Dagskrá þingfunda

Dagskrá 68. fundar á 145. löggjafarþingi miðvikudaginn 27.01.2016 kl. 15:00
[ 67. fundur | 69. fundur ]

Fundur stóð 27.01.2016 15:01 - 19:31

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fánans við markaðssetningu á vöru og þjónustu) 156. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Skipulagslög (grenndarkynning) 225. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Þriðja kynslóð farsíma (brottfall laganna) 265. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Félagsþjónusta sveitarfélaga (skilyrði fjárhagsaðstoðar) 458. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 1. umræða
6. Áhrif kjöt- og mjólkurframleiðslu á loftslagsbreytingar (sérstök umræða) til umhverfis- og auðlindaráðherra
7. Listamannalaun (sérstök umræða) til mennta- og menningarmálaráðherra
8. Tekjuskattur (skattafsláttur vegna útleigu á einni íbúð) 86. mál, lagafrumvarp ÁPÁ. 1. umræða
9. Stofnun loftslagsráðs 131. mál, þingsályktunartillaga KJak. Fyrri umræða
10. Mótun stefnu til að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum 247. mál, þingsályktunartillaga BP. Fyrri umræða
11. Tölvutækt snið þingskjala 425. mál, þingsályktunartillaga HHG. Fyrri umræða
12. Endurskoðun á slægingarstuðlum 27. mál, þingsályktunartillaga ÁsF. Fyrri umræða
13. Aukinn stuðningur vegna tæknifrjóvgana 20. mál, þingsályktunartillaga SilG. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Tilkynning um embættismann fastanefndar (tilkynningar forseta)