153. löggjafarþing — 90. fundur
 29. mars 2023.
Frestun á skriflegum svörum.
niðurstaða PISA-kannana, fsp. ÓBK, 781. mál. — Þskj. 1185.
þjónusta sveitarfélaga í skólum fyrir einhverf börn og önnur fötluð börn, fsp. HHH, 825. mál. — Þskj. 1270.
markmið hæfniviðmiða í skólaíþróttum, fsp. IIS, 649. mál. — Þskj. 1019.

[15:02]
Forseti (Birgir Ármannsson):
Bráðabirgðaútgáfa.

Borist hafa bréf frá mennta- og barnamálaráðherra þar sem óskað er eftir fresti til þess að veita skrifleg svör við fyrirspurnum á þskj. 1185, um niðurstöður PISA-kannana, frá Óla Birni Kárasyni, á þskj. 1270, um þjónusta sveitarfélaga í skólum fyrir einhverf börn og önnur fötluð börn, frá Hafdísi Hrönn Hafsteinsdóttur, og á þskj. 1019, um markmið hæfniviðmiða í skólaíþróttum, frá Indriða Inga Stefánssyni.