Dagskrá þingfunda

Dagskrá 135. fundar á 145. löggjafarþingi fimmtudaginn 18.08.2016 kl. 10:30
[ 134. fundur | 136. fundur ]

Fundur stóð 18.08.2016 10:32 - 17:59

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Ákall um uppbyggingu heilbrigðisþjónustu, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
b. Orð ráðherra um stöðu fjölmiðla, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Breytingar á fæðingarorlofi, fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
d. Húsnæðiskaup og vaxtastig, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
e. Upphæð barnabóta, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
2. Fjármálastefna 2017--2021 741. mál, þingsályktunartillaga fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Fjármálaáætlun 2017--2021 740. mál, þingsályktunartillaga fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð 818. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
5. Vextir og verðtrygging (verðtryggð neytendalán) 817. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
Utan dagskrár
Dagskrármál um verðtryggingu (um fundarstjórn)
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)