150. löggjafarþing — 106. fundur,  20. maí 2020.

tilkynning.

[15:01]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Forseti lítur svo á að þingfundir geti staðið lengur í dag en þingsköp kveða á um ef þörf krefur til að klára þau mál sem eru á dagskrá tveggja þingfunda.

Þá vill forseti upplýsa að atkvæðagreiðslur eru fyrirhugaðar að aflokinni umræðu um dagskrármál fyrri fundarins og vonast til þess að það verði ekki seinna en um kl. 16, mögulega fyrr ef vel gengur.