61. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 27. maí 2015 kl. 08:30


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 08:30
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 08:30
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 08:30
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 08:30
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 08:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 08:30
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 08:30
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 08:30
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 08:30
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 08:30

Nefndarritarar:
Gautur Sturluson
Þorbjörn Björnsson

Bókað:

1) Fundargerðir Kl. 08:30
Fundargerð 60. fundar var samþykkt.

2) 705. mál - meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum Kl. 08:35
Á fund nefndarinnar mættu Hreiðar Bjarnason frá Landsbankanum, Björg Anna Kristinsdóttir og Haraldur Úlfarsson frá sambandi íslenskra sparisjóða og Sonja Bjarnadóttir og Steinar Páll Magnússon frá Samkeppniseftirlitinu.

3) Önnur mál Kl. 09:24
Ekki var fleira gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 10:00