÞÓ,  ÞSÆ.
1 þm. (HVH) greiddi ekki atkv.
9 þm. (ÁÓÁ,  BHar,  JónG,  JSV,  LA,  MH,  ÓBK,  SIJ,  SMc) fjarstaddir.

Brtt. í nál. 1608,1 samþ. með 48:6 atkv. og sögðu

  já:  AKÁ,  ATG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BergÓ,  BÁ,  BirgÞ,  BjG,  BjarnB,  BN,  GBr,  GÞÞ,  GIK,  GuðmT,  GBS,  HSK,  HKF,  HarB,  HVH,  IngS,  KGH,  KJak,  KÓP,  KÞJ,  LRM,  LínS,  NTF,  OH,  ÓGunn,  ÓÍ,  PállM,  RBB,  SDG,  SÁA,  SIJ,  SPJ,  SilG,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞorbG,  ÞKG,  ÞorS,  ÞórP,  ÞórdG.
nei:  AIJ,  BLG,  HallM,  HHG,  JÞÓ,  ÞSÆ.
9 þm. (ÁÓÁ,  BHar,  JónG,  JSV,  LA,  LE,  MH,  ÓBK,  SMc) fjarstaddir.

 9. gr., svo breytt, samþ. með 48:6 atkv. og sögðu

  já:  AKÁ,  ATG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BergÓ,  BÁ,  BirgÞ,  BjG,  BjarnB,  BN,  GBr,  GÞÞ,  GIK,  GuðmT,  GBS,  HSK,  HarB,  HVH,  IngS,  KGH,  KJak,  KÓP,  KÞJ,  LRM,  LínS,  LE,  NTF,  OH,  ÓGunn,  ÓÍ,  PállM,  RBB,  SDG,  SÁA,  SIJ,  SPJ,  SilG,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞorbG,  ÞKG,  ÞorS,  ÞórP,  ÞórdG.
nei:  AIJ,  BLG,  HallM,  HHG,  JÞÓ,  ÞSÆ.
1 þm. (HKF) greiddi ekki atkv.
8 þm. (ÁÓÁ,  BHar,  JónG,  JSV,  LA,  MH,  ÓBK,  SMc) fjarstaddir.

Brtt. 1649 felld með 25:22 atkv. og sögðu

  já:  AIJ,  AKÁ,  ÁsF,  BergÓ,  BirgÞ,  BLG,  BN,  GBr,  GuðmT,  GBS,  HSK,  HHG,  KGH,  LE,  OH,  ÓÍ,  RBB,  SDG,  SPJ,  WÞÞ,  ÞorS,  ÞSÆ.
nei:  ATG,  ÁslS,  ÁsmD,  BÁ,  BjG,  BjarnB,  GÞÞ,  HarB,  KJak,  KÓP,  KÞJ,  LRM,  LínS,  NTF,  ÓGunn,  PállM,  SÁA,  SIJ,  SilG,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  VilÁ,  ÞórP,  ÞórdG.
8 þm. (GIK,  HallM,  HKF,  HVH,  IngS,  JÞÓ,  ÞorbG,  ÞKG) greiddu ekki atkv.
8 þm. (ÁÓÁ,  BHar,  JónG,  JSV,  LA,  MH,  ÓBK,  SMc) fjarstaddir.
5 þm. gerðu svofellda grein fyrir atkvæði sínu:

[13:30]
Birgir Þórarinsson (M):

Herra forseti. Biskupsembættið er elsta embætti Íslands sem haldist hefur frá upphafi, stofnað á Alþingi 1056. Hugtakið embætti í kirkjunni hefur sérstaka merkingu sem byggir á guðfræði hennar og er kirkjufræðilegt. Um það snýst þetta mál. Saga og hefðir eru dýrmætar eignir sérhvers samfélags, rétt eins og menning þess. Með því að fella niður hugtakið „embætti biskups“ og breyta því í „starf biskups“ hefur það ekki lengur þann styrk sem biskupsembættið hefur haft í kirkjunni, allt frá frumkirkjunni og í samhengi Íslands í meira en 1000 ár.

Herra forseti. Vegna sögu sinnar í samfylgd þjóðarinnar og á ábyrgð Alþingis allt frá kristnitöku er mikilvægt að embætti biskups í þjóðkirkju verði tryggt með lögum. Með hliðsjón af þessu er lagt hér til að bæta við 2. mgr. 10. gr. frumvarpsins að biskup gegni æðsta embætti kirkjunnar. Ég segi já.



[13:31]
Páll Magnússon (S):

Virðulegi forseti. Þessi breytingartillaga felur það í sér að í lögum um þjóðkirkjuna hafi hugtakið embætti, embættismaður, annað innihald, annað gildi en í annarri íslenskri löggjöf. Ég lít þannig á að kirkjunni sé í sjálfsvald sett hvað hún kallar sína embættismenn að þessum lögum breyttum, til þess eru refirnir skornir, til þess er leikurinn gerður, og að það sé fallið til ruglings á hugtökum að í þessari einu löggjöf hafi hugtakið embættismaður annað lagalegt gildi en í annarri löggjöf. Ég segi nei.



