153. löggjafarþing — 104. fundur
 9. maí 2023.
raforkulög, 2. umræða.
stjfrv., 536. mál (viðbótarkostnaður). — Þskj. 678, nál. m. brtt. 1694.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

[14:16]

[14:13]
Sigurjón Þórðarson (Flf) (um atkvæðagreiðslu):
Bráðabirgðaútgáfa.

Herra forseti. Þetta mál sem hér um ræðir hefur fengið mjög alvarlegar athugasemdir frá Bændasamtökum Íslands, frá Vestfjarðastofu og fjölmörgum aðilum. En því miður hafa þessar athugasemdir ekki verið ávarpaðar í meðförum nefndarinnar; að þær dragi úr líkum á orkuskiptum, að þær komi í veg fyrir að stefna í byggðamálum nái fram að ganga og matvælastefna þjóðarinnar. Þannig að ég vil leggja það til við hæstv. forseta að hann sjái til þess að þetta mál fái frekari umfjöllun í nefndinni vegna þess að ég tel bara nauðsynlegt að menn fari rækilega yfir þessi mál. Það hefur ekki verið gert hér í nefndarálitinu og mér finnst stórundarlegt að 1. þm. Norðvest. skuli leggja þetta mál fram sem fullrætt því að það er það alls ekki. Menn verða auðvitað að koma á móts við þessi sjónarmið og ræða þau í nefndarálitinu.



[14:15]
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (S) (um atkvæðagreiðslu):
Bráðabirgðaútgáfa.

Virðulegi forseti. Hv. þm. Sigurjón Þórðarson virðist hafa misskilið texta sem hann hefur lesið. Frumvarpið … (SigurjÞ: Nei.) Jú, jú, það er alveg ljóst. Það er tekið á þessum málum, bæði í greinargerð með frumvarpi til laga en einnig er tekið á þessu í nefndaráliti. Það kemur einnig fram í umfjöllun nefndarinnar að þetta muni greiða leið fyrir frekari framkvæmdum og þar af leiðandi sé þetta bara til að skýra (Gripið fram í.) og einfalda. Hv. þingmaður þarf þá bara kannski aðeins að lesa betur.



 1. gr. samþ. með 40:6 atkv. og sögðu

  já:  AIJ,  ArnG,  ÁBG,  ÁsmD,  ÁsF,  BGuðm,  BÁ,  BirgÞ,  BjG,  BHar,  DME,  GRÓ,  GE,  GÞÞ,  GuðmG,  GHaf,  HHH,  HKF,  HVH,  HHéð,  IÓI,  JSkúl,  JFF,  KJak,  LRS,  LE,  NTF,  OH,  OPJ,  ÓBK,  SGuðm,  SVS,  SSv,  TBE,  VKO,  WÞÞ,  ÞorbG,  ÞKG,  ÞórdG,  ÞSv.
nei:  ÁLÞ,  GIK,  IngS,  JFM,  SigurjÞ,  TAT.
4 þm. (BLG,  HallM,  IIS,  SDG) greiddu ekki atkv.
13 þm. (ÁslS,  BergÓ,  BjarnB,  BjarnJ,  FRF,  HSK,  JPJ,  JónG,  LA,  LínS,  SIJ,  SÞÁ,  VilÁ) fjarstaddir.

Brtt. í nál. 1694 samþ. með 44:5 atkv. og sögðu

  já:  AIJ,  ArnG,  ÁBG,  ÁsmD,  ÁsF,  BGuðm,  BÁ,  BirgÞ,  BjG,  BLG,  BHar,  DME,  GRÓ,  GE,  GÞÞ,  GuðmG,  GHaf,  HHH,  HallM,  HKF,  HVH,  HHéð,  IIS,  IÓI,  JSkúl,  JFF,  KJak,  LRS,  LE,  NTF,  OH,  OPJ,  ÓBK,  SGuðm,  SDG,  SVS,  SSv,  TBE,  VKO,  WÞÞ,  ÞorbG,  ÞKG,  ÞórdG,  ÞSv.
nei:  ÁLÞ,  GIK,  IngS,  JFM,  SigurjÞ.
14 þm. (ÁslS,  BergÓ,  BjarnB,  BjarnJ,  FRF,  HSK,  JPJ,  JónG,  LA,  LínS,  SIJ,  SÞÁ,  TAT,  VilÁ) fjarstaddir.

 2. gr., svo breytt, samþ. með 38:6 atkv. og sögðu

  já:  ÁBG,  ÁsmD,  ÁsF,  BGuðm,  BÁ,  BirgÞ,  BjG,  BHar,  DME,  GRÓ,  GE,  GÞÞ,  GuðmG,  GHaf,  HHH,  HKF,  HVH,  HHéð,  IÓI,  JSkúl,  JFF,  KJak,  LRS,  LE,  NTF,  OH,  OPJ,  ÓBK,  SGuðm,  SVS,  SSv,  TBE,  VKO,  WÞÞ,  ÞorbG,  ÞKG,  ÞórdG,  ÞSv.
nei:  ÁLÞ,  GIK,  IngS,  JFM,  SigurjÞ,  TAT.
6 þm. (AIJ,  ArnG,  BLG,  HallM,  IIS,  SDG) greiddu ekki atkv.
13 þm. (ÁslS,  BergÓ,  BjarnB,  BjarnJ,  FRF,  HSK,  JPJ,  JónG,  LA,  LínS,  SIJ,  SÞÁ,  VilÁ) fjarstaddir.

 3. gr. samþ. með 38:6 atkv. og sögðu

  já:  ÁBG,  ÁsmD,  ÁsF,  BGuðm,  BÁ,  BirgÞ,  BjG,  BHar,  DME,  GRÓ,  GE,  GÞÞ,  GuðmG,  GHaf,  HHH,  HKF,  HVH,  HHéð,  IÓI,  JSkúl,  JFF,  KJak,  LRS,  LE,  NTF,  OH,  OPJ,  ÓBK,  SGuðm,  SVS,  SSv,  TBE,  VKO,  WÞÞ,  ÞorbG,  ÞKG,  ÞórdG,  ÞSv.
nei:  ÁLÞ,  GIK,  IngS,  JFM,  SigurjÞ,  TAT.
6 þm. (AIJ,  ArnG,  BLG,  HallM,  IIS,  SDG) greiddu ekki atkv.
13 þm. (ÁslS,  BergÓ,  BjarnB,  BjarnJ,  FRF,  HSK,  JPJ,  JónG,  LA,  LínS,  SIJ,  SÞÁ,  VilÁ) fjarstaddir.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frumvarpið gengur til 3. umr. 

Frumvarpið gengur til atvinnuvn.