Dagskrá þingfunda

Dagskrá 143. fundar á 145. löggjafarþingi miðvikudaginn 31.08.2016 kl. 15:00
[ 142. fundur | 144. fundur ]

Fundur stóð 31.08.2016 15:03 - 18:43

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna 851. mál, álit nefndar stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Ein umræða
3. Búvörulög o.fl. (búvörusamningar, búnaðarlagasamningur) 680. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Frh. 2. umræðu
4. Samningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur (EES-reglur) 783. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
5. Kosningar til Alþingis (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt o.fl.) 843. mál, lagafrumvarp stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. 1. umræða