[13:32]
Ólafur Ísleifsson (M):

Herra forseti. Þetta er mjög mikilvæg breytingartillaga sem hv. þm. Birgir Þórarinsson leggur fram. Biskupsembættið er elsta embætti á Íslandi sem haldist hefur frá upphafi. Biskup fékk embættistitil sinn frá Alþingi fyrir tæpum 1000 árum. Með breytingu á þjóðkirkjulögum 2019 var orðið „embætti“ fellt úr lögunum en „starf“ sett í staðinn. Með því gegndi biskup Íslands ekki lengur embætti heldur sinnti starfi. Það voru mistök og það er á ábyrgð Alþingis að leiðrétta þau, hafandi í huga menningarlegt og kirkjusögulegt samhengi. Rétt er að geta þess að málið hefur ekkert með kjaramál að gera. Ég hvet þingheim til að styðja þessa mikilvægu breytingartillögu hv. þm. Birgis Þórarinssonar og standa vörð um sögu okkar og menningu.



[13:33]
Helgi Hrafn Gunnarsson (P):

Virðulegi forseti. Ég vildi bara koma og benda á kaldhæðnina fólgna í því að kvarta undan því að þessi breytingartillaga sé einhvers konar rökleysa á sama tíma og Alþingi er að festa lög um þjóðkirkju.



[13:33]
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (M):

Herra forseti. Fyrir nokkrum árum lá fyrir þinginu frumvarp um breytingar á embætti landlæknis. Ein af tillögunum var sú að ekki yrði lengur talað um embætti. Embætti landlæknis átti að víkja fyrir stofnun sem héti landlæknir og lýðheilsa. Þá kom upp einn þáverandi þingmaður stjórnarliðsins, Mörður Árnason, og minnti á að landlæknisembættið hefði starfað frá 1760 og það hlyti að vera einhvers virði að verja þá arfleifð. Embætti biskups hefur verið við lýði miklu lengur, margfalt lengur en embætti landlæknis. Ég hvet hv. þingmenn til að standa vörð um þó ekki væri nema þann menningararf, hvaða skoðun sem menn hafa á trúarbrögðum.



 10.–13. gr. samþ. með 48:6 atkv. og sögðu

  já:  AKÁ,  ATG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BergÓ,  BÁ,  BirgÞ,  BjG,  BjarnB,  BN,  GBr,  GÞÞ,  GIK,  GuðmT,  GBS,  HSK,  HarB,  HVH,  IngS,  KGH,  KJak,  KÓP,  KÞJ,  LRM,  LínS,  LE,  NTF,  OH,  ÓGunn,  ÓÍ,  PállM,  RBB,  SDG,  SÁA,  SIJ,  SPJ,  SilG,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞorbG,  ÞKG,  ÞorS,  ÞórP,  ÞórdG.
nei:  AIJ,  BLG,  HallM,  HHG,  JÞÓ,  ÞSÆ.
1 þm. (HKF) greiddi ekki atkv.
8 þm. (ÁÓÁ,  BHar,  JónG,  JSV,  LA,  MH,  ÓBK,  SMc) fjarstaddir.

Brtt. í nál. 1608,2 samþ. með 48:6 atkv. og sögðu

  já:  AKÁ,  ATG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BergÓ,  BÁ,  BirgÞ,  BjG,  BjarnB,  BN,  GBr,  GÞÞ,  GIK,  GuðmT,  GBS,  HSK,  HarB,  HVH,  IngS,  KGH,  KJak,  KÓP,  KÞJ,  LRM,  LínS,  LE,  NTF,  OH,  ÓGunn,  ÓÍ,  PállM,  RBB,  SDG,  SÁA,  SIJ,  SPJ,  SilG,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞorbG,  ÞKG,  ÞorS,  ÞórP,  ÞórdG.
nei:  AIJ,  BLG,  HallM,  HHG,  JÞÓ,  ÞSÆ.
1 þm. (HKF) greiddi ekki atkv.
8 þm. (ÁÓÁ,  BHar,  JónG,  JSV,  LA,  MH,  ÓBK,  SMc) fjarstaddir.

 Ákv. til brb., svo breytt, samþ. með 47:6 atkv. og sögðu

  já:  AKÁ,  ATG,  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BergÓ,  BÁ,  BirgÞ,  BjG,  BjarnB,  BN,  GBr,  GÞÞ,  GIK,  GBS,  HSK,  HarB,  HVH,  IngS,  KGH,  KJak,  KÓP,  KÞJ,  LRM,  LínS,  LE,  NTF,  OH,  ÓGunn,  ÓÍ,  PállM,  RBB,  SDG,  SÁA,  SIJ,  SPJ,  SilG,  SJS,  SÞÁ,  SSv,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞorbG,  ÞKG,  ÞorS,  ÞórP,  ÞórdG.
nei:  AIJ,  BLG,  HallM,  HHG,  JÞÓ,  ÞSÆ.
1 þm. (HKF) greiddi ekki atkv.
9 þm. (ÁÓÁ,  BHar,  GuðmT,  JónG,  JSV,  LA,  MH,  ÓBK,  SMc) fjarstaddir.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frumvarpið gengur til 3. umr.