153. löggjafarþing — 59. fundur
 2. feb. 2023.
lengd þingfundar.

[10:35]
Forseti (Birgir Ármannsson):

Þrátt fyrir ákvæði 4. mgr. 10. gr. þingskapa, um lengd þingfunda, er það tillaga forseta að þingfundur geti staðið lengur í dag en hvað þingsköp kveða á um. Er óskað atkvæðagreiðslu um tillöguna? (Gripið fram í: Já.)

Óskað er eftir atkvæðagreiðslu um tillögu um lengd þingfundar og fer hún nú fram.



ATKVÆÐAGREIÐSLA

[10:35]

Afbrigði um 4. mgr. 10. gr. þingskapa, um lengd þingfundar,  samþ. með 32:13 atkv. og sögðu

  já:  ÁslS,  ÁsmD,  ÁsF,  BergÓ,  BÁ,  BirgÞ,  BjG,  BjarnB,  BjarnJ,  BHar,  DME,  GuðmG,  HHH,  HSK,  HarB,  HildS,  IÓI,  JFM,  JSkúl,  JFF,  JónG,  LA,  LínS,  NTF,  OPJ,  ÓBK,  SVS,  SÞÁ,  TAT,  VilÁ,  WÞÞ,  ÞórP.
nei:  AIJ,  ArnG,  BLG,  GE,  HKF,  HVH,  LenK,  LE,  OH,  RBB,  SGuðm,  ÞorbG,  ÞSv.
2 þm. (ÁLÞ,  ÞKG) greiddu ekki atkv.
16 þm. (ÁBG,  BGuðm,  DagH,  EÁ,  GRÓ,  GÞÞ,  GIK,  GHaf,  IngS,  KJak,  LRS,  SDG,  SIJ,  SSv,  ÞórdG,  ÞSÆ) fjarstaddir.