Bráðabirgðaútgáfa.

152. löggjafarþing — 36. fundur,  9. feb. 2022.

þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu.

37. mál
[16:55]
Horfa

Guðmundur Ingi Kristinsson (Flf):

Virðulegur forseti. Einfaldara mál er ekki hægt að setja fram í frumvarpi og ætti að vera sjálfsagt. Ég ætla ekki að endurtaka þetta ótrúlega orð sem er notað þarna heldur ætlum við að nota Sjónstöðin og viljum fá. Eins og við vitum er eitt lengsta orð íslenskrar tungu Vaðlaheiðavegavinnuverkfærageymsluútidyraskúr. Sjónstöðin ætti að vera sjálfsagt mál, mjög einfalt, flott orð. Samþykkjum þetta.