Dagskrá þingfunda

Dagskrá 67. fundar á 145. löggjafarþingi þriðjudaginn 26.01.2016 kl. 13:30
[ 66. fundur | 68. fundur ]

Fundur stóð 26.01.2016 13:31 - 18:20

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Parísarfundurinn um loftslagsmál, munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra (skýrsla ráðherra) Ein umræða
3. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fánans við markaðssetningu á vöru og þjónustu) 156. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. 2. umræða
4. Skipulagslög (grenndarkynning) 225. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 2. umræða
5. Þriðja kynslóð farsíma (brottfall laganna) 265. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
6. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis) 13. mál, lagafrumvarp VilÁ. Frh. 1. umræðu
7. Almenn hegningarlög (bann við hefndarklámi) 11. mál, lagafrumvarp BjÓ. 1. umræða
Utan dagskrár
Rannsökuð mál hjá Samkeppniseftirlitinu til iðnaðar- og viðskiptaráðherra 243. mál, fyrirspurn til skrifl. svars GÞÞ. Tilkynning