Samfélagsmál: Atvinnumál RSS þjónusta

þ.m.t. atvinnuástand og -horfur, atvinnuleyfi, atvinnuleysi, opinberir starfsmenn, vinnueftirlit

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
340 24.02.2009 Aðgerðir fyrir þá sem hafa orðið sérlega illa úti í hruni fjármálakerfisins Eygló Harðar­dóttir
419 13.03.2009 Aðgerðir til að bregðast við fjárhagsvanda íslenskra heimila og atvinnulífs Birkir Jón Jóns­son
276 26.01.2009 Aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri í smáum og meðalstórum fyrirtækjum Iðnaðar­ráð­herra
134 10.11.2008 Aðstoðarmenn ráð­herra og tímabundnar ráðningar Valgerður Sverris­dóttir
423 13.03.2009 Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2008 Félags- og tryggingamála­ráð­herra
3 02.10.2008 Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands (kosning í þróunarsamvinnunefnd) Utanríkismálanefnd
287 09.02.2009 Atvinnuleysistryggingar (bætur meðan á námi stendur) Kristinn H. Gunnars­son
376 04.03.2009 Atvinnuleysistryggingar (hlutaatvinnuleysisbætur, auknar upplýsingar, eftirlit o.fl.) Félags- og tryggingamála­ráð­herra
115 04.11.2008 Atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa (hærri bætur vegna minnkaðs starfshlutfalls) Félags- og tryggingamála­ráð­herra
11 03.10.2008 Aukinn þorskafli á fiskveiðiárinu 2008–2009 Guðjón A. Kristjáns­son
373 03.03.2009 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 142/2007, um breytingu á VII. viðauka og bókun 37 við EES (gagnkvæm viðurkenning á starfsmenntun og hæfi) Utanríkis­ráð­herra
261 19.12.2008 Bifreiðahlunnindi starfsmanna hjá ríkisstofnunum og ríkisfyrirtækjum Eygló Harðar­dóttir
413 12.03.2009 Bjargráðasjóður (heildarlög) Samgöngu­ráð­herra
87 13.10.2008 Bætt hljóðvist í kennsluhúsnæði Þuríður Backman
411 11.03.2009 Endurskipulagning þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja (stofnun hlutafélags, heildarlög) Fjármála­ráð­herra
126 06.11.2008 Jafnræði kynja í ríkisbönkum Siv Friðleifs­dóttir
210 09.12.2008 Kjararáð (launalækkun alþingismanna og ráðherra) Fjármála­ráð­herra
131 10.11.2008 Launakjör stjórnenda Fjármálaeftirlitsins Atli Gísla­son
169 20.11.2008 Niðurfelling laga um kísilgúrverksmiðju við Mývatn og ráðstöfun eigna Kísilgúrsjóðs Iðnaðar­ráð­herra
274 22.01.2009 Reglur um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar Árni Þór Sigurðs­son
50 09.10.2008 Seðlabanki Íslands (ráðning bankastjóra) Höskuldur Þórhalls­son
103 28.10.2008 Seðlabanki Íslands (einn bankastjóri) Jón Magnús­son
280 04.02.2009 Seðlabanki Íslands (skipulag yfirstjórnar og peningastefnunefnd) Forsætis­ráð­herra
116 04.11.2008 Sérsveit ríkislögreglustjóra Kolbrún Halldórs­dóttir
321 17.02.2009 Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða o.fl. (útgreiðsla séreignarsparnaðar) Fjármála­ráð­herra
129 10.11.2008 Starfsmannafjöldi í viðskiptaráðuneytinu Birkir Jón Jóns­son
183 27.11.2008 Störf í orkufrekum iðnaði Ármann Kr. Ólafs­son
384 04.03.2009 Tillögur Norðausturnefndar Arnbjörg Sveins­dóttir
181 26.11.2008 Úttekt á stöðuveitingum og launakjörum kynjanna í nýju ríkisbönkunum Siv Friðleifs­dóttir
289 09.02.2009 Virðisaukaskattur (hækkuð endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað) Fjármála­ráð­herra
403 10.03.2009 Virðisaukaskattur (samræming málsliða) Efnahags- og skattanefnd
300 12.02.2009 Þróun efnahagsmála Kristján Þór Júlíus­son

Áskriftir